Taktu prófið og kannaðu hvort þú sért sannur stuðningsmaður Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2018 13:30 Er þetta nokkur spurning? Vísir/EPA Nú er hægt að svara spurningalista á BBC til að sýna það og sanna að þú sért stuðningsmaður íslenska liðsins út í gegn. Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi á fimmtudaginn kemur og íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar síðan sinn fyrsta leik á laugardaginn. Það þarf ekki að spyrja því, eins og kannski oft áður á HM, með hvaða liði íslenska þjóðin heldur á þessu heimsmeistaramóti. Hér árum áður héldum við Íslendingar kannski með einni af Norðurlandaþjóðunum, sumir voru harðir stuðningsmenn enska eða þýska liðsins á meðan aðrir heilluðust af sambatakti Brasilíumanna. Nú þarf hinsvegar ekki að spyrja. Ísland er mætt á stærsta sviðið í fyrsta sinn og hér á landi sameinast allir í því að kalla „Áfram Ísland“ þetta HM-sumar.Pre-match meals, boxsets, five-a-side style... Find out what #WorldCup team suits you with our personality quiz! Give it a go: https://t.co/pef1NEIlPJpic.twitter.com/UtHUzwqcNh — BBC Sport (@BBCSport) June 11, 2018 Íslensku strákarnir eru mættir til Rússlands til að skrifa söguna og munu setja HM-met í fyrsta leik á móti Argentínu en Ísland verður þá langfámennasta þjóðin til að spila í úrslitakeppni HM. En eru allir Íslendingar sannir stuðningsmenn íslenska landsliðsins á þessu heimsmeistaramóti. BBC hefur sett saman fróðlegan spurningalista á heimasíðu sinni en markmið hans er að finna út hvað sé raunverulegt uppáhaldslið lesandans.Þú lesandi góður getur tekið þetta próf með því að smella hér. Ein vísbending til þeirra sem vilja ekki lenda á öðru liði en því íslenska þá eru nokkur augljós „íslensk“ svör við nokkrum spurninganna sem hættu að skila svaranda á „réttan“ stað."Welcome to Russia!"@footballiceland trained at their base camp in Russia for the first time ahead of their first ever #WorldCup matchpic.twitter.com/KguAxVIzLk — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 10, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Sjá meira
Nú er hægt að svara spurningalista á BBC til að sýna það og sanna að þú sért stuðningsmaður íslenska liðsins út í gegn. Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi á fimmtudaginn kemur og íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar síðan sinn fyrsta leik á laugardaginn. Það þarf ekki að spyrja því, eins og kannski oft áður á HM, með hvaða liði íslenska þjóðin heldur á þessu heimsmeistaramóti. Hér árum áður héldum við Íslendingar kannski með einni af Norðurlandaþjóðunum, sumir voru harðir stuðningsmenn enska eða þýska liðsins á meðan aðrir heilluðust af sambatakti Brasilíumanna. Nú þarf hinsvegar ekki að spyrja. Ísland er mætt á stærsta sviðið í fyrsta sinn og hér á landi sameinast allir í því að kalla „Áfram Ísland“ þetta HM-sumar.Pre-match meals, boxsets, five-a-side style... Find out what #WorldCup team suits you with our personality quiz! Give it a go: https://t.co/pef1NEIlPJpic.twitter.com/UtHUzwqcNh — BBC Sport (@BBCSport) June 11, 2018 Íslensku strákarnir eru mættir til Rússlands til að skrifa söguna og munu setja HM-met í fyrsta leik á móti Argentínu en Ísland verður þá langfámennasta þjóðin til að spila í úrslitakeppni HM. En eru allir Íslendingar sannir stuðningsmenn íslenska landsliðsins á þessu heimsmeistaramóti. BBC hefur sett saman fróðlegan spurningalista á heimasíðu sinni en markmið hans er að finna út hvað sé raunverulegt uppáhaldslið lesandans.Þú lesandi góður getur tekið þetta próf með því að smella hér. Ein vísbending til þeirra sem vilja ekki lenda á öðru liði en því íslenska þá eru nokkur augljós „íslensk“ svör við nokkrum spurninganna sem hættu að skila svaranda á „réttan“ stað."Welcome to Russia!"@footballiceland trained at their base camp in Russia for the first time ahead of their first ever #WorldCup matchpic.twitter.com/KguAxVIzLk — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 10, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Alvaran fyrir HM hefst Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal Sjá meira