Birkir Már: Hlýt að hafa gert eitthvað rétt fyrst di Maria var tekinn út af Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 19. júní 2018 19:15 Birkir Már í leikslok á laugardag vísir/vilhelm Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur undanfarin ár verið þekkt fyrir skipulagðan og góðan varnarleik. Í síðustu leikjum fyrir HM fékk liðið hins vegar á sig óvenju mörg mörk en varnarleikurinn var aftur kominn í topp stand í fyrsta leiknum á HM, gegn Argentínu á laugardag. Miðvörðurinn Kári Árnason var ánægður með varnarleik íslenska liðsins gegn Argentínu og á von á meira af því sama gegn Nígeríu. „Hraði og gríðarlegur líkamlegur styrkur,“ eru helstu ógnir Nígeríumanna að mati Kára, en hann ræddi undirbúninginn fyrir næsta leik við Arnar Björnsson á æfingasvæði landsliðsins í Rússlandi. „Við erum að fara yfir þetta í rólegheitunum og sjá hvernig við eigum að verjast og hvað við getum gert til þess að meiða þá.“ Félagi Kára í vörninni, Birkir Már Sævarsson, sem spilar með Val í Pepsi deildinni, fékk það verkefni að kljást við Angel di Maria í leiknum á laugardag. Di Maria var tekinn frekar snemma af velli og sagði Birkir það hljóta að þýða að hann hafi gert eitthvað rétt. „Þetta gefur manni smá viðurkenningu þegar kantmaðurinn manns er tekinn út af og hálftími eftir,“ sagði Birkir. Ísland mætir Nígeríu í Volgograd klukkan 15:00 að íslenskum tíma á föstudaginn, 22. júní.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur undanfarin ár verið þekkt fyrir skipulagðan og góðan varnarleik. Í síðustu leikjum fyrir HM fékk liðið hins vegar á sig óvenju mörg mörk en varnarleikurinn var aftur kominn í topp stand í fyrsta leiknum á HM, gegn Argentínu á laugardag. Miðvörðurinn Kári Árnason var ánægður með varnarleik íslenska liðsins gegn Argentínu og á von á meira af því sama gegn Nígeríu. „Hraði og gríðarlegur líkamlegur styrkur,“ eru helstu ógnir Nígeríumanna að mati Kára, en hann ræddi undirbúninginn fyrir næsta leik við Arnar Björnsson á æfingasvæði landsliðsins í Rússlandi. „Við erum að fara yfir þetta í rólegheitunum og sjá hvernig við eigum að verjast og hvað við getum gert til þess að meiða þá.“ Félagi Kára í vörninni, Birkir Már Sævarsson, sem spilar með Val í Pepsi deildinni, fékk það verkefni að kljást við Angel di Maria í leiknum á laugardag. Di Maria var tekinn frekar snemma af velli og sagði Birkir það hljóta að þýða að hann hafi gert eitthvað rétt. „Þetta gefur manni smá viðurkenningu þegar kantmaðurinn manns er tekinn út af og hálftími eftir,“ sagði Birkir. Ísland mætir Nígeríu í Volgograd klukkan 15:00 að íslenskum tíma á föstudaginn, 22. júní.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Handbolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Markið hjá Messi kom eftir 18 sendinga sókn Barca - myndband Fótbolti Fleiri fréttir EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Sjá meira