Arnór var fjögurra ára gamall þegar Íslendingur náði þessu síðast í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2018 12:00 Arnór Sigurðsson þakkar Gareth Bale fyrir leikinn í gær. Vísir/Getty Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson varð í gær aðeins annar Íslendingurinn í sögu Meistaradeildarinnar sem bæði skorar mark og gefur stoðsendingu í sama leik í Meistaradeildinni. Þessu hafði bara einn maður náð einu sinni áður. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði mark og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Chelsea á Lazio á Ólympíuleikvanginum í Róm 4. nóvember 2003. Síðan eru liðin fimmtán ár og rúmur mánuður. Arnór er fæddur 15. maí 1999 og var því aðeins fjögurra, fimm mánaða og tuttugu daga gamall þegar Eiður Smári fór á kostum á móti Lazio en knattspyrnustjóri Chelsea á þessum degi var enginn annar en Claudio Ranieri. Það fylgir sögunni að í þessum Lazio leik fyrir fimmtán árum þá kom Eiður Smári inná sem varamaður fyrir Argentínumanninn Hernán Crespo á 67. mínútu. Eiður kom Chelsea í 2-0 á 70. mínútu og lagði síðan upp fjórða markið fyrir Frank Lampard á 81. mínútu.What is happening at the Bernabeu?! Arnor Sigurdsson puts CSKA Moscow 3-0 up on Real Madrid on a night the Russian side will never forget! pic.twitter.com/cP31cs7DmY — Football on BT Sport (@btsportfootball) December 12, 2018Þessi leikur á móti Lazio var aðeins annar leikur Eiðs Smára í Meistaradeildinni. Hann átti eftir að spila 43 til viðbótar og bæta við sex mörkum og sjö stoðsendingum. Arnór Sigurðsson var að spila sinn sjötta Meistaradeildarleik á Santiago Bernabéu. Hann lagði líka upp mark í leiknum á móti Roma og hefur því komið að þremur mörkum í síðustu þremur leikjum. Meistaradeildarleikirnir verða ekki fleiri hjá Arnóri á þessu tímabili þar sem CSKA Moskva er úr leik en Skagamaðurinn fær vonandi miklu fleiri Meistaradeildarleiki með liðum sínum í framtíðinni.Real Madrid v #CSKA — 0:3 Red-Blues crushed the reigning Champions League winners at Santiago Bernabeu https://t.co/jKZmSSZrtzpic.twitter.com/uXOc90Wxog — PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) December 12, 2018#CSKA XI for the game against @realmadridenpic.twitter.com/52p97VZyqG — PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) December 12, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Sjá meira
Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson varð í gær aðeins annar Íslendingurinn í sögu Meistaradeildarinnar sem bæði skorar mark og gefur stoðsendingu í sama leik í Meistaradeildinni. Þessu hafði bara einn maður náð einu sinni áður. Eiður Smári Guðjohnsen skoraði mark og gaf stoðsendingu í 4-0 sigri Chelsea á Lazio á Ólympíuleikvanginum í Róm 4. nóvember 2003. Síðan eru liðin fimmtán ár og rúmur mánuður. Arnór er fæddur 15. maí 1999 og var því aðeins fjögurra, fimm mánaða og tuttugu daga gamall þegar Eiður Smári fór á kostum á móti Lazio en knattspyrnustjóri Chelsea á þessum degi var enginn annar en Claudio Ranieri. Það fylgir sögunni að í þessum Lazio leik fyrir fimmtán árum þá kom Eiður Smári inná sem varamaður fyrir Argentínumanninn Hernán Crespo á 67. mínútu. Eiður kom Chelsea í 2-0 á 70. mínútu og lagði síðan upp fjórða markið fyrir Frank Lampard á 81. mínútu.What is happening at the Bernabeu?! Arnor Sigurdsson puts CSKA Moscow 3-0 up on Real Madrid on a night the Russian side will never forget! pic.twitter.com/cP31cs7DmY — Football on BT Sport (@btsportfootball) December 12, 2018Þessi leikur á móti Lazio var aðeins annar leikur Eiðs Smára í Meistaradeildinni. Hann átti eftir að spila 43 til viðbótar og bæta við sex mörkum og sjö stoðsendingum. Arnór Sigurðsson var að spila sinn sjötta Meistaradeildarleik á Santiago Bernabéu. Hann lagði líka upp mark í leiknum á móti Roma og hefur því komið að þremur mörkum í síðustu þremur leikjum. Meistaradeildarleikirnir verða ekki fleiri hjá Arnóri á þessu tímabili þar sem CSKA Moskva er úr leik en Skagamaðurinn fær vonandi miklu fleiri Meistaradeildarleiki með liðum sínum í framtíðinni.Real Madrid v #CSKA — 0:3 Red-Blues crushed the reigning Champions League winners at Santiago Bernabeu https://t.co/jKZmSSZrtzpic.twitter.com/uXOc90Wxog — PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) December 12, 2018#CSKA XI for the game against @realmadridenpic.twitter.com/52p97VZyqG — PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) December 12, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti Fleiri fréttir Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Gyökeres skoraði fernu fyrir Svía í Þjóðadeildinni Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Svartfellingar unnu Tyrki óvænt og hjálpuðu Wales upp í A-deild Guardiola framlengir við Man. City Sjáðu Andra Lucas skora og Wales svara með fjórum mörkum Hefur ekki rætt við Hareide: „Klárlega búið að ganga vel hjá honum“ Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Sjá meira