Guardiola: Sókn, sókn, sókn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. febrúar 2017 22:33 Guardiola gefur skipanir á hliðarlínunni. vísir/getty Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Það var margt sem gekk á en við vorum heppnir. Ungu og gömlu leikmennirnir í liðinu spiluðu stórkostlega,“ sagði Guardiola í leikslok. „Þessi reynsla mun koma okkur til góða í framtíðinni. Monaco á sér lengri sögu í þessari keppni og þú þarft svona reynslu til að læra og bæta þig. Það getur allt gerst í Mónakó og við þurfum að skora mörk.“ Varnarleikur liðanna í leiknum í kvöld var ekki til útflutnings. Sóknarleikurinn var hins vegar frábær. „Við hugsum út frá sókninni. Sókn, sókn, sókn. Monaco skorar mikið og sækir á mörgum mönnum. Þeir eru líkamlega sterkir og með topp lið. Þess vegna eru þeir efstir heima fyrir,“ sagði Guardiola. „Þetta eru ágætis úrslit. Þau gætu verið betri og gætu verið verri en svona er þetta.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. „Það var margt sem gekk á en við vorum heppnir. Ungu og gömlu leikmennirnir í liðinu spiluðu stórkostlega,“ sagði Guardiola í leikslok. „Þessi reynsla mun koma okkur til góða í framtíðinni. Monaco á sér lengri sögu í þessari keppni og þú þarft svona reynslu til að læra og bæta þig. Það getur allt gerst í Mónakó og við þurfum að skora mörk.“ Varnarleikur liðanna í leiknum í kvöld var ekki til útflutnings. Sóknarleikurinn var hins vegar frábær. „Við hugsum út frá sókninni. Sókn, sókn, sókn. Monaco skorar mikið og sækir á mörgum mönnum. Þeir eru líkamlega sterkir og með topp lið. Þess vegna eru þeir efstir heima fyrir,“ sagði Guardiola. „Þetta eru ágætis úrslit. Þau gætu verið betri og gætu verið verri en svona er þetta.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45