Berglind Björg laus frá Veróna og kominn aftur í A-landsliðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2018 11:15 Berglind Björg Þorvaldsdóttir fagnar marki með landsliðinu ásamt Dagnýju Brynjarsdóttur. Vísir/Anton Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur verið tekin inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið er að fara að keppa í Algarve mótinu í Portúgal seinna í vikunni. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur kallað á Berglindi sem kemur inn í hópinn fyrir Sigrúnu Ellu Einarsdóttur sem getur ekki verið með vegna meuiðsla. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Freyr talaði um það á blaðamannafundinum þegar hann tilkynnti hópinn að Berglind Björg hafi ekki komið til greina að þessu sinni þar sem hún var enn að reyna að fá sig lausa frá ítalska félaginu Verona. Upp kom deilumál milli hennar og félagsins en Arna Sif Ásgrímsdóttir var í sömu stöðu. Berglind Björg og Arna Sif náðu að ganga frá þeim málum í síðustu viku og er Berglind nú komin aftur til Breiðabliks. Hún var því aftur komin með grænt ljós hjá landsliðinu og Freyr kallaði á hana þegar hann þurfti að fylla í skarð Sigrúnar Ellu. Íslenska landsliðið kom til Algarve á sunnudaginn, en fyrsti leikur þess er miðvikudaginn 28. febrúar gegn Danmörku. Berglind Björg hefur skorað 2 mörk í 30 landsleikjum en þetta er í fimmta sinn sem hún fer með á Algarve-mótið. Berglind Björg var líka með 2010, 2011, 2016 og 2017 en hún lék sína fyrstu landsleiki á mótinu fyrir átta árum. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ítölsku martröðinni lokið Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru loks búnar að fá lok í deilur sínar við ítalska félagið Verona og hefur samningum þeirra við félagið verið rift 24. febrúar 2018 12:45 Deilur Berglindar og Örnu við Verona koma í veg fyrir að þær séu valdar í íslenska landsliðið Það vakti nokkra athygli að þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru ekki íslenska kvennalandsliðinu sem var valið í dag. 15. febrúar 2018 14:00 Algarve-hópurinn: Berglind Björg ekki með Freyr Alexandersson tilkynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í lok mánaðar. 15. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur verið tekin inn í hóp íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta en liðið er að fara að keppa í Algarve mótinu í Portúgal seinna í vikunni. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur kallað á Berglindi sem kemur inn í hópinn fyrir Sigrúnu Ellu Einarsdóttur sem getur ekki verið með vegna meuiðsla. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Freyr talaði um það á blaðamannafundinum þegar hann tilkynnti hópinn að Berglind Björg hafi ekki komið til greina að þessu sinni þar sem hún var enn að reyna að fá sig lausa frá ítalska félaginu Verona. Upp kom deilumál milli hennar og félagsins en Arna Sif Ásgrímsdóttir var í sömu stöðu. Berglind Björg og Arna Sif náðu að ganga frá þeim málum í síðustu viku og er Berglind nú komin aftur til Breiðabliks. Hún var því aftur komin með grænt ljós hjá landsliðinu og Freyr kallaði á hana þegar hann þurfti að fylla í skarð Sigrúnar Ellu. Íslenska landsliðið kom til Algarve á sunnudaginn, en fyrsti leikur þess er miðvikudaginn 28. febrúar gegn Danmörku. Berglind Björg hefur skorað 2 mörk í 30 landsleikjum en þetta er í fimmta sinn sem hún fer með á Algarve-mótið. Berglind Björg var líka með 2010, 2011, 2016 og 2017 en hún lék sína fyrstu landsleiki á mótinu fyrir átta árum.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Ítölsku martröðinni lokið Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru loks búnar að fá lok í deilur sínar við ítalska félagið Verona og hefur samningum þeirra við félagið verið rift 24. febrúar 2018 12:45 Deilur Berglindar og Örnu við Verona koma í veg fyrir að þær séu valdar í íslenska landsliðið Það vakti nokkra athygli að þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru ekki íslenska kvennalandsliðinu sem var valið í dag. 15. febrúar 2018 14:00 Algarve-hópurinn: Berglind Björg ekki með Freyr Alexandersson tilkynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í lok mánaðar. 15. febrúar 2018 13:30 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Ítölsku martröðinni lokið Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru loks búnar að fá lok í deilur sínar við ítalska félagið Verona og hefur samningum þeirra við félagið verið rift 24. febrúar 2018 12:45
Deilur Berglindar og Örnu við Verona koma í veg fyrir að þær séu valdar í íslenska landsliðið Það vakti nokkra athygli að þær Berglind Björg Þorvaldsdóttir og Arna Sif Ásgrímsdóttir eru ekki íslenska kvennalandsliðinu sem var valið í dag. 15. febrúar 2018 14:00
Algarve-hópurinn: Berglind Björg ekki með Freyr Alexandersson tilkynnti hópinn sem fer á Algarve-mótið í lok mánaðar. 15. febrúar 2018 13:30