Japönsk UFC-stjarna látin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. september 2018 23:30 Yamamoto eftir sinn síðasta bardaga hjá UFC. vísir/getty MMA-heimurinn syrgir í dag Japanann Norifumi „Kid“ Yamamoto sem er látinn aðeins 41 árs að aldri. Yamamoto var 18-6 á ferlinum í MMA. Hann greindi frá því í síðasta mánuði að hann væri með krabbamein og er nú farinn yfir móðuna miklu. Hann sló í gegn hjá hinum ýmsu bardagasamböndum áður en hann fór að berjast hjá UFC. Hann náði fjórum bardögum þar en vann aldrei. Kappinn var afar vel liðinn í bardagaheiminum og er hans minnst af mikilli hlýju.Rest in Peace @KID_KRAZYBEE One of the best - One of my favorite fighters - What a loss to the sport. #SadDay#TooYoung#Legendhttps://t.co/Iwm48pFEWq — Dan Hardy (@danhardymma) September 18, 2018 RIP Kid Yamamoto. My first MMA coach introduced me to his fights and have been a fan ever since. Another life that passes far too early https://t.co/dL0PTsODVe — John Gooden (@JohnGoodenUK) September 18, 2018 Sad day! RIPKID https://t.co/99a3P7CXLE — Rafael dos Anjos (@RdosAnjosMMA) September 18, 2018 Man. Rest In Peace, Kid. A real life MMA super hero, who at one time was considered one of the P4P greats, gone way too soon. https://t.co/bsr7tnYlXd — Ariel Helwani (@arielhelwani) September 18, 2018 RIP.... Norifumi “Kid” Yamamoto pic.twitter.com/K8OJblm0ip — Dana White (@danawhite) September 18, 2018 MMA Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira
MMA-heimurinn syrgir í dag Japanann Norifumi „Kid“ Yamamoto sem er látinn aðeins 41 árs að aldri. Yamamoto var 18-6 á ferlinum í MMA. Hann greindi frá því í síðasta mánuði að hann væri með krabbamein og er nú farinn yfir móðuna miklu. Hann sló í gegn hjá hinum ýmsu bardagasamböndum áður en hann fór að berjast hjá UFC. Hann náði fjórum bardögum þar en vann aldrei. Kappinn var afar vel liðinn í bardagaheiminum og er hans minnst af mikilli hlýju.Rest in Peace @KID_KRAZYBEE One of the best - One of my favorite fighters - What a loss to the sport. #SadDay#TooYoung#Legendhttps://t.co/Iwm48pFEWq — Dan Hardy (@danhardymma) September 18, 2018 RIP Kid Yamamoto. My first MMA coach introduced me to his fights and have been a fan ever since. Another life that passes far too early https://t.co/dL0PTsODVe — John Gooden (@JohnGoodenUK) September 18, 2018 Sad day! RIPKID https://t.co/99a3P7CXLE — Rafael dos Anjos (@RdosAnjosMMA) September 18, 2018 Man. Rest In Peace, Kid. A real life MMA super hero, who at one time was considered one of the P4P greats, gone way too soon. https://t.co/bsr7tnYlXd — Ariel Helwani (@arielhelwani) September 18, 2018 RIP.... Norifumi “Kid” Yamamoto pic.twitter.com/K8OJblm0ip — Dana White (@danawhite) September 18, 2018
MMA Mest lesið Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Sjá meira