Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júní 2018 20:45 Strákarnir sýna Ikeme stuðning mynd/twitter/jón daði böðvarsson Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum. Sóknarmaðurinn Jón Daði Böðvarsson setti mynd á Twitter í kvöld þar sem sjá má íslenska hópinn og fyrir miðri mynd er heldur Jón Daði á íslenskri landsliðstreyju merktri Ikeme númer 1. Við myndina skrifaði Selfyssingurinn „Við allir í íslenska liðinu stöndum með þér Carl Ikeme.“ Ikeme háir baráttu við krabbamein og heiðruðu Nígeríumenn hann með því að skipa hann 24. meðlim hóps þeirra á HM, en aðeins 23 leikmenn mega vera í HM hóp hverrar þjóðar. Markvörðurinn er aðeins 32 ára og var hann í lykilhlutverki í undankeppninni með Nígeríu þar sem þeir unnu sinn undanriðil. Ikeme er á mála hjá enska Championshipdeildar-liðinu Wolverhamtpon Wanderers og voru hann og Jón Daði liðsfélagar tímabilið 2016-17. Ikeme tók ekki þátt í neinum leik með Wolves á nýliðnu tímabili, en hann greindist með hvítblæði í júlí á síðasta ári.All of us in @footballiceland are with you @Carl_Ikemepic.twitter.com/LMy4fumDj5 — Jon Dadi Bodvarsson (@jondadi) June 17, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7. júlí 2017 09:15 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum. Sóknarmaðurinn Jón Daði Böðvarsson setti mynd á Twitter í kvöld þar sem sjá má íslenska hópinn og fyrir miðri mynd er heldur Jón Daði á íslenskri landsliðstreyju merktri Ikeme númer 1. Við myndina skrifaði Selfyssingurinn „Við allir í íslenska liðinu stöndum með þér Carl Ikeme.“ Ikeme háir baráttu við krabbamein og heiðruðu Nígeríumenn hann með því að skipa hann 24. meðlim hóps þeirra á HM, en aðeins 23 leikmenn mega vera í HM hóp hverrar þjóðar. Markvörðurinn er aðeins 32 ára og var hann í lykilhlutverki í undankeppninni með Nígeríu þar sem þeir unnu sinn undanriðil. Ikeme er á mála hjá enska Championshipdeildar-liðinu Wolverhamtpon Wanderers og voru hann og Jón Daði liðsfélagar tímabilið 2016-17. Ikeme tók ekki þátt í neinum leik með Wolves á nýliðnu tímabili, en hann greindist með hvítblæði í júlí á síðasta ári.All of us in @footballiceland are with you @Carl_Ikemepic.twitter.com/LMy4fumDj5 — Jon Dadi Bodvarsson (@jondadi) June 17, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7. júlí 2017 09:15 Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Sjá meira
Samherji Jóns Daða með hvítblæði Carl Ikeme, samherji Jóns Daða Böðvarssonar hjá enska B-deildarliðinu Wolves, hefur greinst með hvítblæði. 7. júlí 2017 09:15