Heimir: Ekki góð staða en gefum allt í Króatíuleikinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 22. júní 2018 17:13 Heimir á hliðarlínunni í dag Vísir/getty Ísland tapaði fyrir Nígeríu í öðrum leik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Heimir Hallgrímsson var eðlilega grautfúll í leikslok en leikurinn var mjög krefjandi og erfiður í miklum hita. „Mér fannst við í fínum málum í fyrri hálfleik. Vissum að þeir þurftu að koma á okkur og sækja. 0-0 í hálfleik var það sem við vildum,“ sagði Heimir í beinni útsendingu á RÚV eftir leikinn. „Við fáum á okkur mark úr okkar horni sem er ólíkt okkur. Gerum einstaklingsmistök og þeir voru komnir í draumastöðu.“ „Það var erfitt að sprikla í hitanum eins og leikurinn spilaðist fram og til baka, en ég vil hrósa mínu liði fyrir dugnað og vinnusemi.“ Heimir sagði markið hafa breytt leiknum þar sem íslenska liðið þurfti að fara framar og við það opnuðust svæði fyrir Nígeríu. „Jafnteflisstaðan var góð og við vildum virða hana. Okkur leið ágætlega þó við værum ekki að skapa mikið.“ „Nú þurfum við að safna liði og orku. Við þurfum að vinna Króatíu, það er ekkert sérstaklega góð staða en við munum gefa allt í þann leik og sjá hvert það fer með okkur,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Nú þarf Ísland að treysta á að Argentína vinni Nígeríu til þess að komast áfram, sama hvort það vinnist sigur á Króatíu eða ekki. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Sjá meira
Ísland tapaði fyrir Nígeríu í öðrum leik riðlakeppninnar á HM í Rússlandi. Heimir Hallgrímsson var eðlilega grautfúll í leikslok en leikurinn var mjög krefjandi og erfiður í miklum hita. „Mér fannst við í fínum málum í fyrri hálfleik. Vissum að þeir þurftu að koma á okkur og sækja. 0-0 í hálfleik var það sem við vildum,“ sagði Heimir í beinni útsendingu á RÚV eftir leikinn. „Við fáum á okkur mark úr okkar horni sem er ólíkt okkur. Gerum einstaklingsmistök og þeir voru komnir í draumastöðu.“ „Það var erfitt að sprikla í hitanum eins og leikurinn spilaðist fram og til baka, en ég vil hrósa mínu liði fyrir dugnað og vinnusemi.“ Heimir sagði markið hafa breytt leiknum þar sem íslenska liðið þurfti að fara framar og við það opnuðust svæði fyrir Nígeríu. „Jafnteflisstaðan var góð og við vildum virða hana. Okkur leið ágætlega þó við værum ekki að skapa mikið.“ „Nú þurfum við að safna liði og orku. Við þurfum að vinna Króatíu, það er ekkert sérstaklega góð staða en við munum gefa allt í þann leik og sjá hvert það fer með okkur,“ sagði Heimir Hallgrímsson. Nú þarf Ísland að treysta á að Argentína vinni Nígeríu til þess að komast áfram, sama hvort það vinnist sigur á Króatíu eða ekki.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Sjá meira