Bale var reiður út í Zidane þegar hann ákvað að reyna við glæsimarkið Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. september 2018 14:30 Gareth Bale skorar markið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Vísir/Getty Gareth Bale skoraði frábæra bakfallsspyrnu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. Hann segir reiði út í Zindedine Zidane hafa knúið hann til þess að reyna við glæsimarkið. Bale hefur ekki sagt mikið frá sínum upplifunum af úrslitaleiknum í Kænugarði í vor en ákvað að láta allt flakka í viðtali við Daily Mail í dag. „Ég var frekar reiður ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ sagði Bale þegar hann lýsti tilfinningunni þegar Zidane setti hann loks inn á sem varamann í seinni hálfleik úrslitaleiksins. Bale hafði skorað fjögur mörk í síðustu þremur leikjum Real fyrir úrslitaleikinn og það tók hann aðeins þrjár mínútur að skora fyrsta mark Evrópumeistaranna í úrslitaleiknum. „Mér fannst ég eiga skilið að byrja þennan leik. Ég hafði skorað mörk í síðustu leikjum og það var erfitt að ýta reiðinni til hliðar.“ Walesverjinn hafði aldrei skorað mark með bakfallsspyrnu áður en hann sagðist samt ekki hafa verið stressaður að láta vaða. „Þú getur valið að taka boltann niður og reyna að gera svo eitthvað við hann, en þú veist þú ert í stöðu þar sem það verður lokað fljótt á þig.“ „Þú hugsar ekkert um að líta heimskulega út. Ef þú reynir ekki hlutina þá gerast þeir aldrei. Ef þú hefur tíma til þess að hugsa þig um þá gerast hlutirnir ekki, það er þegar þú þarft að bregðast fljótt við sem hlutirnir gerast best.“ „Ég vissi nákvæmlega hvar boltinn var. Um leið og ég hitti hann þá vissi ég að spyrnan var góð,“ sagði Gareth Bale. Allt viðtalið við Bale má lesa hér. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00 Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Gareth Bale skoraði frábæra bakfallsspyrnu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. Hann segir reiði út í Zindedine Zidane hafa knúið hann til þess að reyna við glæsimarkið. Bale hefur ekki sagt mikið frá sínum upplifunum af úrslitaleiknum í Kænugarði í vor en ákvað að láta allt flakka í viðtali við Daily Mail í dag. „Ég var frekar reiður ef ég á að vera alveg hreinskilinn,“ sagði Bale þegar hann lýsti tilfinningunni þegar Zidane setti hann loks inn á sem varamann í seinni hálfleik úrslitaleiksins. Bale hafði skorað fjögur mörk í síðustu þremur leikjum Real fyrir úrslitaleikinn og það tók hann aðeins þrjár mínútur að skora fyrsta mark Evrópumeistaranna í úrslitaleiknum. „Mér fannst ég eiga skilið að byrja þennan leik. Ég hafði skorað mörk í síðustu leikjum og það var erfitt að ýta reiðinni til hliðar.“ Walesverjinn hafði aldrei skorað mark með bakfallsspyrnu áður en hann sagðist samt ekki hafa verið stressaður að láta vaða. „Þú getur valið að taka boltann niður og reyna að gera svo eitthvað við hann, en þú veist þú ert í stöðu þar sem það verður lokað fljótt á þig.“ „Þú hugsar ekkert um að líta heimskulega út. Ef þú reynir ekki hlutina þá gerast þeir aldrei. Ef þú hefur tíma til þess að hugsa þig um þá gerast hlutirnir ekki, það er þegar þú þarft að bregðast fljótt við sem hlutirnir gerast best.“ „Ég vissi nákvæmlega hvar boltinn var. Um leið og ég hitti hann þá vissi ég að spyrnan var góð,“ sagði Gareth Bale. Allt viðtalið við Bale má lesa hér.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00 Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Leikmenn Real kenna Bale um brotthvarf Zidane Leikmenn Real Madrid kenna liðsfélaga sínum Gareth Bale um brotthvarf Zinedine Zidane frá félaginu, en Frakkinn tilkynnti öllum að óvörum að hann ætlaði að hætta sem knattspyrnustjóri félagsins í gær. 1. júní 2018 23:00
Talaði ekki við hetjuna sína í þrjá tíma eftir úrslitaleikinn Zinedine Zidane skrifaði nýjan kafla í sögu Meistaradeildarinnar á laugardaginn þegar hann gerði Real Madrid að meisturum þriðja árið í röð. Það hafði enginn afrekað áður. 28. maí 2018 13:30