Iceland-verslanir í Reykjanesbæ og á Akureyri flæktu kaupin Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. nóvember 2018 13:00 Meðal verslana sem Basko seldi voru 6 verslanir 10-11. VÍSIR/GVA Viðauki sem gerður var við kaupsamning Samkaupa á verslunum Basko liðkaði fyrir viðskiptunum. Með viðaukanum voru kaup á verslunum í Reykjanesbæ og á Akureyri tekin út fyrir sviga en rannsókn Samkeppniseftirlitsins laut einna helst að samkeppnislegum áhrifum viðskiptanna á þessi tvö svæði. Greint var frá viðskiptunum í gær en Samkaup festi kaup á verslunum 10 - 11 í Lágmúla, Grímsbæ, Hjarðarhaga, Laugalæk, Borgartúni og Hafnarfirði. Þá voru einnig verslanir Iceland í Glæsibæ, Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka og háskólaverslanirnar í Háskóla Íslands og Háskóla í Reykjavík keyptar.Í frétt á vef Samkeppniseftirlitsins segir að kaupin hafi upphaflega verið tilkynnt stofnuninni þann 25. júní síðastliðinn. Sú tilkynning hafi einnig tekið til tveggja Iceland-verslana sem að endingu voru ekki með í kaupunum; önnur við Hafnargötu í Reykjanesbæ en hin í Kaupangi Akureyri. „Tók rannsókn málsins einkum til samkeppnislegra staðbundinna áhrifa samrunans á þeim svæðum,“ segir í fréttinni.Sjá einnig: Samkaup kaupir tólf verslanir BaskoSamkaup hafi hins vegar tilkynnt Samkeppniseftirlitinu í liðinni viku, þann 12. nóvember, að undirritaður hafi verið viðauki við kaupsamninginn við Basko þar sem fram kom að verslanirnir tvær væru undanskildar kaupunum. „Vegna framangreinds viðauka við kaupsamning samrunaaðila er Samkeppniseftirlitinu nú kleift að taka afstöðu til kaupa Samkaupa á 12 verslunum Basko á höfuðborgarsvæðinu. Gerir Samkeppniseftirlitið ekki athugasemdir við þau kaup,“ segir í fréttinni á vef Samkeppniseftirlitsins en bætt við að ekki hafi hins vegar verið tekin afstaða til kaupa Samkaupa á fyrrnefndum verslunum Basko í Reykjanesi og á Akureyri. Í tilkynningu Samkaupa vegna viðskiptanna sagði að búast mætti við þeim úrskurði á næsta ári. Akureyri Neytendur Reykjanesbær Samkeppnismál Tengdar fréttir Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. 18. nóvember 2018 11:49 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Sjá meira
Viðauki sem gerður var við kaupsamning Samkaupa á verslunum Basko liðkaði fyrir viðskiptunum. Með viðaukanum voru kaup á verslunum í Reykjanesbæ og á Akureyri tekin út fyrir sviga en rannsókn Samkeppniseftirlitsins laut einna helst að samkeppnislegum áhrifum viðskiptanna á þessi tvö svæði. Greint var frá viðskiptunum í gær en Samkaup festi kaup á verslunum 10 - 11 í Lágmúla, Grímsbæ, Hjarðarhaga, Laugalæk, Borgartúni og Hafnarfirði. Þá voru einnig verslanir Iceland í Glæsibæ, Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka og háskólaverslanirnar í Háskóla Íslands og Háskóla í Reykjavík keyptar.Í frétt á vef Samkeppniseftirlitsins segir að kaupin hafi upphaflega verið tilkynnt stofnuninni þann 25. júní síðastliðinn. Sú tilkynning hafi einnig tekið til tveggja Iceland-verslana sem að endingu voru ekki með í kaupunum; önnur við Hafnargötu í Reykjanesbæ en hin í Kaupangi Akureyri. „Tók rannsókn málsins einkum til samkeppnislegra staðbundinna áhrifa samrunans á þeim svæðum,“ segir í fréttinni.Sjá einnig: Samkaup kaupir tólf verslanir BaskoSamkaup hafi hins vegar tilkynnt Samkeppniseftirlitinu í liðinni viku, þann 12. nóvember, að undirritaður hafi verið viðauki við kaupsamninginn við Basko þar sem fram kom að verslanirnir tvær væru undanskildar kaupunum. „Vegna framangreinds viðauka við kaupsamning samrunaaðila er Samkeppniseftirlitinu nú kleift að taka afstöðu til kaupa Samkaupa á 12 verslunum Basko á höfuðborgarsvæðinu. Gerir Samkeppniseftirlitið ekki athugasemdir við þau kaup,“ segir í fréttinni á vef Samkeppniseftirlitsins en bætt við að ekki hafi hins vegar verið tekin afstaða til kaupa Samkaupa á fyrrnefndum verslunum Basko í Reykjanesi og á Akureyri. Í tilkynningu Samkaupa vegna viðskiptanna sagði að búast mætti við þeim úrskurði á næsta ári.
Akureyri Neytendur Reykjanesbær Samkeppnismál Tengdar fréttir Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. 18. nóvember 2018 11:49 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Viðskipti innlent Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Viðskipti innlent Engar reglur um merkingar á bílastæðum sem rukkað er fyrir Neytendur Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Samstarf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Sjá meira
Samkaup kaupir tólf verslanir Baskó Samkaup hafa keypt tólf verslanir Baskó á höfuðborgarsvæðinu, þar á meðal verslanir undir merkjum Iceland og valdar verslanir þar sem nú eru reknar 10-11 verslanir. 18. nóvember 2018 11:49