Þýskt þema hjá öllum ensku liðunum nema Man. United sem mætir PSG Óskar Ófeigur Jónsson og Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifa 17. desember 2018 11:30 Cristiano Ronaldo vann Meistaradeildina þriðja árið í röð í vor. Vísir/Getty Þrjú ensk lið drógust á móti þýskum mótherjum þegar dregið var í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í dag. Liverpool mætir Bayern München en Manchester United er eina enska liðið sem slapp við þýskt lið en United mætir franska liðinu Paris Saint Germain. Englandsmeistarar Manchester City voru fyrstir upp úr pottinum af ensku liðunum en lærisveinar Pep Guardiola mæta Schalke 04 frá Þýskalandi. Einn af stórleikjum sextán liða úrslitanna verða örugglega leikir Atlético Madrid og Juventus en það eru líka eflaust margir spenntir fyrir viðureign Manchester United og Paris Saint-Germain. Liverpool lét bíða eftir sér og koma ekki upp úr pottinum fyrr en að ljóst yrði að mótherjinn yrði Bayern München. Áður hafði Tottenham dregist á móti Borussia Dortmund. Spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid drógust á móti aðeins léttari mótherjum í augum margra en Barca mætir Lyon frá Frakklandi en Real Madrid spilar við Ajax frá Hollandi. Fyrri leikir sextán liða úrslitanna fara fram 12. til 13. febrúar og 19. til 20. febrúar en þeir síðari verða spilaðir 5. til 6. mars og 12. til 13. mars.Leikirnir í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar: Schalke 04 - Manchester City Atlético Madrid - Juventus Manchester United - Paris Saint-Germain Tottenham - Borussia Dortmund Lyon - Barcelona Roma - Porto Ajax - Real Madrid Liverpool - Bayern München
Þrjú ensk lið drógust á móti þýskum mótherjum þegar dregið var í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í dag. Liverpool mætir Bayern München en Manchester United er eina enska liðið sem slapp við þýskt lið en United mætir franska liðinu Paris Saint Germain. Englandsmeistarar Manchester City voru fyrstir upp úr pottinum af ensku liðunum en lærisveinar Pep Guardiola mæta Schalke 04 frá Þýskalandi. Einn af stórleikjum sextán liða úrslitanna verða örugglega leikir Atlético Madrid og Juventus en það eru líka eflaust margir spenntir fyrir viðureign Manchester United og Paris Saint-Germain. Liverpool lét bíða eftir sér og koma ekki upp úr pottinum fyrr en að ljóst yrði að mótherjinn yrði Bayern München. Áður hafði Tottenham dregist á móti Borussia Dortmund. Spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid drógust á móti aðeins léttari mótherjum í augum margra en Barca mætir Lyon frá Frakklandi en Real Madrid spilar við Ajax frá Hollandi. Fyrri leikir sextán liða úrslitanna fara fram 12. til 13. febrúar og 19. til 20. febrúar en þeir síðari verða spilaðir 5. til 6. mars og 12. til 13. mars.Leikirnir í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar: Schalke 04 - Manchester City Atlético Madrid - Juventus Manchester United - Paris Saint-Germain Tottenham - Borussia Dortmund Lyon - Barcelona Roma - Porto Ajax - Real Madrid Liverpool - Bayern München
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Sjá meira