Mourinho: Fallegir Ítalir móðguðu mig í 90 mínútur Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2018 22:47 Mourinho ræðir við Bonucci í leikslok. vísir/getty „Fallegir Ítalar móðguðu mig í 90 mínútur,“ sagði Jose Mourinho í samtali við BT Sport í kvöld eftir magnaðan sigur Manchester United gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Viðbrögð Mourinho í leikslok vöktu mikla athygli en eftir leikinn labbaði Mourinho rösklega inn á völlinn og blakaði út eyrunum í átt að stuðningsmönnum Juventus. „Ég móðgaði þá ekki. Ég gerði bara litla hluti. Ég veit að meðlimir Inter-fjölskyldunnar eru ánægðir með sigur okkar hérna í kvöld.“ „Ég ber þó virðingu fyrir Juventus. Ég ber virðingu fyrir leikmönnunum, stjóranum og þeim gæðum sem þeir hafa. Ég er mjög ánægður með strákana því frammistaðan var góð.“ Sigurinn var afar mikilvægur fyrir United sem er nú í afar góðri stöðu í riðlinum. Vinni þeir Young Boys í næstu umferð og Valencia tapar stigum eru þeir komnir í 16-liða úrslitin."Beautiful Italians insulted me for 90 minutes..." Manchester United boss Jose Mourinho explains his post-match celebrations @DesKellyBTS pic.twitter.com/C4yONWd2IG— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 7, 2018 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. 7. nóvember 2018 21:45 Pogba: Skrýtið að það snerti marga Frakkinn fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark 7. nóvember 2018 22:18 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
„Fallegir Ítalar móðguðu mig í 90 mínútur,“ sagði Jose Mourinho í samtali við BT Sport í kvöld eftir magnaðan sigur Manchester United gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Viðbrögð Mourinho í leikslok vöktu mikla athygli en eftir leikinn labbaði Mourinho rösklega inn á völlinn og blakaði út eyrunum í átt að stuðningsmönnum Juventus. „Ég móðgaði þá ekki. Ég gerði bara litla hluti. Ég veit að meðlimir Inter-fjölskyldunnar eru ánægðir með sigur okkar hérna í kvöld.“ „Ég ber þó virðingu fyrir Juventus. Ég ber virðingu fyrir leikmönnunum, stjóranum og þeim gæðum sem þeir hafa. Ég er mjög ánægður með strákana því frammistaðan var góð.“ Sigurinn var afar mikilvægur fyrir United sem er nú í afar góðri stöðu í riðlinum. Vinni þeir Young Boys í næstu umferð og Valencia tapar stigum eru þeir komnir í 16-liða úrslitin."Beautiful Italians insulted me for 90 minutes..." Manchester United boss Jose Mourinho explains his post-match celebrations @DesKellyBTS pic.twitter.com/C4yONWd2IG— Football on BT Sport (@btsportfootball) November 7, 2018
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. 7. nóvember 2018 21:45 Pogba: Skrýtið að það snerti marga Frakkinn fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark 7. nóvember 2018 22:18 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Ótrúleg endurkoma United gegn Juventus Manchester United vann afar öflugan endurkomusigur gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Eftir að hafa lent 1-0 undir kom United til baka og hafði betur 2-1. 7. nóvember 2018 21:45
Pogba: Skrýtið að það snerti marga Frakkinn fiskaði aukaspyrnuna sem jöfnunarmark 7. nóvember 2018 22:18