Kári Árna og Jóhannes Karl hita upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport Anton Ingi Leifsson skrifar 26. maí 2018 16:45 Ronaldo spilar úrslitaleikinn en Kári verður í settinu hjá Stöð 2 Sport. vísir/getty Vel verður hitað upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport í kvöld en leikur Real Madrid og Liverpool hefst klukkan 18.45 og er í opinni dagskrá. Ríkharð Óskar Guðnason stýrir upphitun fyrir leikinn en honum til halds og trausts verða þeir Kári Árnason og Jóhannes Karl Guðjónsson. Báðir hafa þeir spilað gegn liðum kvöldsins; Kári gegn Real Madrid og Jóhannes gegn Liverpool. Saman eiga þeir 99 landsleiki fyrir Íslands hönd. Guðmundur Benediktsson lýsir svo leiknum en upphitunin hefst klukkan 18.15. Flautað verðu svo til leiks í Kiev klukkan 18.45 og leikurinn gerður upp að honum loknum. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Eiður Smári Guðjohnsen vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni. 26. maí 2018 11:00 Klopp: Þeir hafa aldrei spilað á móti okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleik liðsins gegn Real Madrid sem fram fer í kvöld. 26. maí 2018 12:30 Óli Stef: Madrid gaurunum gæti liðið eins og Liverpool sé að taka eitthvað frá þeim Fáir Íslendingar hafa meiri reynslu af úrslitaleikjum en Ólafur Stefánsson. Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta fjórum sinnum, einu sinni með Magdeburg og þrisvar með Ciudad Real. 26. maí 2018 14:15 Nær Liverpool að velta Real Madrid úr sessi í Kænugarði? Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í kvöld. Zinedine Zidane er ósigraður í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu en Jürgen Klopp hefur ekki enn tekist að vinna keppnina. 26. maí 2018 10:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Vel verður hitað upp fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar á Stöð 2 Sport í kvöld en leikur Real Madrid og Liverpool hefst klukkan 18.45 og er í opinni dagskrá. Ríkharð Óskar Guðnason stýrir upphitun fyrir leikinn en honum til halds og trausts verða þeir Kári Árnason og Jóhannes Karl Guðjónsson. Báðir hafa þeir spilað gegn liðum kvöldsins; Kári gegn Real Madrid og Jóhannes gegn Liverpool. Saman eiga þeir 99 landsleiki fyrir Íslands hönd. Guðmundur Benediktsson lýsir svo leiknum en upphitunin hefst klukkan 18.15. Flautað verðu svo til leiks í Kiev klukkan 18.45 og leikurinn gerður upp að honum loknum.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Eiður Smári Guðjohnsen vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni. 26. maí 2018 11:00 Klopp: Þeir hafa aldrei spilað á móti okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleik liðsins gegn Real Madrid sem fram fer í kvöld. 26. maí 2018 12:30 Óli Stef: Madrid gaurunum gæti liðið eins og Liverpool sé að taka eitthvað frá þeim Fáir Íslendingar hafa meiri reynslu af úrslitaleikjum en Ólafur Stefánsson. Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta fjórum sinnum, einu sinni með Magdeburg og þrisvar með Ciudad Real. 26. maí 2018 14:15 Nær Liverpool að velta Real Madrid úr sessi í Kænugarði? Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í kvöld. Zinedine Zidane er ósigraður í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu en Jürgen Klopp hefur ekki enn tekist að vinna keppnina. 26. maí 2018 10:30 Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Tvö frá Haaland og Manchester er blá Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Í beinni: Valur - Stjarnan | Toppslagur á Hlíðarenda Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Sjá meira
Eiður Smári: Madrid mun lyfta bikarnum Eiður Smári Guðjohnsen vann Meistaradeildina árið 2009 með Barcelona en hann lék á ferlinum 45 leiki í keppninni. 26. maí 2018 11:00
Klopp: Þeir hafa aldrei spilað á móti okkur Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er fullur sjálfstrausts fyrir úrslitaleik liðsins gegn Real Madrid sem fram fer í kvöld. 26. maí 2018 12:30
Óli Stef: Madrid gaurunum gæti liðið eins og Liverpool sé að taka eitthvað frá þeim Fáir Íslendingar hafa meiri reynslu af úrslitaleikjum en Ólafur Stefánsson. Hann hefur unnið Meistaradeild Evrópu í handbolta fjórum sinnum, einu sinni með Magdeburg og þrisvar með Ciudad Real. 26. maí 2018 14:15
Nær Liverpool að velta Real Madrid úr sessi í Kænugarði? Real Madrid og Liverpool mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í Kænugarði í kvöld. Zinedine Zidane er ósigraður í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu en Jürgen Klopp hefur ekki enn tekist að vinna keppnina. 26. maí 2018 10:30