Ræða Klopp fyrir tveimur árum kom Liverpool í úrslitin Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 24. maí 2018 11:30 Henderson og Klopp á góðum degi vísir/getty Ræðan sem Jurgen Klopp gaf lærisveinum sínum í Liverpool eftir úrslitaleikinn í Evrópudeildinni fyrir tveimur árum skilaði liðinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu að mati fyrirliðans Jordan Henderson. Henderson horfði á Liverpool tapa fyrir Sevilla 3-1 af varamannabekknum þar sem hann var ekki heill heilsu. Leikurinn var einn af lægstu punktum ferils Henderson en ræða knattspyrnustjórans á liðshótelinu eftir leikinn lyfti honum upp og fyllti hann metnaði og löngun til að halda áfram og gera betur. „Við vorum allir langt niðri en þegar við komum til baka á hótelið var stjórinn með frábrugðna ræðu. Hann horfði á víðara samhengi og horfði til framtíðar,“ sagði Henderson við Sky Sports. „Hann hafði þessa sýn sem fyllti mig trú á að við kæmumst í annan úrslitaleik. Hann vildi að við nýttum reynsluna frá þessum leik, að komast í úrslitaleik, til þess að halda liðinu saman og nota reynsluna á jákvæðan hátt. Ef við kæmumst aftur í úrslit þá yrðum við tilbúnir.“ „Ég man ekki nákvæmlega hvað hann sagði, en hann fann það á sér að þetta var bara byjunin, byrjunin á einhverju sem hann ætlaði að halda áfram með og koma okkur í annan úrslitaleik.“ Liverpool mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardagskvöld. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira
Ræðan sem Jurgen Klopp gaf lærisveinum sínum í Liverpool eftir úrslitaleikinn í Evrópudeildinni fyrir tveimur árum skilaði liðinu í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu að mati fyrirliðans Jordan Henderson. Henderson horfði á Liverpool tapa fyrir Sevilla 3-1 af varamannabekknum þar sem hann var ekki heill heilsu. Leikurinn var einn af lægstu punktum ferils Henderson en ræða knattspyrnustjórans á liðshótelinu eftir leikinn lyfti honum upp og fyllti hann metnaði og löngun til að halda áfram og gera betur. „Við vorum allir langt niðri en þegar við komum til baka á hótelið var stjórinn með frábrugðna ræðu. Hann horfði á víðara samhengi og horfði til framtíðar,“ sagði Henderson við Sky Sports. „Hann hafði þessa sýn sem fyllti mig trú á að við kæmumst í annan úrslitaleik. Hann vildi að við nýttum reynsluna frá þessum leik, að komast í úrslitaleik, til þess að halda liðinu saman og nota reynsluna á jákvæðan hátt. Ef við kæmumst aftur í úrslit þá yrðum við tilbúnir.“ „Ég man ekki nákvæmlega hvað hann sagði, en hann fann það á sér að þetta var bara byjunin, byrjunin á einhverju sem hann ætlaði að halda áfram með og koma okkur í annan úrslitaleik.“ Liverpool mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu á laugardagskvöld. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Fleiri fréttir „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Í beinni: Barcelona - Valencia | Börsungar vilja sigur Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sjá meira