Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Kjartan Kjartansson skrifar 16. janúar 2018 11:30 Íbúar í úthverfi Höfðaborgar fylla á vatnsbrúsa í náttúrulind. Takmörk hafa verið sett á daglega vatnsnotkun heimila í borginni. Vísir/AFP Innan við þriggja mánaða birgðir af drykkjarvatni eru eftir í vatnsbólum Höfðaborgar í Suður-Afríku. Fjórar milljónir borgarbúa gætu orðið án vatns í seinni hluta apríl ef þeir stórminnka ekki neysluna. Sögulegur þurrkur hefur plagað svæðið í þrjú ár. Borgaryfirvöld hafa ákveðið að þegar vatnsbólin verða komin niður í 13,5% af geymslugetu sinni verði skrúfað fyrir almenna vatnsveitu nema fyrir bráðnauðsynlega þjónustu eins og spítala. Þá verður gripið til skammtana á vatni, að því er segir í umfjöllun Time. Nú þegar hafa verið sett takmörk á daglega notkun heimila. Þannig hafa borgarbúar þurft að fara í snöggar sturtur, sleppt því að vökva garða eða skola bíla og sleppa því að sturta niður klósettum nema þegar það er algerlega nauðsynlegt. Hluti vandans er sá að geta vatnsveitunnar hefur ekki aukist í samræmi við fólksfjölgun en fjöldi borgarbúa Höfðaborgar hefur tvöfaldast á tuttugu árum. Þó að yfirvöld hefðu brugðist við þeirri þróun í tíma hefði þurrkurinn samt haft mikil áhrif. Loftslagsvísindamenn spá því að þurrkar verði algengari í framtíðinni með áframhaldandi hlýnun jarðar. Vatnsskortur í Höfðaborg gæti því orðið viðvarandi vandamál. Loftslagsmál Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira
Innan við þriggja mánaða birgðir af drykkjarvatni eru eftir í vatnsbólum Höfðaborgar í Suður-Afríku. Fjórar milljónir borgarbúa gætu orðið án vatns í seinni hluta apríl ef þeir stórminnka ekki neysluna. Sögulegur þurrkur hefur plagað svæðið í þrjú ár. Borgaryfirvöld hafa ákveðið að þegar vatnsbólin verða komin niður í 13,5% af geymslugetu sinni verði skrúfað fyrir almenna vatnsveitu nema fyrir bráðnauðsynlega þjónustu eins og spítala. Þá verður gripið til skammtana á vatni, að því er segir í umfjöllun Time. Nú þegar hafa verið sett takmörk á daglega notkun heimila. Þannig hafa borgarbúar þurft að fara í snöggar sturtur, sleppt því að vökva garða eða skola bíla og sleppa því að sturta niður klósettum nema þegar það er algerlega nauðsynlegt. Hluti vandans er sá að geta vatnsveitunnar hefur ekki aukist í samræmi við fólksfjölgun en fjöldi borgarbúa Höfðaborgar hefur tvöfaldast á tuttugu árum. Þó að yfirvöld hefðu brugðist við þeirri þróun í tíma hefði þurrkurinn samt haft mikil áhrif. Loftslagsvísindamenn spá því að þurrkar verði algengari í framtíðinni með áframhaldandi hlýnun jarðar. Vatnsskortur í Höfðaborg gæti því orðið viðvarandi vandamál.
Loftslagsmál Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Fleiri fréttir Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Sjá meira