Icelandair flytur störf til útlanda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2018 11:17 Bogi Nils Bogason, nýr forstjóri Icelandair til bráðabirgða, segir að lokun söluskrifstofa erlendis í fyrra hafi ekki gengið nógu vel. Vísir/Rakel Ósk Nýr forstjóri Icelandair Group segir að til standi að færa hluta bak- og bókhaldsvinnslu fyrirtækisins til eistnesks dótturfélags. Í ljósi þess hve Íslands sé orðið dýrt land að mörgu leyti sé nú hagkvæmt að útvista eða flytja einhverja þætti úr landi, eins og önnur flugfélög gera. Bogi Nils Bogason, sem tók við forstjórastöðunni hjá Icelandair Group af Björgólfi Jóhannssyni í upphafi viku, segir í viðtali við Viðskiptablaðið í dag að flugfélagið hafi verið með dótturfélag í Eistlandi til margra ára. Fleiri hlutverk hafi færst þangað undanfarið. Tekjubókhald Icelandair hafi verið í Eistlandi og þangað færist nú ýmsir bókhalds- og bakvinnslu. Bogi tekur fram að ekki standi til að breyta áhöfnum Icelandair. Þær verði áfram skipaðar íslenskum körlum og konum. Staðan sem sé uppi núna, þegar stefnir í tap á rekstri félagsins árið 2018, sé óásættanlegt. „Við höfum þegar gripið til aðgerða til að laga hluti sem fóru aflaga hjá okkur. Við teljum að næsta ár verði mun betra í okkar rekstri. En það tekur smá tíma að laga þessa hluti,“ segir Bogi. Breyta eigi hlutum innanhúss og nefnir sérstaklega sölu- og markaðsmál auk kostnaðarþátta. Nýta megi vinnuafl félagsins betur. Þá hefur Bogi trú á því að flugverð muni hækka en samkeppnisaðilar Icelandari selji sumir hverjir flugfarfjöld undir kostnaðarverði. Aðspurður segist Bogi ekki hafa leitt hugann að því hvort hann sækist eftir forstjórastöðunni til framtíðar. Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Fleiri fréttir Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Sjá meira
Nýr forstjóri Icelandair Group segir að til standi að færa hluta bak- og bókhaldsvinnslu fyrirtækisins til eistnesks dótturfélags. Í ljósi þess hve Íslands sé orðið dýrt land að mörgu leyti sé nú hagkvæmt að útvista eða flytja einhverja þætti úr landi, eins og önnur flugfélög gera. Bogi Nils Bogason, sem tók við forstjórastöðunni hjá Icelandair Group af Björgólfi Jóhannssyni í upphafi viku, segir í viðtali við Viðskiptablaðið í dag að flugfélagið hafi verið með dótturfélag í Eistlandi til margra ára. Fleiri hlutverk hafi færst þangað undanfarið. Tekjubókhald Icelandair hafi verið í Eistlandi og þangað færist nú ýmsir bókhalds- og bakvinnslu. Bogi tekur fram að ekki standi til að breyta áhöfnum Icelandair. Þær verði áfram skipaðar íslenskum körlum og konum. Staðan sem sé uppi núna, þegar stefnir í tap á rekstri félagsins árið 2018, sé óásættanlegt. „Við höfum þegar gripið til aðgerða til að laga hluti sem fóru aflaga hjá okkur. Við teljum að næsta ár verði mun betra í okkar rekstri. En það tekur smá tíma að laga þessa hluti,“ segir Bogi. Breyta eigi hlutum innanhúss og nefnir sérstaklega sölu- og markaðsmál auk kostnaðarþátta. Nýta megi vinnuafl félagsins betur. Þá hefur Bogi trú á því að flugverð muni hækka en samkeppnisaðilar Icelandari selji sumir hverjir flugfarfjöld undir kostnaðarverði. Aðspurður segist Bogi ekki hafa leitt hugann að því hvort hann sækist eftir forstjórastöðunni til framtíðar.
Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Fleiri fréttir Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Þrír gagnavísindamenn til Snjallgagna Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Sjá meira