Viðar Örn: Þetta er búið mál fyrir alla í landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. mars 2017 12:45 Viðar Örn Kjartansson segir að honum þyki leiðinlegt að umræða um áfengisdrykkju hans í aðdraganda leiks Íslands gegn Króatíu í undankeppni HM 2018 í haust hafi komið upp síðustu dagana. Heimir Hallgrímsson var spurður um þetta mál á blaðamannafundi KSÍ á föstudag og sagði í samtali við Vísi í dag að málið hafi komið honum í opna skjöldu. Því hafi verið lokað á sínum tíma. „Þetta er ekki góð tímasetning,“ sagði Viðar við Vísi í dag en Ísland mætir Kósóvó í undankeppni HM 2018 á föstudag. „Það voru ekki agareglur brotnar í þessu tilviki en það var ekki fagmannlega staðið að hlutunum hjá mér. Ég ber ábyrgð á því og baðst afsökunar.“ Sjá einnig: Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Hann segir að málið sé búið að hans hálfu. „Það er tímabært að einbeita sér að leiknum gegn Kósóvó sem öllu máli skpitir. Ég baðst að sjálfsögðu afsökunar á þessu og læt þetta ekki koma fyrir aftur.“ „Mér finnst líka leiðinlegt að umfjöllunin fyrir þennan leik myndi fara í þetta mál. Við eigum mikilvægan leik gegn Kósóvó og erum að einbeita okkur að honum.“ Hann segir að málið hafi verið rætt, bæði á milli hans og Heimis og líka innan hópsins. „Þetta er búið mál fyrir okkur. Það var ekkert annað fyrir mig að gera en að bijðast afsökunar og láta þetta ekki koma fyrir aftur.“ Viðar Örn segir auðvelt að vera vitur eftir á í svona málum. „Það var aldrei planið að sýna hópnum óvirðingu. En þetta er búið og gert og mér finnst þetta leiðinlegt. En nú þurfum við að einbeita okkur að því sem skiptir máli.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17. mars 2017 13:45 Sjáðu blaðamannafund KSÍ Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 17. mars 2017 14:30 Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Heimir Hallgrímsson segir að tímasetning umræðunnar um málefni Viðars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvægan leik með íslenska landsliðinu. 21. mars 2017 12:15 Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17. mars 2017 17:30 Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar. 18. mars 2017 07:00 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson segir að honum þyki leiðinlegt að umræða um áfengisdrykkju hans í aðdraganda leiks Íslands gegn Króatíu í undankeppni HM 2018 í haust hafi komið upp síðustu dagana. Heimir Hallgrímsson var spurður um þetta mál á blaðamannafundi KSÍ á föstudag og sagði í samtali við Vísi í dag að málið hafi komið honum í opna skjöldu. Því hafi verið lokað á sínum tíma. „Þetta er ekki góð tímasetning,“ sagði Viðar við Vísi í dag en Ísland mætir Kósóvó í undankeppni HM 2018 á föstudag. „Það voru ekki agareglur brotnar í þessu tilviki en það var ekki fagmannlega staðið að hlutunum hjá mér. Ég ber ábyrgð á því og baðst afsökunar.“ Sjá einnig: Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Hann segir að málið sé búið að hans hálfu. „Það er tímabært að einbeita sér að leiknum gegn Kósóvó sem öllu máli skpitir. Ég baðst að sjálfsögðu afsökunar á þessu og læt þetta ekki koma fyrir aftur.“ „Mér finnst líka leiðinlegt að umfjöllunin fyrir þennan leik myndi fara í þetta mál. Við eigum mikilvægan leik gegn Kósóvó og erum að einbeita okkur að honum.“ Hann segir að málið hafi verið rætt, bæði á milli hans og Heimis og líka innan hópsins. „Þetta er búið mál fyrir okkur. Það var ekkert annað fyrir mig að gera en að bijðast afsökunar og láta þetta ekki koma fyrir aftur.“ Viðar Örn segir auðvelt að vera vitur eftir á í svona málum. „Það var aldrei planið að sýna hópnum óvirðingu. En þetta er búið og gert og mér finnst þetta leiðinlegt. En nú þurfum við að einbeita okkur að því sem skiptir máli.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17. mars 2017 13:45 Sjáðu blaðamannafund KSÍ Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 17. mars 2017 14:30 Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Heimir Hallgrímsson segir að tímasetning umræðunnar um málefni Viðars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvægan leik með íslenska landsliðinu. 21. mars 2017 12:15 Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17. mars 2017 17:30 Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar. 18. mars 2017 07:00 Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Enski boltinn „Ákveðið sjokk“ Fótbolti Fleiri fréttir Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjá meira
Ölvaður til móts við íslenska landsliðið á Ítalíu Viðar Örn Kjartansson er í landsliðshópi Íslands fyrir leikinn gegn Kósóvó. 17. mars 2017 13:45
Sjáðu blaðamannafund KSÍ Landsliðshópur Íslands fyrir leikinn gegn Kósovó í undankeppni HM 24. mars var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag. 17. mars 2017 14:30
Heimir um mál Viðars: Tímasetning spurningarinnar kjánaleg Heimir Hallgrímsson segir að tímasetning umræðunnar um málefni Viðars Arnar Kjartanssonar komi á einkennilegum tíma, enda stutt í mikilvægan leik með íslenska landsliðinu. 21. mars 2017 12:15
Viðar Örn tjáir sig: Löngu hættur að drekka áður en ég mætti til móts við landsliðið Viðar Örn Kjartansson, framherji íslenska landsliðsins og Maccabi Tel Aviv, hefur tjáð sig um mál málanna um að hann hafi mætt ölvaður til móts við landsliðið í nóvember síðastliðnum. 17. mars 2017 17:30
Hans mál hvað hann gerir áður en kemur í landsliðsverkefni Á blaðamannafundi landsliðsins í gær kom fram að framherjinn Viðar Örn Kjartansson hefði komið ölvaður til móts við landsliðið í undirbúningi leiksins gegn Króatíu síðasta nóvember. Hann kom degi á undan landsliðinu til Ítalíu í æfingabúðirnar. 18. mars 2017 07:00