Svarar smánunartilraun hægrimanna með fleiri danssporum Kristín Ólafsdóttir skrifar 4. janúar 2019 18:58 Ocasio-Cortez steig dans fyrir utan nýja skrifstofu sína í þinghúsinu. Skjáskot/Twitter Alexandria Ocasio-Cortez, yngsta konan sem tekið hefur sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, svaraði í dag myndbandi sem bandarískir hægrimenn deildu í tilraun til að lítillæka hana. Í myndbandinu sást Ocasio-Cortez dansa á húsþaki á háskólaárum sínum. Þingkonan unga ákvað að besta svarið væri fólgið í fleiri danssporum. Hún birti í dag myndband á Twitter-reikningi sínum þar sem hún sést dansa fyrir framan nýja skrifstofu sína í þinghúsinu. Undir dansinum hljómar lagið War með Edwin Starr. „Ég heyrði að repúblikönum þættu dansandi konur hneykslanlegar. Bíðið þangað til þeir átta sig á því að þingkonur dansa líka!“ skrifaði Cortez við myndbandið sem nálgast má hér að neðan.I hear the GOP thinks women dancing are scandalous.Wait till they find out Congresswomen dance too! Have a great weekend everyone :) pic.twitter.com/9y6ALOw4F6— Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) January 4, 2019 Ocasio-Cortez tók sæti á Bandaríkjaþingi í gær. Hún er 29 ára gömul, þykir vinstrisinnuð á bandarískan mælikvarða og hefur því orðið skotspónn repúblikana og annarra hægrimanna. Í gær birti einhver þeirra myndband af Ocasio-Cortez dansandi á húsþaki á háskólaárunum sínum á Twitter-síðu sem var kennd við hægrisamsæriskenninguna Qanon í gær. Svar Ocazio-Cortez við umræðu hægrimanna um myndbandið virðist almennt hafa vakið mikla lukku meðal netverja, líkt og sjá má hér að neðan.get this woman a shield https://t.co/F0uro8D8Zp— Oliver Willis (@owillis) January 4, 2019 she's good at this https://t.co/lZPkwosyCx— Colin Campbell (@colincampbell) January 4, 2019 I am never-endingly here for @AOC brushing off everything thrown at her and coming out the other side stronger.bust a move, and dismantle the machine. https://t.co/dmuzhsdcAl— Dan Hett (@danhett) January 4, 2019 Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sósíalisti sópaði vonarstjörnu Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi. 27. júní 2018 06:57 Tilraun til að smána yngstu þingkonuna misheppnaðist Myndband af Alexandríu Ocasio-Cortez dansandi á háskólaárum sínum fór í dreifingu á netinu en hlaut önnur viðbrögð en ætlunin virðist hafa verið. 4. janúar 2019 10:58 Yngst bandarískra kvenna til að taka sæti á þingi Hin 29 ára Alexandria Ocasio-Cortez varð í nótt yngst bandarískra kvenna til að verða kjörin til að taka sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. 7. nóvember 2018 10:11 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Alexandria Ocasio-Cortez, yngsta konan sem tekið hefur sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, svaraði í dag myndbandi sem bandarískir hægrimenn deildu í tilraun til að lítillæka hana. Í myndbandinu sást Ocasio-Cortez dansa á húsþaki á háskólaárum sínum. Þingkonan unga ákvað að besta svarið væri fólgið í fleiri danssporum. Hún birti í dag myndband á Twitter-reikningi sínum þar sem hún sést dansa fyrir framan nýja skrifstofu sína í þinghúsinu. Undir dansinum hljómar lagið War með Edwin Starr. „Ég heyrði að repúblikönum þættu dansandi konur hneykslanlegar. Bíðið þangað til þeir átta sig á því að þingkonur dansa líka!“ skrifaði Cortez við myndbandið sem nálgast má hér að neðan.I hear the GOP thinks women dancing are scandalous.Wait till they find out Congresswomen dance too! Have a great weekend everyone :) pic.twitter.com/9y6ALOw4F6— Alexandria Ocasio-Cortez (@AOC) January 4, 2019 Ocasio-Cortez tók sæti á Bandaríkjaþingi í gær. Hún er 29 ára gömul, þykir vinstrisinnuð á bandarískan mælikvarða og hefur því orðið skotspónn repúblikana og annarra hægrimanna. Í gær birti einhver þeirra myndband af Ocasio-Cortez dansandi á húsþaki á háskólaárunum sínum á Twitter-síðu sem var kennd við hægrisamsæriskenninguna Qanon í gær. Svar Ocazio-Cortez við umræðu hægrimanna um myndbandið virðist almennt hafa vakið mikla lukku meðal netverja, líkt og sjá má hér að neðan.get this woman a shield https://t.co/F0uro8D8Zp— Oliver Willis (@owillis) January 4, 2019 she's good at this https://t.co/lZPkwosyCx— Colin Campbell (@colincampbell) January 4, 2019 I am never-endingly here for @AOC brushing off everything thrown at her and coming out the other side stronger.bust a move, and dismantle the machine. https://t.co/dmuzhsdcAl— Dan Hett (@danhett) January 4, 2019
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sósíalisti sópaði vonarstjörnu Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi. 27. júní 2018 06:57 Tilraun til að smána yngstu þingkonuna misheppnaðist Myndband af Alexandríu Ocasio-Cortez dansandi á háskólaárum sínum fór í dreifingu á netinu en hlaut önnur viðbrögð en ætlunin virðist hafa verið. 4. janúar 2019 10:58 Yngst bandarískra kvenna til að taka sæti á þingi Hin 29 ára Alexandria Ocasio-Cortez varð í nótt yngst bandarískra kvenna til að verða kjörin til að taka sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. 7. nóvember 2018 10:11 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Innlent Fleiri fréttir Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Sjá meira
Sósíalisti sópaði vonarstjörnu Hinn þaulsetni Joe Crowley, sem margir bjuggust við að myndi taka við sem leiðtogi Demókrataflokksins í öldungadeild Bandaríkjaþings, hlaut ekki endurkjör í kosningum flokksins í New York-ríki í gærkvöldi. 27. júní 2018 06:57
Tilraun til að smána yngstu þingkonuna misheppnaðist Myndband af Alexandríu Ocasio-Cortez dansandi á háskólaárum sínum fór í dreifingu á netinu en hlaut önnur viðbrögð en ætlunin virðist hafa verið. 4. janúar 2019 10:58
Yngst bandarískra kvenna til að taka sæti á þingi Hin 29 ára Alexandria Ocasio-Cortez varð í nótt yngst bandarískra kvenna til að verða kjörin til að taka sæti í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. 7. nóvember 2018 10:11