De Rossi: Liverpool sparkaði bara hátt og langt Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. apríl 2018 12:30 Daniele De Rossi svekktur í gær. vísir/getty Liverpool gerði lítið annað en að sparka boltanum bara hátt og langt í 5-2 sigrinum gegn Roma í gærkvöldi segir Daniele De Rossi, fyrirliði Rómverja. Liverpool er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir þriggja marka sigur í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinn í gærkvöldi þar sem að Mohamed Salah skoraði tvö og lagði upp önnur tvö. Rómverjar lentu 5-0 undir áður en að þeir svöruðu fyrir sig með tveimur mörkum og gerðu seinni leikinn að minnsta kosti áhugaverðan þó svo að möguleikar liðsins séu ekki miklir. „Við eigum ekki að fá á okkur svona mörg mörk. Við spiluðum af krafti en okkur á miðjunni fannst við ekki taka mikinn þátt í leiknum þar sem að Liverpool-liðið sneiddi bara framhjá henni. Þeir voru bara í því að sparka langt fram völlinn, sama hvar þeir stóðu,“ sagði svekktur Rossi við Mediaset Premium eftir leikinn.„Mér finnst munurinn á þessu tapi og gegn Barcelona að við vorum við óheppnir og ýmislegt féll ekki með okkur. Við byrjuðum vel fyrstu 20-25 mínúturnar en síðan lentum við í basli við að valda svæðin okkar og það er erfitt því framherjar Liverpool eru svo fljótir.“ Róma tapaði, 4-1, í fyrri leiknum í átta liða úrslitunum á móti Barcelona en vann seinni leikinn, 3-0. Liðið þarf sömu úrslit í seinni leiknum á móti Liverpool ætli það sér alla leið. „Við verðum að minnast þess sem við gerðum í átta liða úrslitunum á móti Barcelona. Það sýndi okkur að allt er hægt og við höfum skyldum að gegna gagnvart okkur sjálfum, félaginu og allra helst fólkinu í Róm,“ sagði Daniele De Rossi. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Twitter eftir magnaðan leik á Anfield: „Kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig“ Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. 24. apríl 2018 21:15 Chamberlain alvarlega meiddur Alex Oxlada-Chamberlain verður að öllum líkindum lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool gegn Roma í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 25. apríl 2018 06:00 Sjáðu sýninguna frá Salah og öll mörkin af Anfield Það var boðið upp á markaveislu þegar Liverpool skoraði fimm mörk gegn tveimur mörkum Roma er liðin mættust á Anfield í kvöld. 24. apríl 2018 21:04 Ótrúlegur Salah og Liverpool leiðir með þremur mörkum Liverpool er í ansi góðri stöðu eftir 5-2 sigur á Roma í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Liverpool tók Roma í kennslustund lengst af. 24. apríl 2018 20:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira
Liverpool gerði lítið annað en að sparka boltanum bara hátt og langt í 5-2 sigrinum gegn Roma í gærkvöldi segir Daniele De Rossi, fyrirliði Rómverja. Liverpool er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir þriggja marka sigur í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinn í gærkvöldi þar sem að Mohamed Salah skoraði tvö og lagði upp önnur tvö. Rómverjar lentu 5-0 undir áður en að þeir svöruðu fyrir sig með tveimur mörkum og gerðu seinni leikinn að minnsta kosti áhugaverðan þó svo að möguleikar liðsins séu ekki miklir. „Við eigum ekki að fá á okkur svona mörg mörk. Við spiluðum af krafti en okkur á miðjunni fannst við ekki taka mikinn þátt í leiknum þar sem að Liverpool-liðið sneiddi bara framhjá henni. Þeir voru bara í því að sparka langt fram völlinn, sama hvar þeir stóðu,“ sagði svekktur Rossi við Mediaset Premium eftir leikinn.„Mér finnst munurinn á þessu tapi og gegn Barcelona að við vorum við óheppnir og ýmislegt féll ekki með okkur. Við byrjuðum vel fyrstu 20-25 mínúturnar en síðan lentum við í basli við að valda svæðin okkar og það er erfitt því framherjar Liverpool eru svo fljótir.“ Róma tapaði, 4-1, í fyrri leiknum í átta liða úrslitunum á móti Barcelona en vann seinni leikinn, 3-0. Liðið þarf sömu úrslit í seinni leiknum á móti Liverpool ætli það sér alla leið. „Við verðum að minnast þess sem við gerðum í átta liða úrslitunum á móti Barcelona. Það sýndi okkur að allt er hægt og við höfum skyldum að gegna gagnvart okkur sjálfum, félaginu og allra helst fólkinu í Róm,“ sagði Daniele De Rossi.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Twitter eftir magnaðan leik á Anfield: „Kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig“ Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. 24. apríl 2018 21:15 Chamberlain alvarlega meiddur Alex Oxlada-Chamberlain verður að öllum líkindum lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool gegn Roma í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 25. apríl 2018 06:00 Sjáðu sýninguna frá Salah og öll mörkin af Anfield Það var boðið upp á markaveislu þegar Liverpool skoraði fimm mörk gegn tveimur mörkum Roma er liðin mættust á Anfield í kvöld. 24. apríl 2018 21:04 Ótrúlegur Salah og Liverpool leiðir með þremur mörkum Liverpool er í ansi góðri stöðu eftir 5-2 sigur á Roma í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Liverpool tók Roma í kennslustund lengst af. 24. apríl 2018 20:30 Mest lesið Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Fleiri fréttir Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Sjá meira
Twitter eftir magnaðan leik á Anfield: „Kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig“ Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. 24. apríl 2018 21:15
Chamberlain alvarlega meiddur Alex Oxlada-Chamberlain verður að öllum líkindum lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool gegn Roma í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 25. apríl 2018 06:00
Sjáðu sýninguna frá Salah og öll mörkin af Anfield Það var boðið upp á markaveislu þegar Liverpool skoraði fimm mörk gegn tveimur mörkum Roma er liðin mættust á Anfield í kvöld. 24. apríl 2018 21:04
Ótrúlegur Salah og Liverpool leiðir með þremur mörkum Liverpool er í ansi góðri stöðu eftir 5-2 sigur á Roma í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Liverpool tók Roma í kennslustund lengst af. 24. apríl 2018 20:30