Íslenskt djamm fram á rauða nótt í Moskvu eftir leik Kolbeinn Tumi Daðason í Moskvu skrifar 17. júní 2018 15:00 Íslenskir stuðningsmenn fjölmenntu í risapartý Tólfunnar og Tripical í gærkvöldi eftir jafnteflið sögulega gegn Argentínu í Moskvu. Þar mátti sjá ýmis kunnugleg andliti en eitt áttu þau öll sameiginlegt. Þau voru brosandi. Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Ragnar Jónsson, sem eru í hlutverki fararstjóra fyrir Tripical, mættu á svæðið og spiluðu nokkur lög. Óhætt er að segja að vel hafi verið tekið undir eins og heyra má í brotinu hér að neðan. Hér sé stuð, í Moskvu! pic.twitter.com/XQ3nDOyK8C— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 16, 2018 Plötusnúðurinn Dóra Júlía spilaði danstónlist fyrir gesti og Högni Egilsson mætti um eittleytið að staðartíma og söng fyrir gesti. Þá var eitthvað farið að tínast úr partýinu en síðustu menn héldu út í nóttina þegar sólin var farin að kíkja í heimsókn. Blaðamaður Vísis þurfti ekki að pína sig á svæðið til að fagna úrslitum dagsins með löndum sínum. Auðvitað var myndavélin með í för og má sjá myndir frá stemmningunni hér að neðan.Bræðurnir Jón Ragnar og Friðrik Dór ásamt föður sínum Jóni Rúnari Halldórssyni, formanni knattspyrnudeildar FH.Vísir/Vilhelm HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Leik lokið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Sjá meira
Íslenskir stuðningsmenn fjölmenntu í risapartý Tólfunnar og Tripical í gærkvöldi eftir jafnteflið sögulega gegn Argentínu í Moskvu. Þar mátti sjá ýmis kunnugleg andliti en eitt áttu þau öll sameiginlegt. Þau voru brosandi. Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Ragnar Jónsson, sem eru í hlutverki fararstjóra fyrir Tripical, mættu á svæðið og spiluðu nokkur lög. Óhætt er að segja að vel hafi verið tekið undir eins og heyra má í brotinu hér að neðan. Hér sé stuð, í Moskvu! pic.twitter.com/XQ3nDOyK8C— Sportið á Vísi (@VisirSport) June 16, 2018 Plötusnúðurinn Dóra Júlía spilaði danstónlist fyrir gesti og Högni Egilsson mætti um eittleytið að staðartíma og söng fyrir gesti. Þá var eitthvað farið að tínast úr partýinu en síðustu menn héldu út í nóttina þegar sólin var farin að kíkja í heimsókn. Blaðamaður Vísis þurfti ekki að pína sig á svæðið til að fagna úrslitum dagsins með löndum sínum. Auðvitað var myndavélin með í för og má sjá myndir frá stemmningunni hér að neðan.Bræðurnir Jón Ragnar og Friðrik Dór ásamt föður sínum Jóni Rúnari Halldórssyni, formanni knattspyrnudeildar FH.Vísir/Vilhelm
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Leik lokið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Sjá meira