Heimir fór í smá fýlu Tómas Þór Þórðarson í Moskvu skrifar 16. júní 2018 10:00 Heimir Hallgrímsson var ekki lengi að brjótast út úr fýlunni. vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er í skýjunum með undirbúning íslenska liðsins og íslenska hópsins fyrir heimsmeistaramótið en okkar menn hefja leik á móti Argentínu í dag. Fyrir tveimur árum, þegar að Ísland fór á EM, voru allir að gera þetta í fyrsta sinn en nú hafa menn lært af reynslunni sem hjálpar til við að gera undirbúninginn betri. „Við erum búnir að vera lengi að undirbúa þetta og ég er það heppinn að ég er með það gott fólk í kringum mig sem nú veit út í hvað við erum að fara,“ segir Heimir en hann svaraði spurningum á blaðamannafundi í gær. „Eins og Aron sagði hefur undirbúningurinn verið það góður að við erum ekkert að redda einhverju á síðustu stundu sem hefur oft farið í taugarnar á þjálfaranum eða þeim sem er að reyna að stjórna hlutum. Þetta er allt mjög vel skipulagt.“ Heimir er með gott fólk í kringum sig sem hjálpar honum að hafa allt sem best fyrir sig og strákana. Eyjamaðurinn er kröfuharður og brosið varð að skeifu í fyrradag þrátt fyrir að hann vildi ekki fara nánar út í það. „Ég er með gott stuðningsnet. Ég fór aðeins í fýlu í gær [fyrradag] en það voru menn sem að lyftu mér upp og hristu mig aðeins til. Ég held að við erum aðeins meira meðvitaðir um umfangið og allt í kringum þetta en hvort að hjálpi okkur svo úti á velinum verður að koma í ljós,“ segir Heimir Hallgrímsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Hið endalausa vanmat og jafnvel vanvirðing Þáttur dagsins er sendur út í "HM-stofunni“ á Hótel Peking í Moskvu. 16. júní 2018 09:00 Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00 Aron Einar: Við höfum engu að tapa Landsliðsfyrirliðinn segir strákana okkar fara pressulausa inn í leikinn á móti Argentínu. 16. júní 2018 09:30 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30 Kveðja frá Rússlandi: „Fokk it,“ þeir fóru svo bara á HM eftir allt saman Strákarnir okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á Heimsmeistaramótinu í fótbolta í dag. 16. júní 2018 08:00 Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. 16. júní 2018 07:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er í skýjunum með undirbúning íslenska liðsins og íslenska hópsins fyrir heimsmeistaramótið en okkar menn hefja leik á móti Argentínu í dag. Fyrir tveimur árum, þegar að Ísland fór á EM, voru allir að gera þetta í fyrsta sinn en nú hafa menn lært af reynslunni sem hjálpar til við að gera undirbúninginn betri. „Við erum búnir að vera lengi að undirbúa þetta og ég er það heppinn að ég er með það gott fólk í kringum mig sem nú veit út í hvað við erum að fara,“ segir Heimir en hann svaraði spurningum á blaðamannafundi í gær. „Eins og Aron sagði hefur undirbúningurinn verið það góður að við erum ekkert að redda einhverju á síðustu stundu sem hefur oft farið í taugarnar á þjálfaranum eða þeim sem er að reyna að stjórna hlutum. Þetta er allt mjög vel skipulagt.“ Heimir er með gott fólk í kringum sig sem hjálpar honum að hafa allt sem best fyrir sig og strákana. Eyjamaðurinn er kröfuharður og brosið varð að skeifu í fyrradag þrátt fyrir að hann vildi ekki fara nánar út í það. „Ég er með gott stuðningsnet. Ég fór aðeins í fýlu í gær [fyrradag] en það voru menn sem að lyftu mér upp og hristu mig aðeins til. Ég held að við erum aðeins meira meðvitaðir um umfangið og allt í kringum þetta en hvort að hjálpi okkur svo úti á velinum verður að koma í ljós,“ segir Heimir Hallgrímsson.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir HM í dag: Hið endalausa vanmat og jafnvel vanvirðing Þáttur dagsins er sendur út í "HM-stofunni“ á Hótel Peking í Moskvu. 16. júní 2018 09:00 Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00 Aron Einar: Við höfum engu að tapa Landsliðsfyrirliðinn segir strákana okkar fara pressulausa inn í leikinn á móti Argentínu. 16. júní 2018 09:30 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30 Kveðja frá Rússlandi: „Fokk it,“ þeir fóru svo bara á HM eftir allt saman Strákarnir okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á Heimsmeistaramótinu í fótbolta í dag. 16. júní 2018 08:00 Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. 16. júní 2018 07:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mikael Egill og félögum tókst ekki að stoppa toppliðið Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin Hákon fann skotskóna í fyrsta sinn síðan í október „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Sjá meira
HM í dag: Hið endalausa vanmat og jafnvel vanvirðing Þáttur dagsins er sendur út í "HM-stofunni“ á Hótel Peking í Moskvu. 16. júní 2018 09:00
Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00
Aron Einar: Við höfum engu að tapa Landsliðsfyrirliðinn segir strákana okkar fara pressulausa inn í leikinn á móti Argentínu. 16. júní 2018 09:30
Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30
Kveðja frá Rússlandi: „Fokk it,“ þeir fóru svo bara á HM eftir allt saman Strákarnir okkar mæta tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á Heimsmeistaramótinu í fótbolta í dag. 16. júní 2018 08:00
Jón Daði spældur fyrir hönd Viðars Arnar Segir vin sinn tilbúin á kantinum ef á þarf að halda. 16. júní 2018 07:00