Ramos: Modric átti að skilið að vinna frekar en Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2018 10:00 Luka Modric með verðlaunin. Vísir/Getty Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er mjög ánægður með verðlaun UEFA fyrir besta leikmann síðasta tímabils en það vakti mikla athygli þegar Luka Modric fékk þau en ekki Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur með þessa niðurstöðu og skrópaði meðal annars á verðlaunahátíðina. Báðir unnu þeir Meistaradeildina með Real Madrid síðast vor. Sergio Ramos tjáði sig um verðlaunin og leyfði sér aðeins að skjóta á Cristiano Ronaldo sem er núna orðinn leikmaður Juventus á Ítalíu. Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, kallaði þetta „fáranlega og skammarlega“ niðurstöðu en Ramos er langt frá því að vera sammála. „Það eru fáir leikmenn sem ég stoltari að hafa sem liðsfélaga en Modric," said sagði Sergio Ramos við Daily Mail.Modric: 'Cristiano Ronaldo texted to say I deserved to win Uefa Player of the Year award.' _______________#RMCF#Juve#CR7https://t.co/05KOatQx1O pic.twitter.com/HUs5OjT2eC — Yahoo Sport UK (@YahooSportUK) September 9, 2018 „Hann er frábær vinur og frábær leikmaður. Hann er einn af fáum leikmönnum sem ég yrði jafnánægður með að ég eða hann myndu vinna,“ sagði Ramos og skaut kannski líka aðeins á Ronaldo. „Kannski eru til markaðsvænari leikmenn og leikmenn með stærra nafn en Modric á þessi verðlaun skilin,“ sagði Ramos. Luka Modric lék 43 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð og var með 2 mörk og 8 stoðsendingar í þeim. Í Meistaradeildinni var hann með 1 mark og 1 stoðsendingu í 11 leikjum. Cristiano Ronaldo var með 44 mörk og 8 stoðsendingar í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu 2017-18. Hann var með 15 mörk og 3 stoðsendingar í 13 leikjum í Meistaradeildinni. Luka Modric fylgdi eftir sigrinum í Meistaradeildinni með því að fara með króatíska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn og var síðan kosinn besti leikmaður keppninnar í framhaldinu. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Sergio Ramos, fyrirliði Real Madrid, er mjög ánægður með verðlaun UEFA fyrir besta leikmann síðasta tímabils en það vakti mikla athygli þegar Luka Modric fékk þau en ekki Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur með þessa niðurstöðu og skrópaði meðal annars á verðlaunahátíðina. Báðir unnu þeir Meistaradeildina með Real Madrid síðast vor. Sergio Ramos tjáði sig um verðlaunin og leyfði sér aðeins að skjóta á Cristiano Ronaldo sem er núna orðinn leikmaður Juventus á Ítalíu. Jorge Mendes, umboðsmaður Cristiano Ronaldo, kallaði þetta „fáranlega og skammarlega“ niðurstöðu en Ramos er langt frá því að vera sammála. „Það eru fáir leikmenn sem ég stoltari að hafa sem liðsfélaga en Modric," said sagði Sergio Ramos við Daily Mail.Modric: 'Cristiano Ronaldo texted to say I deserved to win Uefa Player of the Year award.' _______________#RMCF#Juve#CR7https://t.co/05KOatQx1O pic.twitter.com/HUs5OjT2eC — Yahoo Sport UK (@YahooSportUK) September 9, 2018 „Hann er frábær vinur og frábær leikmaður. Hann er einn af fáum leikmönnum sem ég yrði jafnánægður með að ég eða hann myndu vinna,“ sagði Ramos og skaut kannski líka aðeins á Ronaldo. „Kannski eru til markaðsvænari leikmenn og leikmenn með stærra nafn en Modric á þessi verðlaun skilin,“ sagði Ramos. Luka Modric lék 43 leiki í öllum keppnum á síðustu leiktíð og var með 2 mörk og 8 stoðsendingar í þeim. Í Meistaradeildinni var hann með 1 mark og 1 stoðsendingu í 11 leikjum. Cristiano Ronaldo var með 44 mörk og 8 stoðsendingar í 44 leikjum í öllum keppnum á tímabilinu 2017-18. Hann var með 15 mörk og 3 stoðsendingar í 13 leikjum í Meistaradeildinni. Luka Modric fylgdi eftir sigrinum í Meistaradeildinni með því að fara með króatíska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn og var síðan kosinn besti leikmaður keppninnar í framhaldinu.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira