Umferð gengur hægt á höfuðborgarsvæðinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. maí 2018 08:08 Það er víða þung umferð á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/sveinn Töluverð hálka og éljagangur er nú á höfuðborgarsvæðinu og eru margar götur þaktar snjó. Umferð hefur því víða gengið hægt í morgun og segir viðmælandi Vísis í Kórahverfi Kópavogs að þar sé í raun allt stopp. Á vef Veðurstofunnar eru ökumenn því beðnir um að sýna aðgát og ætla sér nægan tíma í morgunumferðinni. Gul viðvörun er í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið til klukkan 9 en þá er ætlað að sólbráð muni líklega eyða hálkunni.Sjá einnig: Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðursVegagerðin lýsir færð og aðstæðum á landinu þennan morguninn með eftirfarandi hætti: Á Suðurlandi eru hálkublettir eða hálka á vegum. Snjóþekja er í Grafningi og þæfingsfærð er á Bláfjallavegi og Nesjavallaleið. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Éljagangur er á Snæfellsnesi.Hálka eða hálkublettir ásamt éljagangi eru víða á Vestfjörðum. Snjóþekja er á Steingrímsfjarðarheiði, Þröskuldum, Dynjandis- og Hrafnseyrarheiði. Það er mikið til greiðfært á Norður- og Austurlandi en þó eru hálkublettir á nokkrum fjallvegum. Hálka og snjóþekja er vestast í Húnavatnssýslum.Þrátt fyrir að ökumenn hafi átt að fjarlægja nagladekk fyrir 14. apríl síðastliðinn hefur lögreglan ákveðið að sjá í gegnum fingur sér með sektir vegna vetrarveðursins. „Við biðjum því fólk að fylgjast vel með veðri og skipta af nagladekkjum strax og mögulegt er. Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum,“ sagði í Facebook-færslu lögreglunnar um málið.Frétt var uppfærð kl. 8:25 með upplýsingum frá VegagerðinniBíll við bíl í efri byggðumVísir/Sveinn Veður Tengdar fréttir Lægðin sendir kalt loft yfir landið Víða er vetrarfærð í dag og þurftu margir ökumenn að skafa í morgun. 3. maí 2018 08:12 Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðurs Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum, segir í Facebook-færslu lögreglunnar um málið. 2. maí 2018 10:15 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Töluverð hálka og éljagangur er nú á höfuðborgarsvæðinu og eru margar götur þaktar snjó. Umferð hefur því víða gengið hægt í morgun og segir viðmælandi Vísis í Kórahverfi Kópavogs að þar sé í raun allt stopp. Á vef Veðurstofunnar eru ökumenn því beðnir um að sýna aðgát og ætla sér nægan tíma í morgunumferðinni. Gul viðvörun er í gildi fyrir höfuðborgarsvæðið til klukkan 9 en þá er ætlað að sólbráð muni líklega eyða hálkunni.Sjá einnig: Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðursVegagerðin lýsir færð og aðstæðum á landinu þennan morguninn með eftirfarandi hætti: Á Suðurlandi eru hálkublettir eða hálka á vegum. Snjóþekja er í Grafningi og þæfingsfærð er á Bláfjallavegi og Nesjavallaleið. Á Vesturlandi er snjóþekja, hálka eða hálkublettir á flestum leiðum. Éljagangur er á Snæfellsnesi.Hálka eða hálkublettir ásamt éljagangi eru víða á Vestfjörðum. Snjóþekja er á Steingrímsfjarðarheiði, Þröskuldum, Dynjandis- og Hrafnseyrarheiði. Það er mikið til greiðfært á Norður- og Austurlandi en þó eru hálkublettir á nokkrum fjallvegum. Hálka og snjóþekja er vestast í Húnavatnssýslum.Þrátt fyrir að ökumenn hafi átt að fjarlægja nagladekk fyrir 14. apríl síðastliðinn hefur lögreglan ákveðið að sjá í gegnum fingur sér með sektir vegna vetrarveðursins. „Við biðjum því fólk að fylgjast vel með veðri og skipta af nagladekkjum strax og mögulegt er. Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum,“ sagði í Facebook-færslu lögreglunnar um málið.Frétt var uppfærð kl. 8:25 með upplýsingum frá VegagerðinniBíll við bíl í efri byggðumVísir/Sveinn
Veður Tengdar fréttir Lægðin sendir kalt loft yfir landið Víða er vetrarfærð í dag og þurftu margir ökumenn að skafa í morgun. 3. maí 2018 08:12 Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðurs Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum, segir í Facebook-færslu lögreglunnar um málið. 2. maí 2018 10:15 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Segir hafa verið njósnað um son hans Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Fleiri fréttir „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitabæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Sjá meira
Lægðin sendir kalt loft yfir landið Víða er vetrarfærð í dag og þurftu margir ökumenn að skafa í morgun. 3. maí 2018 08:12
Lögreglan frestar nagladekkjasektum vegna veðurs Eðlilega eru aðstæður fólks misjafnar, sumir hyggja ekki á ferðalög og geta því skipt fyrr, en aðrir eru mikið á leið yfir heiðar og þurfa því að vera lengur á negldum börðum, segir í Facebook-færslu lögreglunnar um málið. 2. maí 2018 10:15