Svarar smánunartilraun hægrimanna með fleiri danssporum Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. janúar 2019 18:58 Ocasio-Cortez steig dans fyrir utan nýja skrifstofu sína í þinghúsinu. Skjáskot/Twitter Alexandria Ocasio-Cortez, yngsta konan sem tekið hefur sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, svaraði í dag myndbandi sem bandarískir hægrimenn deildu í tilraun til að lítillæka hana. Í myndbandinu sást Ocasio-Cortez dansa á húsþaki á háskólaárum sínum. Þingkonan unga ákvað að besta svarið væri fólgið í fleiri danssporum. Hún birti í dag myndband á Twitter-reikningi sínum þar sem hún sést dansa fyrir framan nýja skrifstofu sína í þinghúsinu. Undir dansinum hljómar lagið War með Edwin Starr. „Ég heyrði að repúblikönum þættu dansandi konur hneykslanlegar. Bíðið þangað til þeir átta sig á því að þingkonur dansa líka!“ skrifaði Cortez við myndbandið sem nálgast má hér að neðan.I hear the GOP thinks women dancing are scandalous.Wait till they find out Congresswomen dance too! Have a great weekend everyone :) pic.twitter.com/9y6ALOw4F6— Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) January 4, 2019 Ocasio-Cortez tók sæti á Bandaríkjaþingi í gær. Hún er 29 ára gömul, þykir vinstrisinnuð á bandarískan mælikvarða og hefur því orðið skotspónn repúblikana og annarra hægrimanna. Í gær birti einhver þeirra myndband af Ocasio-Cortez dansandi á húsþaki á háskólaárunum sínum á Twitter-síðu sem var kennd við hægrisamsæriskenninguna Qanon í gær. Svar Ocazio-Cortez við umræðu hægrimanna um myndbandið virðist almennt hafa vakið mikla lukku meðal netverja, líkt og sjá má hér að neðan.get this woman a shield https://t.co/F0uro8D8Zp— Oliver Willis (@owillis) January 4, 2019 she's good at this https://t.co/lZPkwosyCx— Colin Campbell (@colincampbell) January 4, 2019 I am never-endingly here for @AOC brushing off everything thrown at her and coming out the other side stronger.bust a move, and dismantle the machine. https://t.co/dmuzhsdcAl— Dan Hett (@danhett) January 4, 2019 Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sósíalisti sópaði vonarstjörnu Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi. 27. júní 2018 06:57 Tilraun til að smána yngstu þingkonuna misheppnaðist Myndband af Alexandríu Ocasio-Cortez dansandi á háskólaárum sínum fór í dreifingu á netinu en hlaut önnur viðbrögð en ætlunin virðist hafa verið. 4. janúar 2019 10:58 Yngst bandarískra kvenna til að taka sæti á þingi Hin 29 ára Alexandria Ocasio-Cortez varð í nótt yngst bandarískra kvenna til að verða kjörin til að taka sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. 7. nóvember 2018 10:11 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Sjá meira
Alexandria Ocasio-Cortez, yngsta konan sem tekið hefur sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, svaraði í dag myndbandi sem bandarískir hægrimenn deildu í tilraun til að lítillæka hana. Í myndbandinu sást Ocasio-Cortez dansa á húsþaki á háskólaárum sínum. Þingkonan unga ákvað að besta svarið væri fólgið í fleiri danssporum. Hún birti í dag myndband á Twitter-reikningi sínum þar sem hún sést dansa fyrir framan nýja skrifstofu sína í þinghúsinu. Undir dansinum hljómar lagið War með Edwin Starr. „Ég heyrði að repúblikönum þættu dansandi konur hneykslanlegar. Bíðið þangað til þeir átta sig á því að þingkonur dansa líka!“ skrifaði Cortez við myndbandið sem nálgast má hér að neðan.I hear the GOP thinks women dancing are scandalous.Wait till they find out Congresswomen dance too! Have a great weekend everyone :) pic.twitter.com/9y6ALOw4F6— Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) January 4, 2019 Ocasio-Cortez tók sæti á Bandaríkjaþingi í gær. Hún er 29 ára gömul, þykir vinstrisinnuð á bandarískan mælikvarða og hefur því orðið skotspónn repúblikana og annarra hægrimanna. Í gær birti einhver þeirra myndband af Ocasio-Cortez dansandi á húsþaki á háskólaárunum sínum á Twitter-síðu sem var kennd við hægrisamsæriskenninguna Qanon í gær. Svar Ocazio-Cortez við umræðu hægrimanna um myndbandið virðist almennt hafa vakið mikla lukku meðal netverja, líkt og sjá má hér að neðan.get this woman a shield https://t.co/F0uro8D8Zp— Oliver Willis (@owillis) January 4, 2019 she's good at this https://t.co/lZPkwosyCx— Colin Campbell (@colincampbell) January 4, 2019 I am never-endingly here for @AOC brushing off everything thrown at her and coming out the other side stronger.bust a move, and dismantle the machine. https://t.co/dmuzhsdcAl— Dan Hett (@danhett) January 4, 2019
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sósíalisti sópaði vonarstjörnu Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi. 27. júní 2018 06:57 Tilraun til að smána yngstu þingkonuna misheppnaðist Myndband af Alexandríu Ocasio-Cortez dansandi á háskólaárum sínum fór í dreifingu á netinu en hlaut önnur viðbrögð en ætlunin virðist hafa verið. 4. janúar 2019 10:58 Yngst bandarískra kvenna til að taka sæti á þingi Hin 29 ára Alexandria Ocasio-Cortez varð í nótt yngst bandarískra kvenna til að verða kjörin til að taka sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. 7. nóvember 2018 10:11 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Sjá meira
Sósíalisti sópaði vonarstjörnu Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi. 27. júní 2018 06:57
Tilraun til að smána yngstu þingkonuna misheppnaðist Myndband af Alexandríu Ocasio-Cortez dansandi á háskólaárum sínum fór í dreifingu á netinu en hlaut önnur viðbrögð en ætlunin virðist hafa verið. 4. janúar 2019 10:58
Yngst bandarískra kvenna til að taka sæti á þingi Hin 29 ára Alexandria Ocasio-Cortez varð í nótt yngst bandarískra kvenna til að verða kjörin til að taka sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. 7. nóvember 2018 10:11