Einn leikmaður Barcelona getur ennþá orðið Evrópumeistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2018 13:00 Philippe Coutinho. Vísir/Getty Ætli Philippe Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool til Barcelona í janúar? Brasilímaðurinn vildi ólmur fara til Barcelona í janúar en nú nokkrum mánuðum síðar er Liverpool komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar og Barcelona er úr leik. Philippe Coutinho gat reyndar ekki hjálpað Barcelona liðinu í útsláttarkeppninni því hann átti ekki spila með tveimur liðum á þessu Meistaradeildartímabili.Por cierto, Coutinho está a tres partidos del Liverpool de ser campeón de Europa. Es el único jugador de la plantilla del Barcelona que no ha sido eliminado hoy. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 10, 2018 Börsungar hefðu nauðsynlega þurft á brasilískri snilli frá Philippe Coutinho í gær þegar ekkert gekk hjá liðinu að brjóta niður varnarmúr Rómarliðsins. Barcelona þarf því enn á ný að sætta sig við það að detta út í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þetta breytir því þó ekki að Philippe Coutinho getur enn orðið Evrópumeistari því Liverpool, eina liðið sem hann hefur spilað með í Meistaradeildinni í vetur, er enn með í keppninni. Liverpool komst áfram með því að slá út Manchester City samanlagt 5-1. Mótherjarnir í undanúrslitun gætu orðið Roma, Real Madrid eða Bayern Münhcen þó Sevilla og Juventus eigi enn möguleika á því á komast áfram í kvöld.When you leave Liverpool for Barcelona to WIN Champions League and end up going out of the tournament before them... pic.twitter.com/Bjuqt8nn42 — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 10, 2018 Philippe Coutinho spilaði fimm leiki með Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrir jól og var með fimm mörk og tvær stoðsendingar í þeim leikjum. Philippe Coutinho ætti því að fá verðlaunapening fari svo að Liverpool fari alla leið og vinni Meistaradeildina í maí. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Ætli Philippe Coutinho sjái eftir því að hafa farið frá Liverpool til Barcelona í janúar? Brasilímaðurinn vildi ólmur fara til Barcelona í janúar en nú nokkrum mánuðum síðar er Liverpool komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar og Barcelona er úr leik. Philippe Coutinho gat reyndar ekki hjálpað Barcelona liðinu í útsláttarkeppninni því hann átti ekki spila með tveimur liðum á þessu Meistaradeildartímabili.Por cierto, Coutinho está a tres partidos del Liverpool de ser campeón de Europa. Es el único jugador de la plantilla del Barcelona que no ha sido eliminado hoy. — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) April 10, 2018 Börsungar hefðu nauðsynlega þurft á brasilískri snilli frá Philippe Coutinho í gær þegar ekkert gekk hjá liðinu að brjóta niður varnarmúr Rómarliðsins. Barcelona þarf því enn á ný að sætta sig við það að detta út í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Þetta breytir því þó ekki að Philippe Coutinho getur enn orðið Evrópumeistari því Liverpool, eina liðið sem hann hefur spilað með í Meistaradeildinni í vetur, er enn með í keppninni. Liverpool komst áfram með því að slá út Manchester City samanlagt 5-1. Mótherjarnir í undanúrslitun gætu orðið Roma, Real Madrid eða Bayern Münhcen þó Sevilla og Juventus eigi enn möguleika á því á komast áfram í kvöld.When you leave Liverpool for Barcelona to WIN Champions League and end up going out of the tournament before them... pic.twitter.com/Bjuqt8nn42 — GeniusFootball (@GeniusFootball) April 10, 2018 Philippe Coutinho spilaði fimm leiki með Liverpool í riðlakeppni Meistaradeildarinnar fyrir jól og var með fimm mörk og tvær stoðsendingar í þeim leikjum. Philippe Coutinho ætti því að fá verðlaunapening fari svo að Liverpool fari alla leið og vinni Meistaradeildina í maí.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira