Rose: Southgate er harður í horn að taka Dagur Lárusson skrifar 17. júní 2018 15:45 Gareth Southgate. vísir/getty Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. Southate var tímabundinn stjóri Englands í október 2016 þegar hann ákvað að bekkja Rooney gegn Slóveníu í 0-0 jafntefli. Rooney, sem var fyrirliði liðsins aðeins nokkrum dögum fyrr, var hugsaður sem leiðtoginn sem myndi leiða England á HM en hann virtist ekki vera í myndinni hjá Southgate. „Ég bjóst klárlega ekki við því að hann myndi setja hann á bekkinn í þeim leik, en um leið og við sáum það þá vissum við það að hann er harður í horn að taka.“ „Hann bekkjaði einn besta, ef ekki þann besta, leikmann Englands frá upphafi og markahæsta leikmann Englands frá upphafi. Þetta kom okkur öllum í opna skjöldu, og sérstaklega þegar Rooney sagðist vera hættur.“ Rose segir að Southgate komi alltaf vel fyrir en er ekki hræddur við það að taka erfiðar ákvarðanir. „Á sinni fyrstu æfingu þá voru ákveðnir leikmenn sem fengu ekki kallið. Þú veist að hann er mjög almennilegur en á sama tíma þá veistu að hann er með aðra hlið sem þú vilt ekki svíkja. Við þurfum í rauninni að fara hans leið en við erum ekki valdir.“ Fyrsti leikur Englands á HM verður gegn Túnis á morgun. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6. júní 2018 08:00 Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. 7. júní 2018 08:30 Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00 Southgate: Gerum hið ómögulega mögulegt Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10. júní 2018 14:00 Southgate lofar Pickford │Aðalmarkmaðurinn fyrir HM fundinn? Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. 3. júní 2018 11:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Sjá meira
Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. Southate var tímabundinn stjóri Englands í október 2016 þegar hann ákvað að bekkja Rooney gegn Slóveníu í 0-0 jafntefli. Rooney, sem var fyrirliði liðsins aðeins nokkrum dögum fyrr, var hugsaður sem leiðtoginn sem myndi leiða England á HM en hann virtist ekki vera í myndinni hjá Southgate. „Ég bjóst klárlega ekki við því að hann myndi setja hann á bekkinn í þeim leik, en um leið og við sáum það þá vissum við það að hann er harður í horn að taka.“ „Hann bekkjaði einn besta, ef ekki þann besta, leikmann Englands frá upphafi og markahæsta leikmann Englands frá upphafi. Þetta kom okkur öllum í opna skjöldu, og sérstaklega þegar Rooney sagðist vera hættur.“ Rose segir að Southgate komi alltaf vel fyrir en er ekki hræddur við það að taka erfiðar ákvarðanir. „Á sinni fyrstu æfingu þá voru ákveðnir leikmenn sem fengu ekki kallið. Þú veist að hann er mjög almennilegur en á sama tíma þá veistu að hann er með aðra hlið sem þú vilt ekki svíkja. Við þurfum í rauninni að fara hans leið en við erum ekki valdir.“ Fyrsti leikur Englands á HM verður gegn Túnis á morgun.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6. júní 2018 08:00 Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. 7. júní 2018 08:30 Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00 Southgate: Gerum hið ómögulega mögulegt Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10. júní 2018 14:00 Southgate lofar Pickford │Aðalmarkmaðurinn fyrir HM fundinn? Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. 3. júní 2018 11:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Sjá meira
Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6. júní 2018 08:00
Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. 7. júní 2018 08:30
Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00
Southgate: Gerum hið ómögulega mögulegt Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10. júní 2018 14:00
Southgate lofar Pickford │Aðalmarkmaðurinn fyrir HM fundinn? Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. 3. júní 2018 11:00