Donni: Þetta er náttúrulega geggjað lið Jón Ágúst Eyjólfsson skrifar 12. september 2018 20:01 Donni fagnar marki. vísir/ernir Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, var afar stoltur af sínu liði í leikslok er Þór/KA tapaði 1-0 fyrir stórliði Wolfsburg í fyrri leik liðanna i 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við héldum skipulagi í 90 mínútur á móti besta liði heims, fengum bara á okkur eitt mark og gáfum okkur góðan séns fyrir útileikinn, sem er bara frábært,“ sagði Donni og bætti því við að hans konur hefðu hæglega getað sett þrjú mörk í leiknum. „Við vorum að spila við alveg hrikalega sterkt lið, það sást hvað þær voru góðar en mér fannst mitt lið líka mjög gott í að loka svæðum og henda sér fyrir það sem þurfti að henda sér fyrir.“ Leikmenn Þór/KA héldu boltanum ekki vel í leiknum og sagði Donni það vissulega rétt að hans stúlkur hefðu getað gert betur í því að halda boltanum. Þegar liðin gengu til búningsherbergja leiddu þær þýsku með einu marki og hálfleiksræða Donna var ekki flókin. „Bara halda áfram. Við vorum ekkert ósáttar við það þó það væri eitt núll. Við ætluðum alltaf að skora eitt mark og þá hefði verið 1 – 1 sem hefði verið vænleg staða fyrir okkur,“ sagði Donni og bætti við: „Það var pínu svekkjandi hvernig markið kom. Ég hefði frekar viljað fá hann hérna sláinn inn í staðinn fyrir að fá mark eftir fast leikatriði þar sem þær hirða seinni boltann.“ „Þetta er náttúrulega geggjað lið,“ sagði Donni og bætir því við að: „Eins marks tap gegn Wolfsburg, fyrir íslenskt lið er stórkostlegur sigur í rauninni og við gefum okkur möguleika, vitum að þeir eru ekki miklir, fyrir útileikinn sem er stórkostlegt, að geta farið til Þýskalands og eiga bara möguleika með eitt fast leikatriði sem dettur okkur í hag.“ Um leið og Donni ítrekaði hversu stoltur hann væri af sínum stelpum hrósaði hann áhorfendum á Þórsvelli sem töldu 1529 manns. „Ég er mjög ánægður með fólkið sem mætti hér í dag. Þvílíkur stuðningur sem skilaði mjög miklu til okkar allra sem stöndum að þessu,“ sagði Donni og þakkaði að lokum öllum þeim sem mættu og studdu stelpurnar í þessum gríðarlega mikilvæga leik. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Þórs/KA, var afar stoltur af sínu liði í leikslok er Þór/KA tapaði 1-0 fyrir stórliði Wolfsburg í fyrri leik liðanna i 32-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. „Við héldum skipulagi í 90 mínútur á móti besta liði heims, fengum bara á okkur eitt mark og gáfum okkur góðan séns fyrir útileikinn, sem er bara frábært,“ sagði Donni og bætti því við að hans konur hefðu hæglega getað sett þrjú mörk í leiknum. „Við vorum að spila við alveg hrikalega sterkt lið, það sást hvað þær voru góðar en mér fannst mitt lið líka mjög gott í að loka svæðum og henda sér fyrir það sem þurfti að henda sér fyrir.“ Leikmenn Þór/KA héldu boltanum ekki vel í leiknum og sagði Donni það vissulega rétt að hans stúlkur hefðu getað gert betur í því að halda boltanum. Þegar liðin gengu til búningsherbergja leiddu þær þýsku með einu marki og hálfleiksræða Donna var ekki flókin. „Bara halda áfram. Við vorum ekkert ósáttar við það þó það væri eitt núll. Við ætluðum alltaf að skora eitt mark og þá hefði verið 1 – 1 sem hefði verið vænleg staða fyrir okkur,“ sagði Donni og bætti við: „Það var pínu svekkjandi hvernig markið kom. Ég hefði frekar viljað fá hann hérna sláinn inn í staðinn fyrir að fá mark eftir fast leikatriði þar sem þær hirða seinni boltann.“ „Þetta er náttúrulega geggjað lið,“ sagði Donni og bætir því við að: „Eins marks tap gegn Wolfsburg, fyrir íslenskt lið er stórkostlegur sigur í rauninni og við gefum okkur möguleika, vitum að þeir eru ekki miklir, fyrir útileikinn sem er stórkostlegt, að geta farið til Þýskalands og eiga bara möguleika með eitt fast leikatriði sem dettur okkur í hag.“ Um leið og Donni ítrekaði hversu stoltur hann væri af sínum stelpum hrósaði hann áhorfendum á Þórsvelli sem töldu 1529 manns. „Ég er mjög ánægður með fólkið sem mætti hér í dag. Þvílíkur stuðningur sem skilaði mjög miklu til okkar allra sem stöndum að þessu,“ sagði Donni og þakkaði að lokum öllum þeim sem mættu og studdu stelpurnar í þessum gríðarlega mikilvæga leik.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira