Vandræðalegasti vítadómur ársins setur pressu á VAR í Meistaradeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2018 16:30 Dómari í Ástralíu að nota VAR. Vísir/Getty VAR átti ekki að koma inn í Meistaradeildina í fótbolta fyrr en á næsta tímabili en nú lítur út fyrir að myndabandadómarar gæti komið við sögu í leikjum Meistaradeildarinnar í úrslitakeppninni eftir áramót. Manchester City leikmaðurinn Raheem Sterling var ekki sparkaður niður í gær heldur sparkaði hann sjálfur í jörðina og hlaut að launum gefins víti frá dómara leiksins. Það þarf því ekki að koma á óvart að pressan hafi aukist á að taka upp VAR í Meistaradeildinni.Video Assistant Referees could be used in the Champions League for the latter stages of this season as UEFA considers fast-tracking help for under-fire officials.https://t.co/VMjoOmPUwX — Richard Conway (@richard_conway) November 8, 2018BBC segir frá því í dag að UEFA íhugi nú að taka upp VAR í Meistaradeildinni á núverandi tímabili. Sú umræða hafi verið í gangi í nokkrar vikur og kemur því ekki í beinu framhaldi af hræðilegum vítaspyrnudómi Ungverjans Viktor Kassai í gær. UEFA hafði tilkynnt það í september að VAR kæmi inn í Meistaradeildina frá og með næsta tímabili.Pep Guardiola has had his say on the Raheem Sterling penalty. Watchhttps://t.co/X1i43YbggIpic.twitter.com/fad89DSdQ0 — BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2018UEFA er að þjálfa upp myndbandadómara út um alla Evrópu og það er meiri bjartsýni innan raða sambandsins og hópur myndbandadómara sé nú orðinn það stór að hægt sé að manna alla leiki í Meistaradeildinni eftir áramót. Tilkynning um komu VAR inn í Meistaradeildina gæti komið eftir næsta framkvæmdafund UEFA sem er í desember.Manchester City penalty against Shakhtar highlights need for VAR | Paul Wilson https://t.co/Sp6JbZGNW1 — The Guardian (@guardian) November 8, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
VAR átti ekki að koma inn í Meistaradeildina í fótbolta fyrr en á næsta tímabili en nú lítur út fyrir að myndabandadómarar gæti komið við sögu í leikjum Meistaradeildarinnar í úrslitakeppninni eftir áramót. Manchester City leikmaðurinn Raheem Sterling var ekki sparkaður niður í gær heldur sparkaði hann sjálfur í jörðina og hlaut að launum gefins víti frá dómara leiksins. Það þarf því ekki að koma á óvart að pressan hafi aukist á að taka upp VAR í Meistaradeildinni.Video Assistant Referees could be used in the Champions League for the latter stages of this season as UEFA considers fast-tracking help for under-fire officials.https://t.co/VMjoOmPUwX — Richard Conway (@richard_conway) November 8, 2018BBC segir frá því í dag að UEFA íhugi nú að taka upp VAR í Meistaradeildinni á núverandi tímabili. Sú umræða hafi verið í gangi í nokkrar vikur og kemur því ekki í beinu framhaldi af hræðilegum vítaspyrnudómi Ungverjans Viktor Kassai í gær. UEFA hafði tilkynnt það í september að VAR kæmi inn í Meistaradeildina frá og með næsta tímabili.Pep Guardiola has had his say on the Raheem Sterling penalty. Watchhttps://t.co/X1i43YbggIpic.twitter.com/fad89DSdQ0 — BBC Sport (@BBCSport) November 8, 2018UEFA er að þjálfa upp myndbandadómara út um alla Evrópu og það er meiri bjartsýni innan raða sambandsins og hópur myndbandadómara sé nú orðinn það stór að hægt sé að manna alla leiki í Meistaradeildinni eftir áramót. Tilkynning um komu VAR inn í Meistaradeildina gæti komið eftir næsta framkvæmdafund UEFA sem er í desember.Manchester City penalty against Shakhtar highlights need for VAR | Paul Wilson https://t.co/Sp6JbZGNW1 — The Guardian (@guardian) November 8, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Ricky Hatton látinn Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira