Hannes er maðurinn sem stoppar goðsagnir Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 23:00 Hannes Þór las Messi eins og opna bók og varði spyrnu töframannsins. Vísir/Getty Hannes Þór Halldórsson er sá sem stal senunni í leik Íslands og Argentínu á HM í dag þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Eftir frábæra frammistöðu Hannesar sem tók varla feilspor í leiknum hefur skemmtileg tölfræði verið að ganga um Twitter. Lionel Messi átti 11 skot í leiknum í dag en hann náði ekki að skora mark. Fyrir tveimur árum síðan mætti Ísland hinum besta leikmanni heims, Cristiano Ronaldo, í opnunarleik sínum á EM í Frakklandi. Þar átti Ronaldo líka 11 skot en hann kom boltanum ekki framhjá Hannesi Þór.The man who stops GOATs. pic.twitter.com/UQvkxdFi9X — B/R Football (@brfootball) June 16, 2018 Hannes fær mikið lof í umfjöllun erlendra fjölmiðla um leikinn og er hann einn helsti punktur umfjölllunar breska blaðsins Guardian. „Frábært augnablik Halldórssonar, sem leikstýrði atriði Íslands í Eurovision fyrir sex árum en hefur nú varið vítaspyrnu frá Messi fyrir framan milljónir manna og allra þeirra sem hafa aðgang að Youtube,“ sagði í umfjölluninni. Þá skrifaði argentínska blaðið La Nacion grein sem snérist um leikstjóraferil Hannesar og minntist á það að hann hafi leikstýrt Coca Cola auglýsingunni fyrir mótið áður en hann fór og varði frá besta knattspyrnumanni heims. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes sá fyrsti til að verja víti frá Messi á stórmóti Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varð í dag fyrsti markvörðurinn sem nær að verja víti frá Argentínumanninum Lionel Messi á stórmóti. 16. júní 2018 14:43 Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 16. júní 2018 14:28 Messi skaut oftar á markið en okkar menn til samans en skoraði ekki Opinber tölfræði leiksins liggur fyrir og kennir ýmissa grasa. 16. júní 2018 15:19 Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53 Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25 Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 16. júní 2018 15:03 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson er sá sem stal senunni í leik Íslands og Argentínu á HM í dag þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Eftir frábæra frammistöðu Hannesar sem tók varla feilspor í leiknum hefur skemmtileg tölfræði verið að ganga um Twitter. Lionel Messi átti 11 skot í leiknum í dag en hann náði ekki að skora mark. Fyrir tveimur árum síðan mætti Ísland hinum besta leikmanni heims, Cristiano Ronaldo, í opnunarleik sínum á EM í Frakklandi. Þar átti Ronaldo líka 11 skot en hann kom boltanum ekki framhjá Hannesi Þór.The man who stops GOATs. pic.twitter.com/UQvkxdFi9X — B/R Football (@brfootball) June 16, 2018 Hannes fær mikið lof í umfjöllun erlendra fjölmiðla um leikinn og er hann einn helsti punktur umfjölllunar breska blaðsins Guardian. „Frábært augnablik Halldórssonar, sem leikstýrði atriði Íslands í Eurovision fyrir sex árum en hefur nú varið vítaspyrnu frá Messi fyrir framan milljónir manna og allra þeirra sem hafa aðgang að Youtube,“ sagði í umfjölluninni. Þá skrifaði argentínska blaðið La Nacion grein sem snérist um leikstjóraferil Hannesar og minntist á það að hann hafi leikstýrt Coca Cola auglýsingunni fyrir mótið áður en hann fór og varði frá besta knattspyrnumanni heims.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes sá fyrsti til að verja víti frá Messi á stórmóti Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varð í dag fyrsti markvörðurinn sem nær að verja víti frá Argentínumanninum Lionel Messi á stórmóti. 16. júní 2018 14:43 Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 16. júní 2018 14:28 Messi skaut oftar á markið en okkar menn til samans en skoraði ekki Opinber tölfræði leiksins liggur fyrir og kennir ýmissa grasa. 16. júní 2018 15:19 Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53 Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25 Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 16. júní 2018 15:03 Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Sjá meira
Hannes sá fyrsti til að verja víti frá Messi á stórmóti Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varð í dag fyrsti markvörðurinn sem nær að verja víti frá Argentínumanninum Lionel Messi á stórmóti. 16. júní 2018 14:43
Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 16. júní 2018 14:28
Messi skaut oftar á markið en okkar menn til samans en skoraði ekki Opinber tölfræði leiksins liggur fyrir og kennir ýmissa grasa. 16. júní 2018 15:19
Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16. júní 2018 15:53
Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16. júní 2018 16:25
Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 16. júní 2018 15:03