Tengsl milli sveigjanleika og kulnunar og streitu? Haraldur F. Gíslason skrifar 29. maí 2017 15:00 Í fréttum undanfarið hefur verið fjallað um streitu og kulnun í starfi. Í tölum frá Virk kemur fram að kennarar leita meira til Virk en aðrar starfsstéttir. Er þar átt við um leik-, grunn-, framhalds- og háskólakennara. Athyglisvert er að skoða hlutfall þeirra sem leita til Virk innan kennarastéttarinnar. Hlutfallslega koma flestir þeir kennarar sem leita til Virk frá leikskólastiginu og vekur það upp spurningar um starfsaðstæður leikskólakennara. Það er staðreynd að hvergi er eins lítill kjarasamningsbundinn tími til undirbúnings en á leikskólastiginu. Eins er almennt minni sveigjanleiki í starfi í leikskólum en á öðrum skólastigum. Einnig er ekki skilgreindur tími í kjarasamningi til starfsþróunar á leikskólastiginu. Það er því rétt að velta upp þeirri spurningu hvort það sé beint samband milli álags og sveigjanleika í starfi. Aukinn sveigjanleiki virðist draga úr streituvöldum í starfi. Það er nauðsynlegt að bregðast strax við og vinna markvisst að því að bæta starfsumhverfi í leikskólum. Það sem skiptir mestu máli er að fækka börnum, auka afleysingu, fjölga undirbúningstímum umtalsvert og færa starfsumhverfið nær því sem þekkist á öðrum skólastigum hvað varðar vinnutíma og starfstíma. Þessir þættir eru allir líklegir til að bæta starfsumhverfið og vinna gegn álagi og kulnun í starfi. Höfundur er formaður Félags leikskólakennara. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Haraldur F. Gíslason Mest lesið Halldór 31.01.26 Halldór Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Kjósum mann sem klárar verkin! Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg er ramminn, ekki málverkið Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Bærinn er fólkið Karólína Helga Símonardóttir skrifar Skoðun Verðbólga á Íslandi er ekki slys – hún er afleiðing ákvarðana Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Að læra af fortíðinni Sigurður Helgi Pálmason skrifar Skoðun Jaðardrengirnir okkar Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Kristrún og Mazzucato Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Þegar alþjóðaviðskipti eru vopnvædd Páll Rafnar Þorsteinsson skrifar Skoðun Að loka á foreldri er ekki einfaldasta leiðin Sahara Rós Blandon skrifar Skoðun Ákvarðanir fyrir framtíðarkynslóðir Sandra Sigurðardóttir skrifar Skoðun Stúka við Kórinn mun skera niður framtíð HK í fótbolta! Ómar Stefánsson skrifar Skoðun Hlúum að hjarta skólans skrifar Skoðun Ef þetta er ekki þrælahald – hvað er það þá? Ágústa Árnadóttir skrifar Skoðun Af hverju þurfa börn að borga í strætó? Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flóttamannavegurinn er loksins fundinn Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar Skoðun Hafnarfjörður fyrir fólk á öllum æviskeiðum Helga Björg Loftsdóttir skrifar Skoðun 3,7 milljarða skattalækkun í Hafnarfirði Orri Björnsson skrifar Skoðun Nokkur orð um rekstrarkostnað Arnar Már Jóhannesson,Ásgerður Ágústsdóttir skrifar Skoðun ESB er (enn) ekki varnarbandalag Hallgrímur Oddsson skrifar Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar Skoðun Suðurlandsbraut á skilið umhverfismat Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Loforðin ein vinna ekki á verðbólgunni Ólafur Adolfsson skrifar Skoðun Ástæða góðs árangurs í handbolta Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun U-beygja framundan Eyjólfur Ármannsson skrifar Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verkefnið Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Kæra heilbrigðisráðherra, Alma Möller Arnar Helgi Lárusson skrifar Skoðun Súkkulaðisnúðurinn segir sannleikann Björn Ólafsson skrifar Sjá meira
Í fréttum undanfarið hefur verið fjallað um streitu og kulnun í starfi. Í tölum frá Virk kemur fram að kennarar leita meira til Virk en aðrar starfsstéttir. Er þar átt við um leik-, grunn-, framhalds- og háskólakennara. Athyglisvert er að skoða hlutfall þeirra sem leita til Virk innan kennarastéttarinnar. Hlutfallslega koma flestir þeir kennarar sem leita til Virk frá leikskólastiginu og vekur það upp spurningar um starfsaðstæður leikskólakennara. Það er staðreynd að hvergi er eins lítill kjarasamningsbundinn tími til undirbúnings en á leikskólastiginu. Eins er almennt minni sveigjanleiki í starfi í leikskólum en á öðrum skólastigum. Einnig er ekki skilgreindur tími í kjarasamningi til starfsþróunar á leikskólastiginu. Það er því rétt að velta upp þeirri spurningu hvort það sé beint samband milli álags og sveigjanleika í starfi. Aukinn sveigjanleiki virðist draga úr streituvöldum í starfi. Það er nauðsynlegt að bregðast strax við og vinna markvisst að því að bæta starfsumhverfi í leikskólum. Það sem skiptir mestu máli er að fækka börnum, auka afleysingu, fjölga undirbúningstímum umtalsvert og færa starfsumhverfið nær því sem þekkist á öðrum skólastigum hvað varðar vinnutíma og starfstíma. Þessir þættir eru allir líklegir til að bæta starfsumhverfið og vinna gegn álagi og kulnun í starfi. Höfundur er formaður Félags leikskólakennara.
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun
Skoðun Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Ríkisborgararéttur – sömu reglur eiga að gilda fyrir alla Katrín Haukdal Magnúsdóttir skrifar
Skoðun Ekkert styður fullyrðingar um lélegan árangur af Byrjendalæsi Guðmundur Engilbertsson,Gunnar Gíslason,Jenný Gunnbjörnsdóttir,Ragnheiður Lilja Bjarnadóttir,Rannveig Oddsdóttir,Rúnar Sigþórsson skrifar
Stjórnendur eru brúin – Ísland á að leiða fagmennsku, ekki draga úr henni Nichole Leigh Mosty Skoðun