„Skiptir ekki máli hvort Messi spili“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. desember 2018 12:30 Messi minnti á hvað hann getur um helgina vísir/getty Tottenham verður að sækja sigur á Nývang, heimavöll Barcelona, í Meistaradeild Evrópu annað kvöld til þess að eiga möguleika á því að fara áfram úr riðlakeppninni. Lionel Messi skoraði tvö glæsileg mörk beint úr aukaspyrnum fyrir Barcelona á laugardagskvöld, á sama tíma og Tottenham vann nokkuð þægilegan sigur á Leicester City. Dele Alli skoraði annað marka Tottenham í 2-0 sigrinum og hann segir lið Tottenham fara til Spánar fullt sjálfstrausts. „Við vitum að þetta verður erfiður leikur en þeir eru mannlegir og allir gera mistök,“ sagði Alli. „Við þurfum að sjá til þess að við reefsum þeim. Þeir eru með eitt besta lið heims og sem barn dreymir mann um að spila á Nou Camp. Við förum þangað og reynum okkar besta.“ Sama hvað gerist er Barcelona búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Tottenham er í öðru sæti eins og er á betri markatölu en Inter. Svo lengi sem Inter fær ekki fleiri stig en Tottenham á morgun fara Alli og félagar áfram. Inter mætir hins vegar PSV á sama tíma og Barcelona og Inter eigast við, ljóst er að PSV endar í síðasta sæti riðilsins og því gæti Inter náð í stórsigur. Þar sem Barcelona er búið að tryggja sig áfram gæti Ernesto Valverde ákveðið að hvíla stórstjörnur sínar í leiknum. „Messi er leikmaður sem allir horfa upp til. Hann er besti leikmaður heims að mínu mati, frábær leikmaður og það er gaman að horfa á hann spila. En ég er ekki að hugsa um hvað þeir gera með sína leikmenn.“ „Þeir eru með hágæða byrjunarlið og menn á bekknum líka. Það skiptir ekki máli hvaða leikmenn þeir setja í byrjunarliðið, þetta verður erfiður leikur.“ Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Tottenham verður að sækja sigur á Nývang, heimavöll Barcelona, í Meistaradeild Evrópu annað kvöld til þess að eiga möguleika á því að fara áfram úr riðlakeppninni. Lionel Messi skoraði tvö glæsileg mörk beint úr aukaspyrnum fyrir Barcelona á laugardagskvöld, á sama tíma og Tottenham vann nokkuð þægilegan sigur á Leicester City. Dele Alli skoraði annað marka Tottenham í 2-0 sigrinum og hann segir lið Tottenham fara til Spánar fullt sjálfstrausts. „Við vitum að þetta verður erfiður leikur en þeir eru mannlegir og allir gera mistök,“ sagði Alli. „Við þurfum að sjá til þess að við reefsum þeim. Þeir eru með eitt besta lið heims og sem barn dreymir mann um að spila á Nou Camp. Við förum þangað og reynum okkar besta.“ Sama hvað gerist er Barcelona búið að tryggja sér sigur í riðlinum. Tottenham er í öðru sæti eins og er á betri markatölu en Inter. Svo lengi sem Inter fær ekki fleiri stig en Tottenham á morgun fara Alli og félagar áfram. Inter mætir hins vegar PSV á sama tíma og Barcelona og Inter eigast við, ljóst er að PSV endar í síðasta sæti riðilsins og því gæti Inter náð í stórsigur. Þar sem Barcelona er búið að tryggja sig áfram gæti Ernesto Valverde ákveðið að hvíla stórstjörnur sínar í leiknum. „Messi er leikmaður sem allir horfa upp til. Hann er besti leikmaður heims að mínu mati, frábær leikmaður og það er gaman að horfa á hann spila. En ég er ekki að hugsa um hvað þeir gera með sína leikmenn.“ „Þeir eru með hágæða byrjunarlið og menn á bekknum líka. Það skiptir ekki máli hvaða leikmenn þeir setja í byrjunarliðið, þetta verður erfiður leikur.“
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira