Aron Einar: Við höfum engu að tapa Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 16. júní 2018 09:30 Aron Einar Gunnarsson er klár í slaginn. vísri/getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, segir strákana okkar fara pressulausa inn í leikinn á móti Argentínu í dag en okkar menn hefja leik á HM klukkan 16.00 að staðartíma. Mótherji dagsins er Argentína sem er eitt af bestu liðum heims og hefur tvívegis orðið heimsmeistari. Liðið fór alla leið í úrslitaleikinn fyrir fjórum árum en tapaði eftir framlengdan leik á móti Þýskalandi. Íslenska liðið er í fyrsta sinn á HM og búast ekki margir við miklu frá okkar mönnum þrátt fyrir að þeir séu komnir svona langt. Það er eitthvað sem að hjálpar Íslandi. „Það sem vinnur með okkur er, að það er ekki mikil pressa á okkur. Við höfum engu að tapa þannig að okkur líður vel. Okkur líður vel og við erum jákvæðir fyrir leikinn,“ segir Aron Einar. Okkar menn fóru frábærlega af stað á EM fyrir tveimur árum þegar að þeir gerðu jafntefli við Portúgal en sú byrjun keyrði bylgju af stað sem stoppaði ekki fyrr en í átta liða úrslitum. „Við getum nýtt reynsluna frá EM 2016 og hvernig við byrjuðum það mót. Við byrjuðum af krafti og ætlum að gera það sama núna,“ segir Aron Einar. „Andtæðingurinn er sterkur en við erum búnir að fara vel yfir hann. Þjálfararnir hafa gert vel að því leyti hvernig við skoðum andstæðinginn. Okkur líður eins og við séum tilbúnir í leikinn en hann verður virkilega erfiður,“ segir Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Hið endalausa vanmat og jafnvel vanvirðing Þáttur dagsins er sendur út í "HM-stofunni“ á Hótel Peking í Moskvu. 16. júní 2018 09:00 Bein útsending: Íslendingar hita upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00 Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Kveðja frá Rússlandi: „Fokk it,“ þeir fóru svo bara á HM eftir allt saman Strákarnir okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á Heimsmeistaramótinu í fótbolta í dag. 16. júní 2018 08:00 Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. 16. júní 2018 07:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, segir strákana okkar fara pressulausa inn í leikinn á móti Argentínu í dag en okkar menn hefja leik á HM klukkan 16.00 að staðartíma. Mótherji dagsins er Argentína sem er eitt af bestu liðum heims og hefur tvívegis orðið heimsmeistari. Liðið fór alla leið í úrslitaleikinn fyrir fjórum árum en tapaði eftir framlengdan leik á móti Þýskalandi. Íslenska liðið er í fyrsta sinn á HM og búast ekki margir við miklu frá okkar mönnum þrátt fyrir að þeir séu komnir svona langt. Það er eitthvað sem að hjálpar Íslandi. „Það sem vinnur með okkur er, að það er ekki mikil pressa á okkur. Við höfum engu að tapa þannig að okkur líður vel. Okkur líður vel og við erum jákvæðir fyrir leikinn,“ segir Aron Einar. Okkar menn fóru frábærlega af stað á EM fyrir tveimur árum þegar að þeir gerðu jafntefli við Portúgal en sú byrjun keyrði bylgju af stað sem stoppaði ekki fyrr en í átta liða úrslitum. „Við getum nýtt reynsluna frá EM 2016 og hvernig við byrjuðum það mót. Við byrjuðum af krafti og ætlum að gera það sama núna,“ segir Aron Einar. „Andtæðingurinn er sterkur en við erum búnir að fara vel yfir hann. Þjálfararnir hafa gert vel að því leyti hvernig við skoðum andstæðinginn. Okkur líður eins og við séum tilbúnir í leikinn en hann verður virkilega erfiður,“ segir Aron Einar Gunnarsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Hið endalausa vanmat og jafnvel vanvirðing Þáttur dagsins er sendur út í "HM-stofunni“ á Hótel Peking í Moskvu. 16. júní 2018 09:00 Bein útsending: Íslendingar hita upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00 Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00 Kveðja frá Rússlandi: „Fokk it,“ þeir fóru svo bara á HM eftir allt saman Strákarnir okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á Heimsmeistaramótinu í fótbolta í dag. 16. júní 2018 08:00 Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. 16. júní 2018 07:00 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti Aserar áhugalitlir og völlurinn hálftómur Sport Fleiri fréttir Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Sjá meira
HM í dag: Hið endalausa vanmat og jafnvel vanvirðing Þáttur dagsins er sendur út í "HM-stofunni“ á Hótel Peking í Moskvu. 16. júní 2018 09:00
Bein útsending: Íslendingar hita upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00
Sumarmessan: Myndi ekki vilja sjá mitt lið mæta svona til leiks á HM HM í fótbolta er hafið. Fótboltaveisla á hverjum degi, margir klukkutímar af mönnum í knattleik fylla skjái landans. Ekki er það allra tebolli að rýna í knattspyrnuhæfni landa heimsins en það er eitt sem nær allir hafa skoðun á; Búningar og klæðnaður landsliðanna. 16. júní 2018 06:00
Kveðja frá Rússlandi: „Fokk it,“ þeir fóru svo bara á HM eftir allt saman Strákarnir okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á Heimsmeistaramótinu í fótbolta í dag. 16. júní 2018 08:00
Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. 16. júní 2018 07:00