Geir Þorsteins birtir mynd af snævi þöktum Laugardalsvellinum og sendir skýr skilboð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 16:15 Laugardalsvölllurinn í dag. Mynd/KSÍ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í sól og blíðu í Katar og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af snjókomunni á Íslandi en staðan hefði verið allt öðruvísi hefði íslenska liðinu ekki tekist að vinna sinn riðil í undankeppni HM í Rússlandi. Þessa dagana standa nefnilega yfir umspilsleikir milli liðanna sem enduðu í öðru sæti í sínum í riðlinum evrópska hluta undankeppni heimsmeistaramótsins. Króatía sem endaði í öðru sæti í riðli Íslands spilaði heimaleikinn sinn í gær og vann þá 4-1 sigur á Grikklandi. Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og núverandi heiðursformaður sambandsins, birtir í dag mynd af Laugardalsvellinum.Íslenska landsliðið hefði verið að spila heimaleik á þessum tíma hefði liðið ekki náð að vinna riðilinn. Vandamálið við það er að Laugardalsvöllurinn er nú fullur af snjó eftir snjókomuna síðasta sólarhringinn. Geir skrifar undir myndina á snævi þöktum Lagardalsvellinum á ensku og segir að Ísland þurfi lokaðan leikvang.National football stadium in Reykjavik Iceland at this moment under snow - no NT home matches in Nov/March - Iceland needs a covered stadium pic.twitter.com/A3mmTxufq9 — Geir Thorsteinsson (@FootballGeir) November 10, 2017 Ísland muni þangað til ekki geta spilað heimaleiki sína í nóvember og mars en um leið og Þjóðardeildin byrjar þá kemst íslenska landsliðið varla hjá því. Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er nú við æfingar í sól og blíðu í Katar og þarf ekki að hafa miklar áhyggjur af snjókomunni á Íslandi en staðan hefði verið allt öðruvísi hefði íslenska liðinu ekki tekist að vinna sinn riðil í undankeppni HM í Rússlandi. Þessa dagana standa nefnilega yfir umspilsleikir milli liðanna sem enduðu í öðru sæti í sínum í riðlinum evrópska hluta undankeppni heimsmeistaramótsins. Króatía sem endaði í öðru sæti í riðli Íslands spilaði heimaleikinn sinn í gær og vann þá 4-1 sigur á Grikklandi. Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður KSÍ og núverandi heiðursformaður sambandsins, birtir í dag mynd af Laugardalsvellinum.Íslenska landsliðið hefði verið að spila heimaleik á þessum tíma hefði liðið ekki náð að vinna riðilinn. Vandamálið við það er að Laugardalsvöllurinn er nú fullur af snjó eftir snjókomuna síðasta sólarhringinn. Geir skrifar undir myndina á snævi þöktum Lagardalsvellinum á ensku og segir að Ísland þurfi lokaðan leikvang.National football stadium in Reykjavik Iceland at this moment under snow - no NT home matches in Nov/March - Iceland needs a covered stadium pic.twitter.com/A3mmTxufq9 — Geir Thorsteinsson (@FootballGeir) November 10, 2017 Ísland muni þangað til ekki geta spilað heimaleiki sína í nóvember og mars en um leið og Þjóðardeildin byrjar þá kemst íslenska landsliðið varla hjá því.
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Fleiri fréttir Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ Sjá meira