Kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. apríl 2017 09:30 Þessir stuðningsmenn Mónakó fengu mat og gistingu hjá stuðningsmönnum Dortmund. Vísir/AFP Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, segir að það að UEFA kunni mikið að meta það hvernig stuðningsmenn Borussia Dortmund og Mónakó brugðust vel í erfiðum aðstæðum í Dortmund í gær. Sprengja við liðsrútu Borussia Dortmund, á leið á leik liðsins við Mónakó í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar, varð til þess að leiknum var frestað um einn sólarhring. Einn leikmaður Dortmund slasaðist og allt liðið var í miklu sjokki. „Við mjög daprar aðstæður í gærkvöldi sýndi okkar samfélag og okkar fótboltafólk hvað það er sem skiptir mestu máli í heiminum í dag,“ sagði Giorgio Marchetti í viðtali við BBC. „Gærkvöldið var kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram. Það kenndu stuðningsfólk Dortmund og Mónakó okkur. Þau héldu ró sinni inn á leikvanginum og sýndu mikla yfirvegun,“ sagði Marchetti.Das ist Fussball ! #BVBASM#BedForAwayFans@BVBpic.twitter.com/9qP1Pek9V8 — AS MONACO (@AS_Monaco) April 11, 2017 „Stuðningsfólk Mónakó sýndi stuðning sinn í verki inn á leikvanginum og sungu til heiðurs Dortmund. Stuðningsfólk Dortmund svaraði á frábæran og stórkostlegan hátt þegar þeir settu upp kerfi til að redda stuðningsfólki Mónakó næturgistingu,“ sagði Marchetti. „Þetta var frábært og sýnir að okkar gildismat er sterkara en þeirra sem vilja drepa það,“ sagði Marchetti.Waiting for the decision of UEFA, AS Monaco supporters chant "Dortmund Dortmund". Class! #UCL#BVBASMpic.twitter.com/1alvkW5fRt — IntoTheTopCorner (@ITTC_football) April 11, 2017 Allir sem áttu miða á leikinn í gær geta nýtt sama miða á leikinn í dag sem fer fram klukkan 16.45 að íslenskum tíma. Hinir tveir leikir kvöldsins hefjast síðan klukkan 18.45. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Klopp vildi fá Anthony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Sjá meira
Giorgio Marchetti, mótastjóri UEFA, segir að það að UEFA kunni mikið að meta það hvernig stuðningsmenn Borussia Dortmund og Mónakó brugðust vel í erfiðum aðstæðum í Dortmund í gær. Sprengja við liðsrútu Borussia Dortmund, á leið á leik liðsins við Mónakó í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar, varð til þess að leiknum var frestað um einn sólarhring. Einn leikmaður Dortmund slasaðist og allt liðið var í miklu sjokki. „Við mjög daprar aðstæður í gærkvöldi sýndi okkar samfélag og okkar fótboltafólk hvað það er sem skiptir mestu máli í heiminum í dag,“ sagði Giorgio Marchetti í viðtali við BBC. „Gærkvöldið var kennslustund í hvernig stuðningsfólk á að koma fram. Það kenndu stuðningsfólk Dortmund og Mónakó okkur. Þau héldu ró sinni inn á leikvanginum og sýndu mikla yfirvegun,“ sagði Marchetti.Das ist Fussball ! #BVBASM#BedForAwayFans@BVBpic.twitter.com/9qP1Pek9V8 — AS MONACO (@AS_Monaco) April 11, 2017 „Stuðningsfólk Mónakó sýndi stuðning sinn í verki inn á leikvanginum og sungu til heiðurs Dortmund. Stuðningsfólk Dortmund svaraði á frábæran og stórkostlegan hátt þegar þeir settu upp kerfi til að redda stuðningsfólki Mónakó næturgistingu,“ sagði Marchetti. „Þetta var frábært og sýnir að okkar gildismat er sterkara en þeirra sem vilja drepa það,“ sagði Marchetti.Waiting for the decision of UEFA, AS Monaco supporters chant "Dortmund Dortmund". Class! #UCL#BVBASMpic.twitter.com/1alvkW5fRt — IntoTheTopCorner (@ITTC_football) April 11, 2017 Allir sem áttu miða á leikinn í gær geta nýtt sama miða á leikinn í dag sem fer fram klukkan 16.45 að íslenskum tíma. Hinir tveir leikir kvöldsins hefjast síðan klukkan 18.45.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Klopp vildi fá Anthony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Sjá meira