Ólafur Ingi: Rússinn hrifinn af hormottunni en ég á eftir að sjá eftir þessu Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 14. júní 2018 12:00 Ein af myndunum sem Ólafur Ingi Skúlason á eftir að sjá eftir. vísir/vilhelm Ólafur Ingi Skúlason, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta, safnaði yfirvaraskegg eða svokallaðri mottu fyrir HM sem hann ber með miklum stæl í Rússlandi. Ólafur hefur svona takmarkaðan húmor fyrir sjálfum sér þessa dagana þar sem að hann býst við því að sjá eftir þessari ákvörðun sinni að safna skegginu þegar að hann horfir til baka á mótið. Árbæingurinn er mikill húmoristi og ákvað því meira að gleðja hópinn frekar en sjálfan sig með því að safna þessu skeggi og vera með á mótinu. „Sjálfum finnst mér þetta ekki mjög fallegt en þetta var í gamni gert. Ég á eftir að sjá eftir því að vera með hormottu á andlitinu á HM þegar að ég skoða myndir frá mótinu eftir nokkur ár. Þetta var gert fyrir stemninguna og og djókið og maður tekur það bara á sig,“ segir Ólafur Ingi. Íbúar Gelendzhik virðast aftur á móti hæstánægðir með mottuna enda mikil hefð fyrir slíku skeggi hér í landi. „Mér sýnist það að ég eigi heima hér. Það vilja allir niður í bæ fá myndir af sér með mér hvort sem að ég er í búning eða ekki. Mottan er að kalla á þær myndir sama hvort fólk viti hver ég er eða ekki,“ segir Ólafur Ingi Skúlason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Arnór Ingvi: Fiðringurinn magnast með hverjum deginum Það var létt yfir Suðurnesjamanninum Arnóri Ingva Traustasyni fyrir æfingu landsliðsins í morgun. 14. júní 2018 09:30 Ari Freyr: Vill ljúka tíu ára eyðimerkurgöngu með skoti í Samúel 56 landsleikir en ekkert mark. 14. júní 2018 11:30 HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. 14. júní 2018 09:00 Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Sjá meira
Ólafur Ingi Skúlason, miðjumaður íslenska landsliðsins í fótbolta, safnaði yfirvaraskegg eða svokallaðri mottu fyrir HM sem hann ber með miklum stæl í Rússlandi. Ólafur hefur svona takmarkaðan húmor fyrir sjálfum sér þessa dagana þar sem að hann býst við því að sjá eftir þessari ákvörðun sinni að safna skegginu þegar að hann horfir til baka á mótið. Árbæingurinn er mikill húmoristi og ákvað því meira að gleðja hópinn frekar en sjálfan sig með því að safna þessu skeggi og vera með á mótinu. „Sjálfum finnst mér þetta ekki mjög fallegt en þetta var í gamni gert. Ég á eftir að sjá eftir því að vera með hormottu á andlitinu á HM þegar að ég skoða myndir frá mótinu eftir nokkur ár. Þetta var gert fyrir stemninguna og og djókið og maður tekur það bara á sig,“ segir Ólafur Ingi. Íbúar Gelendzhik virðast aftur á móti hæstánægðir með mottuna enda mikil hefð fyrir slíku skeggi hér í landi. „Mér sýnist það að ég eigi heima hér. Það vilja allir niður í bæ fá myndir af sér með mér hvort sem að ég er í búning eða ekki. Mottan er að kalla á þær myndir sama hvort fólk viti hver ég er eða ekki,“ segir Ólafur Ingi Skúlason.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Arnór Ingvi: Fiðringurinn magnast með hverjum deginum Það var létt yfir Suðurnesjamanninum Arnóri Ingva Traustasyni fyrir æfingu landsliðsins í morgun. 14. júní 2018 09:30 Ari Freyr: Vill ljúka tíu ára eyðimerkurgöngu með skoti í Samúel 56 landsleikir en ekkert mark. 14. júní 2018 11:30 HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. 14. júní 2018 09:00 Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Sjá meira
Arnór Ingvi: Fiðringurinn magnast með hverjum deginum Það var létt yfir Suðurnesjamanninum Arnóri Ingva Traustasyni fyrir æfingu landsliðsins í morgun. 14. júní 2018 09:30
Ari Freyr: Vill ljúka tíu ára eyðimerkurgöngu með skoti í Samúel 56 landsleikir en ekkert mark. 14. júní 2018 11:30
HM í dag: Allir vildu fá eiginhandaráritun frá Bödda Hitinn í Kabardinka í dag er óbærilegur og það voru ansi sveittir menn að taka upp HM í dag þennan morguninn. 14. júní 2018 09:00
Aron Einar sendir handboltastrákunum kveðju Landsliðsfyrirliðinn í fótbolta fagnar enn einn janúarveislunni í handboltanum. 14. júní 2018 07:00