Ríki íslams og loftslagsbreytingar taldar stærstu ógnirnar Kjartan Kjartansson skrifar 1. ágúst 2017 21:34 Versnandi þurrkar og aðrar veðuröfgar eru á meðal þess sem menn óttast við loftslagsbreytingarnar sem menn valda nú á jörðinni. Vísir/Getty Jarðarbúar telja íslömsku hryðjuverkasamtökin Ríki íslams og loftslagsbreytingar stærstu öryggisógnirnar um þessar mundir. Bandaríkjamenn skera sig hins vegar úr hópi vestrænna ríkja þar sem aðeins rúmur helmingur telur hnattræna hlýnun alvarlega ógn. Pew-rannsóknamiðstöðin birti skoðanakönnun um stærstu öryggisógnirnar að mati íbúa í 38 löndum í dag. Á heimsvísu töldu 62% Ríki íslams meiriháttar ógn við öryggis síns lands og 61% voru þeirra skoðunar um loftslagsbreytingar. Íbúar þrettán landa töldu loftslagsbreytingar stærstu ógnina en sautján að Ríki íslams væri hættulegra, að því er kemur fram í umfjöllun New York Times um könnunina.Afneitun hægrimanna í Bandaríkjanna dregur niður meðaltaliðÍ Bandaríkjunum voru loftslagsbreytingar hins vegar í þriðja sæti á eftir hryðjuverkasamtökunum og netárásum og töldu 56% þær aðsteðjandi hættu. Gríðarlegir flokkadrættir einkenna viðhorf Bandaríkjamanna til loftslagsbreytinga en hægrimenn vestanhafs hafa lengi afneitað loftslagsvísindum. Áhyggjurnar af loftslagsbreytingum voru mestar í Rómönsku Ameríku þar sem 74% íbúa sjö ríkja nefndu þær sem helstu hættuna. Rússar höfðu hvað minnstar áhyggjur af hnattrænni hlýnun en þær voru aðeins í fimmta sæti yfir hættur sem svarendur nefndu. Þátttakendur í könnuninni voru beðnir um að velja á milli átta valkosta. Þar á meðal voru tölvuárásir annarra ríkja, ástand hagkerfis heimsins og flóttamannastraumur frá löndum eins og Írak og Sýrlandi. Loftslagsmál Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira
Jarðarbúar telja íslömsku hryðjuverkasamtökin Ríki íslams og loftslagsbreytingar stærstu öryggisógnirnar um þessar mundir. Bandaríkjamenn skera sig hins vegar úr hópi vestrænna ríkja þar sem aðeins rúmur helmingur telur hnattræna hlýnun alvarlega ógn. Pew-rannsóknamiðstöðin birti skoðanakönnun um stærstu öryggisógnirnar að mati íbúa í 38 löndum í dag. Á heimsvísu töldu 62% Ríki íslams meiriháttar ógn við öryggis síns lands og 61% voru þeirra skoðunar um loftslagsbreytingar. Íbúar þrettán landa töldu loftslagsbreytingar stærstu ógnina en sautján að Ríki íslams væri hættulegra, að því er kemur fram í umfjöllun New York Times um könnunina.Afneitun hægrimanna í Bandaríkjanna dregur niður meðaltaliðÍ Bandaríkjunum voru loftslagsbreytingar hins vegar í þriðja sæti á eftir hryðjuverkasamtökunum og netárásum og töldu 56% þær aðsteðjandi hættu. Gríðarlegir flokkadrættir einkenna viðhorf Bandaríkjamanna til loftslagsbreytinga en hægrimenn vestanhafs hafa lengi afneitað loftslagsvísindum. Áhyggjurnar af loftslagsbreytingum voru mestar í Rómönsku Ameríku þar sem 74% íbúa sjö ríkja nefndu þær sem helstu hættuna. Rússar höfðu hvað minnstar áhyggjur af hnattrænni hlýnun en þær voru aðeins í fimmta sæti yfir hættur sem svarendur nefndu. Þátttakendur í könnuninni voru beðnir um að velja á milli átta valkosta. Þar á meðal voru tölvuárásir annarra ríkja, ástand hagkerfis heimsins og flóttamannastraumur frá löndum eins og Írak og Sýrlandi.
Loftslagsmál Mest lesið Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada Erlent Fleiri fréttir Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Sjá meira