Íslenskar drottningar sameina þjóðirnar fyrir leik | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 15. júní 2018 16:00 Íslensku drottningarnar með hóp af Argentínumönnum í Moskvu í dag. vísr Innan við sólarhringur er í leik Íslands við Argentínu og eru stuðningsmenn beggja landsliða löngu byrjaðir að streyma til Moskvu. Þeim fjölgar jafnt og þétt en von er á einhverjum í nótt og sömuleiðis á morgun. Löngu er uppselt á leikinn og verða 600 blaðamenn að starfa á honum. Íslendingar munu hita upp í garðpartý nærri miðbænum og halda á völlinn klukkan 13 að staðartíma. Leikurinn hefst svo klukkan 16. Stemningin í Moskvu er alltaf að magnast og héldu Argentínumenn mikla veislu eins og þeim einum er lagið. Nokkrir Íslendingar blönduðu sér í veisluna, þar á meðal tvær glæsilegar íslenskar konur sem virtust afar vinsælar hjá argentínsku strákunum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vappinu í miðbæ Moskvu í dag og tók þessar skemmtilegu myndir af stuðningsmönnum, íslenskum sem erlendum. Neðst í fréttinni má fletta myndasyrpu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Íslenskir stuðningsmenn sitja fyrir á sjálfu.vísir/vilhelmGlæsilegar og í góðu geimi.vísir/vilhelmVið Íslendingar þekkjum stemninguna í Perú vel frá vináttuleiknum í mars.vísir/vilhelmBlessuð börnin fá líka að fara á HM eins og þessi kólumbíska mær.vísir/vilhelmPar í stíl. Sígilt.vísir/vilhelmArgentínumennirnir slógu upp mikilli veislu og þeir kunna að hafa gaman.vísir/vilhelmMexíkóar eru heldur betur tilbúnir í slaginn en sumir vilja ekki láta sjá sig.vísir/vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Sjá meira
Innan við sólarhringur er í leik Íslands við Argentínu og eru stuðningsmenn beggja landsliða löngu byrjaðir að streyma til Moskvu. Þeim fjölgar jafnt og þétt en von er á einhverjum í nótt og sömuleiðis á morgun. Löngu er uppselt á leikinn og verða 600 blaðamenn að starfa á honum. Íslendingar munu hita upp í garðpartý nærri miðbænum og halda á völlinn klukkan 13 að staðartíma. Leikurinn hefst svo klukkan 16. Stemningin í Moskvu er alltaf að magnast og héldu Argentínumenn mikla veislu eins og þeim einum er lagið. Nokkrir Íslendingar blönduðu sér í veisluna, þar á meðal tvær glæsilegar íslenskar konur sem virtust afar vinsælar hjá argentínsku strákunum. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á vappinu í miðbæ Moskvu í dag og tók þessar skemmtilegu myndir af stuðningsmönnum, íslenskum sem erlendum. Neðst í fréttinni má fletta myndasyrpu.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.Íslenskir stuðningsmenn sitja fyrir á sjálfu.vísir/vilhelmGlæsilegar og í góðu geimi.vísir/vilhelmVið Íslendingar þekkjum stemninguna í Perú vel frá vináttuleiknum í mars.vísir/vilhelmBlessuð börnin fá líka að fara á HM eins og þessi kólumbíska mær.vísir/vilhelmPar í stíl. Sígilt.vísir/vilhelmArgentínumennirnir slógu upp mikilli veislu og þeir kunna að hafa gaman.vísir/vilhelmMexíkóar eru heldur betur tilbúnir í slaginn en sumir vilja ekki láta sjá sig.vísir/vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Íslenski boltinn Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Sjá meira