Cleveland yfirspilaði Boston í þriðja leiknum Dagur Lárusson skrifar 20. maí 2018 09:00 LeBron James. vísir/getty LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers unnu sinn fyrsta sigur í einvígi sínu gegn Boston Celtics í nótt en LeBron skoraði 27 stig í leiknum. Með LeBron í broddi fylkingar byrjaði Cleveland leikinn að miklum krafti og skoraði 32 stig í fyrsta leikhluta gegn aðeins 17 frá Boston og litu Cleveland út fyrir að vera allt öðruvísi lið heldur en í fyrstu tveimur leikjunum í einvíginu. Cleveland juku forystu sína í öðrum leikhluta og var staðan 61-41 í hálfleiknum og því hafði Boston verk að vinna í seinni hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum hélt Cleveland samt sem áður uppteknum hætti og hélt áfram að bæta við forystu sína og skoraði 26 stig í þriðja leikhluta gegn 22 frá Boston og unnu síðan að lokum sannfærandi sigur 116-86. LeBron James var stigahæstur í leiknum með 27 stig og 12 stoðsendingar en Jayson Tatum var stigahæstur hjá Boston með 18 stig. LeBron James var að vonum ánægður í leikslok. „Jafnvel þegar hlutirnir gegnu ekki upp, þá héldum við einfaldlega bara áfram. Við létum þá spila fleiri sendingar en venjulega, við létum þá hanga á boltanum lengra en venjulega. Við vorum algjörlega á flugi í nótt og það einfaldlega vildi svo til að ég var einn af þeim mönnum sem var á flugi,“ sagði LeBron. Þjálfari Celtics, Brad Stevens, hafði ekki mikið um leikinn að segja fyrir utan það að viðurkenna tap. „Þeir tóku leikinn til okkar, svo einfalt er það, þeir algjörlega yfirspiluðu okkur.“ Fjórði leikurinn í einvíginu er á mánudaginn en hann fer einnig fram í Cleveland en næsti leikur eftir það fer fram í Boston en það verður fróðlegt að fylgjast með gangi mála en aðeins 19 lið af 300 hafa snúið við einvígi sem hefur farið í 2-0 forystu í úrslitakeppninni í NBA. LeBron James og Cleveland hafa þó gert það tvisvar sinnum og nú síðast árið 2016 þegar þeir urðu meistarar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum. NBA Tengdar fréttir Stórleikur James dugði ekki til fyrir Cleveland Boston Celtics er komið í 2-0 í rimmu sinnu gegn Cleveland Cavaliers eftir 107-94 sigur í leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í nótt. 16. maí 2018 07:30 Boston keyrði yfir Cavaliers í fyrsta leik Boston Celtic tók forystuna í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta gegn Cleveland Cavaliers í kvöld. Sigur Boston var aldrei í hættu og forystan verðskulduð. 13. maí 2018 22:10 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers unnu sinn fyrsta sigur í einvígi sínu gegn Boston Celtics í nótt en LeBron skoraði 27 stig í leiknum. Með LeBron í broddi fylkingar byrjaði Cleveland leikinn að miklum krafti og skoraði 32 stig í fyrsta leikhluta gegn aðeins 17 frá Boston og litu Cleveland út fyrir að vera allt öðruvísi lið heldur en í fyrstu tveimur leikjunum í einvíginu. Cleveland juku forystu sína í öðrum leikhluta og var staðan 61-41 í hálfleiknum og því hafði Boston verk að vinna í seinni hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum hélt Cleveland samt sem áður uppteknum hætti og hélt áfram að bæta við forystu sína og skoraði 26 stig í þriðja leikhluta gegn 22 frá Boston og unnu síðan að lokum sannfærandi sigur 116-86. LeBron James var stigahæstur í leiknum með 27 stig og 12 stoðsendingar en Jayson Tatum var stigahæstur hjá Boston með 18 stig. LeBron James var að vonum ánægður í leikslok. „Jafnvel þegar hlutirnir gegnu ekki upp, þá héldum við einfaldlega bara áfram. Við létum þá spila fleiri sendingar en venjulega, við létum þá hanga á boltanum lengra en venjulega. Við vorum algjörlega á flugi í nótt og það einfaldlega vildi svo til að ég var einn af þeim mönnum sem var á flugi,“ sagði LeBron. Þjálfari Celtics, Brad Stevens, hafði ekki mikið um leikinn að segja fyrir utan það að viðurkenna tap. „Þeir tóku leikinn til okkar, svo einfalt er það, þeir algjörlega yfirspiluðu okkur.“ Fjórði leikurinn í einvíginu er á mánudaginn en hann fer einnig fram í Cleveland en næsti leikur eftir það fer fram í Boston en það verður fróðlegt að fylgjast með gangi mála en aðeins 19 lið af 300 hafa snúið við einvígi sem hefur farið í 2-0 forystu í úrslitakeppninni í NBA. LeBron James og Cleveland hafa þó gert það tvisvar sinnum og nú síðast árið 2016 þegar þeir urðu meistarar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum.
NBA Tengdar fréttir Stórleikur James dugði ekki til fyrir Cleveland Boston Celtics er komið í 2-0 í rimmu sinnu gegn Cleveland Cavaliers eftir 107-94 sigur í leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í nótt. 16. maí 2018 07:30 Boston keyrði yfir Cavaliers í fyrsta leik Boston Celtic tók forystuna í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta gegn Cleveland Cavaliers í kvöld. Sigur Boston var aldrei í hættu og forystan verðskulduð. 13. maí 2018 22:10 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Sjá meira
Stórleikur James dugði ekki til fyrir Cleveland Boston Celtics er komið í 2-0 í rimmu sinnu gegn Cleveland Cavaliers eftir 107-94 sigur í leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í nótt. 16. maí 2018 07:30
Boston keyrði yfir Cavaliers í fyrsta leik Boston Celtic tók forystuna í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta gegn Cleveland Cavaliers í kvöld. Sigur Boston var aldrei í hættu og forystan verðskulduð. 13. maí 2018 22:10