Twitter í fyrri hálfleik: „Sver það eru 6klst síðan leikurinn byrjaði“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 13:54 Gylfi Þór Sigurðsson og Lionel Messi eru stjörnur beggja liða Vísir/getty Staðan í hálfleik í leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi er 1-1 eftir jöfnunarmark Alfreðs Finnbogasonar. Íslendingar eru nær allir límdir við skjáinn og láta vel í sér heyra á samfélagsmiðlum. Twitter hefur verið afar líflegt yfir leiknum og eru flestir á því að þetta sé einn mest taugatrekkjandi tími sem þeir hafa upplifað.Horfi með geðlækni og hjartalækni og hef aldrei tekið jafn góða ákvörðun í lífinu og þegar ég bauð þeim heim #hmruv#fyrirIsland#ArgISL — Fanney Birna (@fanneybj) June 16, 2018Er leikklukkan eitthvað biluð? Ég sver að það eru 6 klst síðan leikurinn byrjaði #fotbolti#HMruv — Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) June 16, 2018Er með sérmenntaðann endurlífgunar hjúkrunarfræðing í húsinu. Vona að ég þurfi ekki á honum að halda fljótlega. #FyrirÍsland#fotboltinet#ARGISL#ARGICE — Daniel Scheving (@dscheving) June 16, 2018 Seint í fyrri hálfleiknum voru Argentínumenn brjálaðir og vildu fá vítaspyrnu þegar boltinn fór jú vissulega í hendina á Ragnari Sigurðssyni innan vítateigs. Dómari leiksins dæmdi þó ekkert.Aldrei víti. Hendur í nátturulegri stóðu og boltinn hrekkur af fótunum upp í hendi — Einar Gudnason (@EinarGudna) June 16, 2018Nú þurfa menn að VARa sig. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 16, 2018Hönd Guðs! #fyrirísland#argisl#hmruv#fotboltinet — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Fun fact; Dómari leiksins Szymon Marciniak á frænku sem býr í Bolungarvík #hmruv#FyrirIsland#ISL#ARGISL — Guðbjörg Stefanía (@guggastebba) June 16, 2018 Dómarinn kom einnig við sögu aðeins fyrr í hálfleiknum þegar hann steig aftan á hæl Arons Einars Gunnarssonar og hjarta allra Íslendinga hætti að slá í augnablik þegar fyrirliðinn féll í grasið.Nei ég meina viðbrögð mín við því þegar ég sá Aron í grasinu voru eins og hann væri dáinn. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 16, 2018Can VAR send off the referee? — Raphael Honigstein (@honigstein) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira
Staðan í hálfleik í leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi er 1-1 eftir jöfnunarmark Alfreðs Finnbogasonar. Íslendingar eru nær allir límdir við skjáinn og láta vel í sér heyra á samfélagsmiðlum. Twitter hefur verið afar líflegt yfir leiknum og eru flestir á því að þetta sé einn mest taugatrekkjandi tími sem þeir hafa upplifað.Horfi með geðlækni og hjartalækni og hef aldrei tekið jafn góða ákvörðun í lífinu og þegar ég bauð þeim heim #hmruv#fyrirIsland#ArgISL — Fanney Birna (@fanneybj) June 16, 2018Er leikklukkan eitthvað biluð? Ég sver að það eru 6 klst síðan leikurinn byrjaði #fotbolti#HMruv — Halldór Þór Halldórs (@Doraldiniho) June 16, 2018Er með sérmenntaðann endurlífgunar hjúkrunarfræðing í húsinu. Vona að ég þurfi ekki á honum að halda fljótlega. #FyrirÍsland#fotboltinet#ARGISL#ARGICE — Daniel Scheving (@dscheving) June 16, 2018 Seint í fyrri hálfleiknum voru Argentínumenn brjálaðir og vildu fá vítaspyrnu þegar boltinn fór jú vissulega í hendina á Ragnari Sigurðssyni innan vítateigs. Dómari leiksins dæmdi þó ekkert.Aldrei víti. Hendur í nátturulegri stóðu og boltinn hrekkur af fótunum upp í hendi — Einar Gudnason (@EinarGudna) June 16, 2018Nú þurfa menn að VARa sig. — Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) June 16, 2018Hönd Guðs! #fyrirísland#argisl#hmruv#fotboltinet — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Fun fact; Dómari leiksins Szymon Marciniak á frænku sem býr í Bolungarvík #hmruv#FyrirIsland#ISL#ARGISL — Guðbjörg Stefanía (@guggastebba) June 16, 2018 Dómarinn kom einnig við sögu aðeins fyrr í hálfleiknum þegar hann steig aftan á hæl Arons Einars Gunnarssonar og hjarta allra Íslendinga hætti að slá í augnablik þegar fyrirliðinn féll í grasið.Nei ég meina viðbrögð mín við því þegar ég sá Aron í grasinu voru eins og hann væri dáinn. #HMRUV — Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 16, 2018Can VAR send off the referee? — Raphael Honigstein (@honigstein) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Körfubolti Fleiri fréttir Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Sjá meira