Cleveland yfirspilaði Boston í þriðja leiknum Dagur Lárusson skrifar 20. maí 2018 09:00 LeBron James. vísir/getty LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers unnu sinn fyrsta sigur í einvígi sínu gegn Boston Celtics í nótt en LeBron skoraði 27 stig í leiknum. Með LeBron í broddi fylkingar byrjaði Cleveland leikinn að miklum krafti og skoraði 32 stig í fyrsta leikhluta gegn aðeins 17 frá Boston og litu Cleveland út fyrir að vera allt öðruvísi lið heldur en í fyrstu tveimur leikjunum í einvíginu. Cleveland juku forystu sína í öðrum leikhluta og var staðan 61-41 í hálfleiknum og því hafði Boston verk að vinna í seinni hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum hélt Cleveland samt sem áður uppteknum hætti og hélt áfram að bæta við forystu sína og skoraði 26 stig í þriðja leikhluta gegn 22 frá Boston og unnu síðan að lokum sannfærandi sigur 116-86. LeBron James var stigahæstur í leiknum með 27 stig og 12 stoðsendingar en Jayson Tatum var stigahæstur hjá Boston með 18 stig. LeBron James var að vonum ánægður í leikslok. „Jafnvel þegar hlutirnir gegnu ekki upp, þá héldum við einfaldlega bara áfram. Við létum þá spila fleiri sendingar en venjulega, við létum þá hanga á boltanum lengra en venjulega. Við vorum algjörlega á flugi í nótt og það einfaldlega vildi svo til að ég var einn af þeim mönnum sem var á flugi,“ sagði LeBron. Þjálfari Celtics, Brad Stevens, hafði ekki mikið um leikinn að segja fyrir utan það að viðurkenna tap. „Þeir tóku leikinn til okkar, svo einfalt er það, þeir algjörlega yfirspiluðu okkur.“ Fjórði leikurinn í einvíginu er á mánudaginn en hann fer einnig fram í Cleveland en næsti leikur eftir það fer fram í Boston en það verður fróðlegt að fylgjast með gangi mála en aðeins 19 lið af 300 hafa snúið við einvígi sem hefur farið í 2-0 forystu í úrslitakeppninni í NBA. LeBron James og Cleveland hafa þó gert það tvisvar sinnum og nú síðast árið 2016 þegar þeir urðu meistarar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum. NBA Tengdar fréttir Stórleikur James dugði ekki til fyrir Cleveland Boston Celtics er komið í 2-0 í rimmu sinnu gegn Cleveland Cavaliers eftir 107-94 sigur í leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í nótt. 16. maí 2018 07:30 Boston keyrði yfir Cavaliers í fyrsta leik Boston Celtic tók forystuna í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta gegn Cleveland Cavaliers í kvöld. Sigur Boston var aldrei í hættu og forystan verðskulduð. 13. maí 2018 22:10 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers unnu sinn fyrsta sigur í einvígi sínu gegn Boston Celtics í nótt en LeBron skoraði 27 stig í leiknum. Með LeBron í broddi fylkingar byrjaði Cleveland leikinn að miklum krafti og skoraði 32 stig í fyrsta leikhluta gegn aðeins 17 frá Boston og litu Cleveland út fyrir að vera allt öðruvísi lið heldur en í fyrstu tveimur leikjunum í einvíginu. Cleveland juku forystu sína í öðrum leikhluta og var staðan 61-41 í hálfleiknum og því hafði Boston verk að vinna í seinni hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum hélt Cleveland samt sem áður uppteknum hætti og hélt áfram að bæta við forystu sína og skoraði 26 stig í þriðja leikhluta gegn 22 frá Boston og unnu síðan að lokum sannfærandi sigur 116-86. LeBron James var stigahæstur í leiknum með 27 stig og 12 stoðsendingar en Jayson Tatum var stigahæstur hjá Boston með 18 stig. LeBron James var að vonum ánægður í leikslok. „Jafnvel þegar hlutirnir gegnu ekki upp, þá héldum við einfaldlega bara áfram. Við létum þá spila fleiri sendingar en venjulega, við létum þá hanga á boltanum lengra en venjulega. Við vorum algjörlega á flugi í nótt og það einfaldlega vildi svo til að ég var einn af þeim mönnum sem var á flugi,“ sagði LeBron. Þjálfari Celtics, Brad Stevens, hafði ekki mikið um leikinn að segja fyrir utan það að viðurkenna tap. „Þeir tóku leikinn til okkar, svo einfalt er það, þeir algjörlega yfirspiluðu okkur.“ Fjórði leikurinn í einvíginu er á mánudaginn en hann fer einnig fram í Cleveland en næsti leikur eftir það fer fram í Boston en það verður fróðlegt að fylgjast með gangi mála en aðeins 19 lið af 300 hafa snúið við einvígi sem hefur farið í 2-0 forystu í úrslitakeppninni í NBA. LeBron James og Cleveland hafa þó gert það tvisvar sinnum og nú síðast árið 2016 þegar þeir urðu meistarar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum.
NBA Tengdar fréttir Stórleikur James dugði ekki til fyrir Cleveland Boston Celtics er komið í 2-0 í rimmu sinnu gegn Cleveland Cavaliers eftir 107-94 sigur í leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í nótt. 16. maí 2018 07:30 Boston keyrði yfir Cavaliers í fyrsta leik Boston Celtic tók forystuna í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta gegn Cleveland Cavaliers í kvöld. Sigur Boston var aldrei í hættu og forystan verðskulduð. 13. maí 2018 22:10 Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Fleiri fréttir „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Sjá meira
Stórleikur James dugði ekki til fyrir Cleveland Boston Celtics er komið í 2-0 í rimmu sinnu gegn Cleveland Cavaliers eftir 107-94 sigur í leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í nótt. 16. maí 2018 07:30
Boston keyrði yfir Cavaliers í fyrsta leik Boston Celtic tók forystuna í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta gegn Cleveland Cavaliers í kvöld. Sigur Boston var aldrei í hættu og forystan verðskulduð. 13. maí 2018 22:10