Stefnir bandaríska landamæraeftirlitinu vegna farsíma Vésteinn Örn Pétursson skrifar 24. ágúst 2018 20:56 Síminn sem um ræðir var af tegundinni iPhone. Vísir/Getty Farsími bandarískrar konu var gerður upptækur þegar hún sneri heim til Bandaríkjanna úr ferðalagi til Sviss. Hún hefur nú höfðað mál gegn landamæraeftirliti Bandaríkjanna en það voru fulltrúar á vegum þess sem gerðu síma hennar upptækan. Rejhane Lazoja, sem er bandarískur múslimi, var stöðvuð á Newark flugvellinum í New Jersey þar sem hún býr. Þar báðu landamæraverðir hana meðal annars um að opna fyrir þeim símann sinn, sem hún neitaði að gera. Þá var síminn gerður upptækur. Samkvæmt skjölum sem lögð hafa verið fram í málinu var iPhone-sími Lazoja í umsjá landamæraeftirlitsins í yfir 120 daga áður en honum var skilað aftur til eiganda síns. Þá segir Lazoja að eftirlitsstofnunin hafi ekki viljað svara því hvort gögn á síma hennar hafi verið afrituð eða ekki. Í skjölunum kemur einnig fram að í símanum hafi mátt finna einkaskilaboð milli Lazoja og lögmanns hennar, auk ljósmynda af Lazoja þar sem hún er ekki klædd svokölluðum hijab, sem er höfuðklútur, en í þeirri trú sem Lazoja aðhyllist mega karlmenn ekki sjá konur án slíks klúts, nema þeir séu skyldir konunum. Að lokum kemur fram í málssókninni að hvorki hafi verið rökstuddur grunur, né hafi legið fyrir leitarheimild til þess að skoða símann. Það sem gerðist sé því skýlaust brot á fjórða viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna, en hann á að tryggja að ekki sé hægt að ganga á rétt borgara til friðhelgi einkalífs síns nema nægjanlegar vísbendingar um saknæmt athæfi liggi fyrir. Bandaríkin Sviss Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira
Farsími bandarískrar konu var gerður upptækur þegar hún sneri heim til Bandaríkjanna úr ferðalagi til Sviss. Hún hefur nú höfðað mál gegn landamæraeftirliti Bandaríkjanna en það voru fulltrúar á vegum þess sem gerðu síma hennar upptækan. Rejhane Lazoja, sem er bandarískur múslimi, var stöðvuð á Newark flugvellinum í New Jersey þar sem hún býr. Þar báðu landamæraverðir hana meðal annars um að opna fyrir þeim símann sinn, sem hún neitaði að gera. Þá var síminn gerður upptækur. Samkvæmt skjölum sem lögð hafa verið fram í málinu var iPhone-sími Lazoja í umsjá landamæraeftirlitsins í yfir 120 daga áður en honum var skilað aftur til eiganda síns. Þá segir Lazoja að eftirlitsstofnunin hafi ekki viljað svara því hvort gögn á síma hennar hafi verið afrituð eða ekki. Í skjölunum kemur einnig fram að í símanum hafi mátt finna einkaskilaboð milli Lazoja og lögmanns hennar, auk ljósmynda af Lazoja þar sem hún er ekki klædd svokölluðum hijab, sem er höfuðklútur, en í þeirri trú sem Lazoja aðhyllist mega karlmenn ekki sjá konur án slíks klúts, nema þeir séu skyldir konunum. Að lokum kemur fram í málssókninni að hvorki hafi verið rökstuddur grunur, né hafi legið fyrir leitarheimild til þess að skoða símann. Það sem gerðist sé því skýlaust brot á fjórða viðauka stjórnarskrár Bandaríkjanna, en hann á að tryggja að ekki sé hægt að ganga á rétt borgara til friðhelgi einkalífs síns nema nægjanlegar vísbendingar um saknæmt athæfi liggi fyrir.
Bandaríkin Sviss Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Sjá meira