Heyrðu óðar samsæriskenningar Alex Jones í stíl Bon Iver Kjartan Kjartansson skrifar 15. júlí 2017 14:13 Alex Jones lætur gamminn geysa á Infowars. Skjáskot/Youtube Samsæriskenningasmiðurinn Alex Jones sem heldur úti vefnum Infowars er þekktur fyrir að breiða út dómadagsvitleysu eins og að Barack Obama hafi eitrað vatn í Bandaríkjunum og gert froska samkynhneigða. Gárungar á netinu hafa nú gert myndband af málæði Jones og látið það hljóma eins og Bon Iver-lag. Það var framleiðslufyrirtækið Super Deluxe sem sérhæfir sig í skondnum og skrýtnum málefnum sem tók saman vel valda reiðilestra frá Jones og setti saman í tónlistarmyndband sem hljómar eins og hljómsveitin hugljúfa Bon Iver. Bandaríska fréttasíðan Vox birti myndbandið sem hefur fengið þúsundir áhorfa. Engum sögum fer af því hversu hrifinn Justin Vernon, söngvari Bon Iver, er af því að Alex Jones sé látinn hljóma eins og lag með hljómsveitinni.Vísir/Getty Þrátt fyrir að halda fram þvælu eins og að bandarísk yfirvöld hafi sviðsett fjöldamorðið á börnum í Sandy Hook-grunnskólanum og að Bandaríkjastjórn hafi staðið að hryðjuverkunum 11. september 2001 er Jones með milljónir fylgjenda. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur meðal annars komið sem viðmælandi í þátt Jones. „Orðspor þitt er ótrúlegt. Ég mun ekki bregðast þér,“ sagði Trump meðal annars við Jones. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir Hóf skothríð á umdeildum pítsustað Öfgasinnaðir hægri menn hafa lengi dreift rangri frétt um að Hillary Clinton reki barnaklámshring úr fyrirtækinu. 5. desember 2016 13:48 NBC ýfir upp sár foreldra barnanna í Sandy Hook Foreldar barna sem voru myrt í Sandy Hook eru ósátt við að NBC ætli að birta langt viðtal við alræmdan samsæriskenningasmið sem segir bandarísk stjórnvöld hafa sett fjöldamorðið á svið. Fylgjendur hans hafa áreitt foreldra myrtra barna undanfarin ár. 13. júní 2017 11:15 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Samsæriskenningasmiðurinn Alex Jones sem heldur úti vefnum Infowars er þekktur fyrir að breiða út dómadagsvitleysu eins og að Barack Obama hafi eitrað vatn í Bandaríkjunum og gert froska samkynhneigða. Gárungar á netinu hafa nú gert myndband af málæði Jones og látið það hljóma eins og Bon Iver-lag. Það var framleiðslufyrirtækið Super Deluxe sem sérhæfir sig í skondnum og skrýtnum málefnum sem tók saman vel valda reiðilestra frá Jones og setti saman í tónlistarmyndband sem hljómar eins og hljómsveitin hugljúfa Bon Iver. Bandaríska fréttasíðan Vox birti myndbandið sem hefur fengið þúsundir áhorfa. Engum sögum fer af því hversu hrifinn Justin Vernon, söngvari Bon Iver, er af því að Alex Jones sé látinn hljóma eins og lag með hljómsveitinni.Vísir/Getty Þrátt fyrir að halda fram þvælu eins og að bandarísk yfirvöld hafi sviðsett fjöldamorðið á börnum í Sandy Hook-grunnskólanum og að Bandaríkjastjórn hafi staðið að hryðjuverkunum 11. september 2001 er Jones með milljónir fylgjenda. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur meðal annars komið sem viðmælandi í þátt Jones. „Orðspor þitt er ótrúlegt. Ég mun ekki bregðast þér,“ sagði Trump meðal annars við Jones.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir Hóf skothríð á umdeildum pítsustað Öfgasinnaðir hægri menn hafa lengi dreift rangri frétt um að Hillary Clinton reki barnaklámshring úr fyrirtækinu. 5. desember 2016 13:48 NBC ýfir upp sár foreldra barnanna í Sandy Hook Foreldar barna sem voru myrt í Sandy Hook eru ósátt við að NBC ætli að birta langt viðtal við alræmdan samsæriskenningasmið sem segir bandarísk stjórnvöld hafa sett fjöldamorðið á svið. Fylgjendur hans hafa áreitt foreldra myrtra barna undanfarin ár. 13. júní 2017 11:15 Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Hóf skothríð á umdeildum pítsustað Öfgasinnaðir hægri menn hafa lengi dreift rangri frétt um að Hillary Clinton reki barnaklámshring úr fyrirtækinu. 5. desember 2016 13:48
NBC ýfir upp sár foreldra barnanna í Sandy Hook Foreldar barna sem voru myrt í Sandy Hook eru ósátt við að NBC ætli að birta langt viðtal við alræmdan samsæriskenningasmið sem segir bandarísk stjórnvöld hafa sett fjöldamorðið á svið. Fylgjendur hans hafa áreitt foreldra myrtra barna undanfarin ár. 13. júní 2017 11:15