Trump og Demókratar reyna að finna lausn á fjárlagadeilu Samúel Karl Ólason skrifar 11. desember 2018 12:41 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. AP/Andrew Harnik Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. Til þess þarf að samþykkja fjárlög og Trump vill ekki skrifa undir slík lög án þess að fá peninga til að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Demókratar, og margir þingmenn Repúblikanaflokksins, vilja það hins vegar ekki. Verði ný lög ekki samþykkt fyrir 21. desember verður hluta stofnanna ríkisins lokað. Það hefði átt að gerast í byrjun mánaðarins en þingmenn komust að samkomulagi um að tryggja stofnunum þessum fjármagn tímabundið. Nancy Pelosi og Chuck Schumer, leiðtogar þingflokka Demókrataflokksins, sendur frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem þau sögðu Repúblikana enn stjórna báðum deildum þingsins og Hvíta hússins. Þeir vissu vel að þrátt fyrir það væri ekki meirihluti fyrir byggingu veggjarins á þinginu og því ætti málið ekki að koma í veg fyrir samstarf flokkanna.AP fréttaveitan segir leiðtoga Repúblikanaflokksins hafa sagt opinberlega að Trump sjálfur þyrfti að semja við Demókrata og viðurkenna þeir því að þeir geti ekki komið fjárlögum í gegnum þingið á atkvæðum eigin þingmanna.Trump mun því funda með leiðtogum Demókrataflokksins á næstu dögum vegna stöðunnar. Forsetinn hefur farið mikinn á Twitter í dag og sagt að þau muni komast að samkomulagi og að veggurinn verði byggður. Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mexíkó Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Fleiri fréttir Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og leiðtogar Demókrataflokksins vinna nú að því að komast hjá því að loka þurfi hluta opinberra stofnanna. Til þess þarf að samþykkja fjárlög og Trump vill ekki skrifa undir slík lög án þess að fá peninga til að byggja vegg á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Demókratar, og margir þingmenn Repúblikanaflokksins, vilja það hins vegar ekki. Verði ný lög ekki samþykkt fyrir 21. desember verður hluta stofnanna ríkisins lokað. Það hefði átt að gerast í byrjun mánaðarins en þingmenn komust að samkomulagi um að tryggja stofnunum þessum fjármagn tímabundið. Nancy Pelosi og Chuck Schumer, leiðtogar þingflokka Demókrataflokksins, sendur frá sér tilkynningu í gærkvöldi þar sem þau sögðu Repúblikana enn stjórna báðum deildum þingsins og Hvíta hússins. Þeir vissu vel að þrátt fyrir það væri ekki meirihluti fyrir byggingu veggjarins á þinginu og því ætti málið ekki að koma í veg fyrir samstarf flokkanna.AP fréttaveitan segir leiðtoga Repúblikanaflokksins hafa sagt opinberlega að Trump sjálfur þyrfti að semja við Demókrata og viðurkenna þeir því að þeir geti ekki komið fjárlögum í gegnum þingið á atkvæðum eigin þingmanna.Trump mun því funda með leiðtogum Demókrataflokksins á næstu dögum vegna stöðunnar. Forsetinn hefur farið mikinn á Twitter í dag og sagt að þau muni komast að samkomulagi og að veggurinn verði byggður.
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump Mexíkó Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Fleiri fréttir Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Sjá meira