Barcelona hefur eytt meiri pening í leikmenn en Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2017 17:15 Lionel Messi í síðasta leik Barcelona á móti Real Madrid. Vísir/Getty Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. Félag eins og Barcelona hefur lengi framleitt hverja stjörnuna á fætur annarri í knattspyrnuakademíu sinni og þá hafa önnur félög grætt mikinn pening á því að kaupa leikmenn ódýrt og selja þá síðan seinna fyrir miklu meiri pening. Real Madrid hefur á sama tíma slegið metið nokkrum sinnum yfir dýrasta knattspyrnumann heims og á Santiago Bernabeu hafa menn alltaf verið tilbúnir að eyða stórum upphæðum í bestu knattspyrnumenn heimsins. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum á sama tíma og Barcelona hefur „bara“ unnið hana einu sinni. Í vor varð Real Madrid ennfremur fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð. Það kemur því nokkuð á óvart að Barcelona hefur eytt meiri peningum í nýja leikmenn en Real Madrid frá sumrinu 2013. Barcelona er ofar en Real í eyðslu þrátt fyrir að Börsungar séu ekki enn byrjaðir að eyða þeim 200 milljónum punda sem þeir fengu fyrir Brasilíumanninn Neymar. Það fylgir reyndar sögunni að Real Madrid er líka að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn en aðalbreytingin er kannski hversu miklu meiri peningur hefur farið í nýja leikmenn hjá Barcelona á síðustu árum en þegar næstum því allir leikmenn liðsins komu upp í gegnum unglingastarfið. Á undanförnum fjórum árum hefur Barcelona eytt 4 milljónum evra meira í nýja leikmenn en Real Madrid. Sú upphæð gæti síðan hækkað um meira en hundrað milljónir evra kaupi Barcelona annaðhvort Ousmane Dembele eða Philippe Coutinho áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok mánaðarins. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Fleiri fréttir KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? Sjá meira
Real Madrid hefur lengi verið í nokkrum sérflokki á Spáni þegar kemur að því að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn. Nú er hinsvegar orðin breyting á því. Félag eins og Barcelona hefur lengi framleitt hverja stjörnuna á fætur annarri í knattspyrnuakademíu sinni og þá hafa önnur félög grætt mikinn pening á því að kaupa leikmenn ódýrt og selja þá síðan seinna fyrir miklu meiri pening. Real Madrid hefur á sama tíma slegið metið nokkrum sinnum yfir dýrasta knattspyrnumann heims og á Santiago Bernabeu hafa menn alltaf verið tilbúnir að eyða stórum upphæðum í bestu knattspyrnumenn heimsins. Real Madrid hefur unnið Meistaradeildina þrisvar sinnum á síðustu fjórum árum á sama tíma og Barcelona hefur „bara“ unnið hana einu sinni. Í vor varð Real Madrid ennfremur fyrsta félagið til að vinna Meistaradeildina tvö ár í röð. Það kemur því nokkuð á óvart að Barcelona hefur eytt meiri peningum í nýja leikmenn en Real Madrid frá sumrinu 2013. Barcelona er ofar en Real í eyðslu þrátt fyrir að Börsungar séu ekki enn byrjaðir að eyða þeim 200 milljónum punda sem þeir fengu fyrir Brasilíumanninn Neymar. Það fylgir reyndar sögunni að Real Madrid er líka að eyða stórum upphæðum í nýja leikmenn en aðalbreytingin er kannski hversu miklu meiri peningur hefur farið í nýja leikmenn hjá Barcelona á síðustu árum en þegar næstum því allir leikmenn liðsins komu upp í gegnum unglingastarfið. Á undanförnum fjórum árum hefur Barcelona eytt 4 milljónum evra meira í nýja leikmenn en Real Madrid. Sú upphæð gæti síðan hækkað um meira en hundrað milljónir evra kaupi Barcelona annaðhvort Ousmane Dembele eða Philippe Coutinho áður en félagsskiptaglugginn lokar í lok mánaðarins.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Fleiri fréttir KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? Sjá meira