Grænlandsjökull bráðnar mun hraðar en menn héldu Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 22. janúar 2019 08:00 Ísjaki strandaður við Innaarsuit á Grænlandi. EPA/Magnus Kristensen Grænlandsjökull er að bráðna mun hraðar en menn héldu, en ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. Jakarnir sem brotna úr jöklunum á Grænlandi verða æ stærri og þeir bráðna síðan í framhaldinu í Atlantshafinu sem veldur hækkun sjávar. Nýja rannsóknin leiðir í ljós að bráðnunin er mest í suðvesturhluta Grænlands, á svæði sem er að mestu án jökla. Þetta, segir í umfjöllun Guardian um málið, bendir til þess að bráðnunin skýrist fyrst og fremst af hækkandi hitastigi, yfirborð jöklanna bráðni því hraðar og vatnið rennur í fossandi ám og lækjum út í sjó, sem enn eykur á hækkun sjávar.Sjá einnig: Bráðnun á Suðurskautslandinu hefur sexfaldast á fjörutíu árumMichael Bevis, prófessor við Ohio háskóla í Bandaríkjunum, sem leiddi rannsóknina, segir í samtali við Guardian að nú sé staðan orðin sú að ekki sé hægt að snúa ástandinu við, aðeins sé hægt að aðlagast breyttu umhverfi og reyna að halda í horfinu. „Það eina sem við getum gert er að aðlagast og draga úr frekari hlýnun. Það er of seint að sleppa við áhrifin. Þetta mun valda aukinni sjávarhækkun,“ sagði Bevis. Grænland Loftslagsmál Umhverfismál Veður Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira
Grænlandsjökull er að bráðna mun hraðar en menn héldu, en ný rannsókn sýnir að hraði bráðnunarinnar hefur fjórfaldast frá árinu 2003. Jakarnir sem brotna úr jöklunum á Grænlandi verða æ stærri og þeir bráðna síðan í framhaldinu í Atlantshafinu sem veldur hækkun sjávar. Nýja rannsóknin leiðir í ljós að bráðnunin er mest í suðvesturhluta Grænlands, á svæði sem er að mestu án jökla. Þetta, segir í umfjöllun Guardian um málið, bendir til þess að bráðnunin skýrist fyrst og fremst af hækkandi hitastigi, yfirborð jöklanna bráðni því hraðar og vatnið rennur í fossandi ám og lækjum út í sjó, sem enn eykur á hækkun sjávar.Sjá einnig: Bráðnun á Suðurskautslandinu hefur sexfaldast á fjörutíu árumMichael Bevis, prófessor við Ohio háskóla í Bandaríkjunum, sem leiddi rannsóknina, segir í samtali við Guardian að nú sé staðan orðin sú að ekki sé hægt að snúa ástandinu við, aðeins sé hægt að aðlagast breyttu umhverfi og reyna að halda í horfinu. „Það eina sem við getum gert er að aðlagast og draga úr frekari hlýnun. Það er of seint að sleppa við áhrifin. Þetta mun valda aukinni sjávarhækkun,“ sagði Bevis.
Grænland Loftslagsmál Umhverfismál Veður Mest lesið Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Innlent Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Erlent Tóku farsíma af unglingum í Hafnarfirði og millifærðu af reikningum Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Lögregla lýsir eftir Aylin Innlent Stofna hreyfingu til undirbúnings íslenskum her Innlent Fleiri fréttir Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Sjá meira