Klopp: PSG með eitt besta liðið í heiminum Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2018 06:00 Klopp í stuði. vísir/getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé tilhlökkun í hópnum að mæta PSG í Meistaradeildinni en liðin drógust saman er dregið var í riðla Meistaradeildarinnar í gær. Liverpool er í riðli ásamt PSG, Napoli og Rauðu Stjörnunni en Klopp mætir því landa sínum, Thomas Tuchel, sem tók við stjórnartaumunum hjá franska liðinu í sumar. „PSG er eitt mest besta liðið í heiminum og ég held að markmið þeirra sé að vinna Meistaradeildina svo þetta verður áhugaverðir leikir,” sagði Klopp eftir dráttinn. „Það verður gaman að fylgjast meira með PSG sem eru með áhugavert verkefni í Frakklandi með Thomas Tuchel,” og talaði svo að lokum um alla Brasilíumennina: „Að mæta Neymar verður eins og að spila gegn góðum vin fyrir okkar Brassa. Þetta er stórt verkefni en fyrir allra aðra er það stórt verkefni að mæta okkur,” sagði Þjóðverjinn. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mögulegan martraðariðil Liverpool í Meistaradeildinni Liverpool fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra en það hjálpar liðinu ekki mikið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir Meistaradeildardráttinn seinna í dag. 30. ágúst 2018 10:00 Segja þrjú lið betri en Real Madrid í Meistaradeildinni í vetur Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil og fjórum sinnum á síðustu fimm árum en er ekki sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vetur samkvæmt úttekt Telegraph. 30. ágúst 2018 14:30 Cristiano Ronaldo mætir á Old Trafford með Juve: Svona eru riðlarnir í Meistaradeildinni Juventus og Manchester United lentu saman í riðli í Meistaradeildinni en dregið var í Mónakó í dag. Liverpool lenti í riðli með Paris Saint-Germain og Manchester City var mun heppnara með riðil en Tottenham. 30. ágúst 2018 17:15 Modric hafði betur gegn Ronaldo og Salah Luka Modric var kosinn besti leikmaður Evrópu á síðustu leiktíð en blaðamenn og þjálfarar í Meistara- og Evrópudeildinni kusu. 30. ágúst 2018 17:36 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að það sé tilhlökkun í hópnum að mæta PSG í Meistaradeildinni en liðin drógust saman er dregið var í riðla Meistaradeildarinnar í gær. Liverpool er í riðli ásamt PSG, Napoli og Rauðu Stjörnunni en Klopp mætir því landa sínum, Thomas Tuchel, sem tók við stjórnartaumunum hjá franska liðinu í sumar. „PSG er eitt mest besta liðið í heiminum og ég held að markmið þeirra sé að vinna Meistaradeildina svo þetta verður áhugaverðir leikir,” sagði Klopp eftir dráttinn. „Það verður gaman að fylgjast meira með PSG sem eru með áhugavert verkefni í Frakklandi með Thomas Tuchel,” og talaði svo að lokum um alla Brasilíumennina: „Að mæta Neymar verður eins og að spila gegn góðum vin fyrir okkar Brassa. Þetta er stórt verkefni en fyrir allra aðra er það stórt verkefni að mæta okkur,” sagði Þjóðverjinn.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Sjáðu mögulegan martraðariðil Liverpool í Meistaradeildinni Liverpool fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra en það hjálpar liðinu ekki mikið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir Meistaradeildardráttinn seinna í dag. 30. ágúst 2018 10:00 Segja þrjú lið betri en Real Madrid í Meistaradeildinni í vetur Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil og fjórum sinnum á síðustu fimm árum en er ekki sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vetur samkvæmt úttekt Telegraph. 30. ágúst 2018 14:30 Cristiano Ronaldo mætir á Old Trafford með Juve: Svona eru riðlarnir í Meistaradeildinni Juventus og Manchester United lentu saman í riðli í Meistaradeildinni en dregið var í Mónakó í dag. Liverpool lenti í riðli með Paris Saint-Germain og Manchester City var mun heppnara með riðil en Tottenham. 30. ágúst 2018 17:15 Modric hafði betur gegn Ronaldo og Salah Luka Modric var kosinn besti leikmaður Evrópu á síðustu leiktíð en blaðamenn og þjálfarar í Meistara- og Evrópudeildinni kusu. 30. ágúst 2018 17:36 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Sjáðu mögulegan martraðariðil Liverpool í Meistaradeildinni Liverpool fór alla leið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra en það hjálpar liðinu ekki mikið þegar kemur að styrkleikaröðun fyrir Meistaradeildardráttinn seinna í dag. 30. ágúst 2018 10:00
Segja þrjú lið betri en Real Madrid í Meistaradeildinni í vetur Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina undanfarin þrjú tímabil og fjórum sinnum á síðustu fimm árum en er ekki sigurstranglegasta liðið í Meistaradeildinni í vetur samkvæmt úttekt Telegraph. 30. ágúst 2018 14:30
Cristiano Ronaldo mætir á Old Trafford með Juve: Svona eru riðlarnir í Meistaradeildinni Juventus og Manchester United lentu saman í riðli í Meistaradeildinni en dregið var í Mónakó í dag. Liverpool lenti í riðli með Paris Saint-Germain og Manchester City var mun heppnara með riðil en Tottenham. 30. ágúst 2018 17:15
Modric hafði betur gegn Ronaldo og Salah Luka Modric var kosinn besti leikmaður Evrópu á síðustu leiktíð en blaðamenn og þjálfarar í Meistara- og Evrópudeildinni kusu. 30. ágúst 2018 17:36