Fótboltastelpurnar okkar fengu allar gjöf frá KSÍ í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 16:30 Landsliðskonurnar með Guðna Bergssyni og Guðrúun Ingu Sívertsen. Mynd/KSÍ Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá „Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn. KSÍ styrkir söfnunarátakið. Knattspyrnusambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni en framundan er fyrsti leikur stelpnanna í undankeppni HM 2019 sem verður á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. Söfnunarátak „Á allra vörum“ að þessu sinni er fyrir Kvennaathvarfið og nýju húsnæði fyrir konur og börn sem ekki eiga í nein hús að vernda eftir að dvöl þeirra í Kvennaathvarfinu lýkur. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, afhentu leikmönnum varaglossana fyrir æfingu liðsins á Laugardalsvelli í dag. Það má sjá mynd af þeim með stelpunum hér fyrir ofan. Leikurinn á móti Færeyjum á mánudaginn hefst klukkan 18:15. Frítt er á leikinn og KSÍ hvetur landsmenn til að koma og styðja við bakið á stelpunum okkar í þessum fyrsta leik þeirra eftir Evrópumótið í Hollandi í sumar. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Reynir á liðið andlega eftir rússíbanann í sumar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því færeyska í fyrsta leik sínum í undankeppni HM á mánudaginn. 13. september 2017 19:00 Draumurinn að komast í úrslitaleik Meistaradeildar og vinna hann Sara Björk Gunnarsdóttir á bara eftir að vinna Meistaradeild Evrópu á glæstum félagsliðaferli. Hana dreymir um að komast í úrslitaleikinn og vonast til að þetta verði tímabilið sem sá draumur verði að veruleika. 15. september 2017 07:00 Glódís bjargaði stigi fyrir Rosengard | Fanndís byrjaði strax í fyrsta leik Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði stigi fyrir Rosengard í toppslag sænska boltans í dag en á sama tíma þreytti Fanndís Friðriksdóttir frumraun sína fyrir Marseille. 10. september 2017 15:59 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Sjá meira
Það verður enginn varaþurrkur hjá stelpurnar okkar á næstunni því allir leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins fengu í dag varaglossa að gjöf frá KSÍ. Varaglossarnir eru frá „Á allra vörum“ sem nú standa að söfnunarátaki áttunda sinn. KSÍ styrkir söfnunarátakið. Knattspyrnusambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni en framundan er fyrsti leikur stelpnanna í undankeppni HM 2019 sem verður á móti Færeyjum á Laugardalsvellinum á mánudagskvöldið. Söfnunarátak „Á allra vörum“ að þessu sinni er fyrir Kvennaathvarfið og nýju húsnæði fyrir konur og börn sem ekki eiga í nein hús að vernda eftir að dvöl þeirra í Kvennaathvarfinu lýkur. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, afhentu leikmönnum varaglossana fyrir æfingu liðsins á Laugardalsvelli í dag. Það má sjá mynd af þeim með stelpunum hér fyrir ofan. Leikurinn á móti Færeyjum á mánudaginn hefst klukkan 18:15. Frítt er á leikinn og KSÍ hvetur landsmenn til að koma og styðja við bakið á stelpunum okkar í þessum fyrsta leik þeirra eftir Evrópumótið í Hollandi í sumar.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Freyr: Reynir á liðið andlega eftir rússíbanann í sumar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því færeyska í fyrsta leik sínum í undankeppni HM á mánudaginn. 13. september 2017 19:00 Draumurinn að komast í úrslitaleik Meistaradeildar og vinna hann Sara Björk Gunnarsdóttir á bara eftir að vinna Meistaradeild Evrópu á glæstum félagsliðaferli. Hana dreymir um að komast í úrslitaleikinn og vonast til að þetta verði tímabilið sem sá draumur verði að veruleika. 15. september 2017 07:00 Glódís bjargaði stigi fyrir Rosengard | Fanndís byrjaði strax í fyrsta leik Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði stigi fyrir Rosengard í toppslag sænska boltans í dag en á sama tíma þreytti Fanndís Friðriksdóttir frumraun sína fyrir Marseille. 10. september 2017 15:59 Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Fótbolti Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Íslenski boltinn Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Fleiri fréttir „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Sjá meira
Freyr: Reynir á liðið andlega eftir rússíbanann í sumar Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir því færeyska í fyrsta leik sínum í undankeppni HM á mánudaginn. 13. september 2017 19:00
Draumurinn að komast í úrslitaleik Meistaradeildar og vinna hann Sara Björk Gunnarsdóttir á bara eftir að vinna Meistaradeild Evrópu á glæstum félagsliðaferli. Hana dreymir um að komast í úrslitaleikinn og vonast til að þetta verði tímabilið sem sá draumur verði að veruleika. 15. september 2017 07:00
Glódís bjargaði stigi fyrir Rosengard | Fanndís byrjaði strax í fyrsta leik Glódís Perla Viggósdóttir bjargaði stigi fyrir Rosengard í toppslag sænska boltans í dag en á sama tíma þreytti Fanndís Friðriksdóttir frumraun sína fyrir Marseille. 10. september 2017 15:59
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu