Tvær þrennur í Meistaradeildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. september 2017 21:06 Harry Kane átti góðan dag í dag vísir/getty Harry Kane skoraði þrennu í 0-3 sigri Tottenham á APOEL í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Í hinum leik riðilsins áttust Dortmund og Real Madrid við og fór Madrid með 1-3 sigur. Cristiano Ronaldo skoraði sitt 410. mark fyrir Madrid í 400. leiknum sínum fyrir félagið. Real Madrid og Tottenham hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína í riðlinum. Wissam Ben Yedder gerði líka þrennu fyrir lið sitt Sevilla sem lagði FH-banana í Maribor 3-0 á heimavelli í E-riðli. Liverpool og Spartak Moskva gerðu 1-1 jafntefli í Rússlandi. Fernando gerði mark Spartak beint úr aukaspyrnu áður en Coutinho jafnaði metin fyrir Liverpool. Napólí vann 3-1 sigur á Feyenoord á Ítalíu í F-riðli. Jens Toornstra misnotaði vítaspyrnu fyrir Napólí. Manchester City er á toppi riðilsins, en liðið vann 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk með mörkum frá Raheem Sterling og Kevin De Bruyne. Porto vann 0-3 sigur á Mónakó í G-riðli. Vincent Aboubakar gerði tvö mörk fyrir Porto og Miguel Layun innsiglaði svo sigurinn. Besiktas vann Leipzig 2-0 í Tyrklandi. Stöðva þurfti leikinn í seinni hálfleik vegna bilana í ljósabúnaði, en hann var lagaður og leikurinn gat klárast í kvöld.Úrslit kvöldsinsE-riðillSpartak Moskva 1 - 1 LiverpoolSevilla 3 - 0 MariborF-riðillNapólí 3 - 1 FeyenoordManchester City 2 - 0 Shakhtar DonetskG-riðillPorto 0 - 3 Mónakó.Besiktas 2 - 0 LeipzigH-riðillAPOEL 0 - 3 TottenhamDortmund 1 - 3 Real Madrid Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City á toppinn eftir sigur Manchester City er á toppi F-riðils eftir 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk á heimavelli. 26. september 2017 20:45 Annað jafntefli Liverpool 26. september 2017 20:45 Real vann í Þýskalandi Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum. 26. september 2017 20:45 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Harry Kane skoraði þrennu í 0-3 sigri Tottenham á APOEL í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Í hinum leik riðilsins áttust Dortmund og Real Madrid við og fór Madrid með 1-3 sigur. Cristiano Ronaldo skoraði sitt 410. mark fyrir Madrid í 400. leiknum sínum fyrir félagið. Real Madrid og Tottenham hafa bæði unnið fyrstu tvo leiki sína í riðlinum. Wissam Ben Yedder gerði líka þrennu fyrir lið sitt Sevilla sem lagði FH-banana í Maribor 3-0 á heimavelli í E-riðli. Liverpool og Spartak Moskva gerðu 1-1 jafntefli í Rússlandi. Fernando gerði mark Spartak beint úr aukaspyrnu áður en Coutinho jafnaði metin fyrir Liverpool. Napólí vann 3-1 sigur á Feyenoord á Ítalíu í F-riðli. Jens Toornstra misnotaði vítaspyrnu fyrir Napólí. Manchester City er á toppi riðilsins, en liðið vann 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk með mörkum frá Raheem Sterling og Kevin De Bruyne. Porto vann 0-3 sigur á Mónakó í G-riðli. Vincent Aboubakar gerði tvö mörk fyrir Porto og Miguel Layun innsiglaði svo sigurinn. Besiktas vann Leipzig 2-0 í Tyrklandi. Stöðva þurfti leikinn í seinni hálfleik vegna bilana í ljósabúnaði, en hann var lagaður og leikurinn gat klárast í kvöld.Úrslit kvöldsinsE-riðillSpartak Moskva 1 - 1 LiverpoolSevilla 3 - 0 MariborF-riðillNapólí 3 - 1 FeyenoordManchester City 2 - 0 Shakhtar DonetskG-riðillPorto 0 - 3 Mónakó.Besiktas 2 - 0 LeipzigH-riðillAPOEL 0 - 3 TottenhamDortmund 1 - 3 Real Madrid
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir City á toppinn eftir sigur Manchester City er á toppi F-riðils eftir 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk á heimavelli. 26. september 2017 20:45 Annað jafntefli Liverpool 26. september 2017 20:45 Real vann í Þýskalandi Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum. 26. september 2017 20:45 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
City á toppinn eftir sigur Manchester City er á toppi F-riðils eftir 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk á heimavelli. 26. september 2017 20:45
Real vann í Þýskalandi Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum. 26. september 2017 20:45