Taktu prófið og kannaðu hvort þú sért sannur stuðningsmaður Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2018 13:30 Er þetta nokkur spurning? Vísir/EPA Nú er hægt að svara spurningalista á BBC til að sýna það og sanna að þú sért stuðningsmaður íslenska liðsins út í gegn. Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi á fimmtudaginn kemur og íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar síðan sinn fyrsta leik á laugardaginn. Það þarf ekki að spyrja því, eins og kannski oft áður á HM, með hvaða liði íslenska þjóðin heldur á þessu heimsmeistaramóti. Hér árum áður héldum við Íslendingar kannski með einni af Norðurlandaþjóðunum, sumir voru harðir stuðningsmenn enska eða þýska liðsins á meðan aðrir heilluðust af sambatakti Brasilíumanna. Nú þarf hinsvegar ekki að spyrja. Ísland er mætt á stærsta sviðið í fyrsta sinn og hér á landi sameinast allir í því að kalla „Áfram Ísland“ þetta HM-sumar.Pre-match meals, boxsets, five-a-side style... Find out what #WorldCup team suits you with our personality quiz! Give it a go: https://t.co/pef1NEIlPJpic.twitter.com/UtHUzwqcNh — BBC Sport (@BBCSport) June 11, 2018 Íslensku strákarnir eru mættir til Rússlands til að skrifa söguna og munu setja HM-met í fyrsta leik á móti Argentínu en Ísland verður þá langfámennasta þjóðin til að spila í úrslitakeppni HM. En eru allir Íslendingar sannir stuðningsmenn íslenska landsliðsins á þessu heimsmeistaramóti. BBC hefur sett saman fróðlegan spurningalista á heimasíðu sinni en markmið hans er að finna út hvað sé raunverulegt uppáhaldslið lesandans.Þú lesandi góður getur tekið þetta próf með því að smella hér. Ein vísbending til þeirra sem vilja ekki lenda á öðru liði en því íslenska þá eru nokkur augljós „íslensk“ svör við nokkrum spurninganna sem hættu að skila svaranda á „réttan“ stað."Welcome to Russia!"@footballiceland trained at their base camp in Russia for the first time ahead of their first ever #WorldCup matchpic.twitter.com/KguAxVIzLk — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 10, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira
Nú er hægt að svara spurningalista á BBC til að sýna það og sanna að þú sért stuðningsmaður íslenska liðsins út í gegn. Heimsmeistarakeppnin í fótbolta hefst í Rússlandi á fimmtudaginn kemur og íslenska karlalandsliðið í fótbolta spilar síðan sinn fyrsta leik á laugardaginn. Það þarf ekki að spyrja því, eins og kannski oft áður á HM, með hvaða liði íslenska þjóðin heldur á þessu heimsmeistaramóti. Hér árum áður héldum við Íslendingar kannski með einni af Norðurlandaþjóðunum, sumir voru harðir stuðningsmenn enska eða þýska liðsins á meðan aðrir heilluðust af sambatakti Brasilíumanna. Nú þarf hinsvegar ekki að spyrja. Ísland er mætt á stærsta sviðið í fyrsta sinn og hér á landi sameinast allir í því að kalla „Áfram Ísland“ þetta HM-sumar.Pre-match meals, boxsets, five-a-side style... Find out what #WorldCup team suits you with our personality quiz! Give it a go: https://t.co/pef1NEIlPJpic.twitter.com/UtHUzwqcNh — BBC Sport (@BBCSport) June 11, 2018 Íslensku strákarnir eru mættir til Rússlands til að skrifa söguna og munu setja HM-met í fyrsta leik á móti Argentínu en Ísland verður þá langfámennasta þjóðin til að spila í úrslitakeppni HM. En eru allir Íslendingar sannir stuðningsmenn íslenska landsliðsins á þessu heimsmeistaramóti. BBC hefur sett saman fróðlegan spurningalista á heimasíðu sinni en markmið hans er að finna út hvað sé raunverulegt uppáhaldslið lesandans.Þú lesandi góður getur tekið þetta próf með því að smella hér. Ein vísbending til þeirra sem vilja ekki lenda á öðru liði en því íslenska þá eru nokkur augljós „íslensk“ svör við nokkrum spurninganna sem hættu að skila svaranda á „réttan“ stað."Welcome to Russia!"@footballiceland trained at their base camp in Russia for the first time ahead of their first ever #WorldCup matchpic.twitter.com/KguAxVIzLk — FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) June 10, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Fótbolti Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti Fleiri fréttir Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi „Þegar allir eru tilbúnir að gefa af sér þá gerast svona hlutir“ Leik lokið: Valur - Stjarnan 3-1 | Valur í úrslit Innkoma Caulker jákvæð: „Tekið vel á varnarhlutanum“ Klár í erfiðan slag við Ísland: „Þær eru fljótar en við erum með svipað lið“ „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Þjálfari Finna segir sitt lið þurfa að varast Sveindísi „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Fjöldi Íslendinga á EM og Tólfan slær taktinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Orðnar vanar hitanum án loftkælingar en fannst rigningin góð Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Sjá meira