Agüero ekki á förum frá City: „Ég og Pep náum vel saman“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2017 09:30 Sergio Agüero vill halda áfram á Etihad. vísir/getty Sergio Agüero, framherji Manchester City, segist ekki á förum frá félaginu og ítrekar að hann og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, ná vel saman. Argentínski framherjinn skoraði tvívegis þegar City kom til baka og vann Monaco, 5-3, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á heimavelli í gærkvöldi. Hann missti stöðu sína tímabundið þegar brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus mætti á Etihad og sló í gegn um leið en nú er Jesus frá keppni út tímabilið og Agüero því mættur aftur að skora mörk.„Ég hef alltaf sagt að ég vil vera hér áfram. Í lok leiktíðar verður það ekki mín ákvörðun að fara,“ sagði Agüero eftir leikinn í gær en hann er með samning til ársins 2020. „Sannleikurinn er sá að félagið sér alfarið um mín mál og ég ætla mér að vera hér áfram. Ég og Pep náum vel saman ef ég á að segja ykkur satt.“ „Það sem Pep vill fá umfram allt frá okkur leikmönnunum er að við keyrum okkur aðeins meira áfram. Hann er alltaf að biðja mig um meira, meira, meira. Það er ákveðin fórn sem ég þarf að færa en ég sé það alltaf virka í næsta leik,“ sagði Sergio Agüero. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Næstmarkahæsta lið Evrópu spilar í Manchester í kvöld Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 16:30 Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45 Guardiola: Sókn, sókn, sókn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 22:33 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Sergio Agüero, framherji Manchester City, segist ekki á förum frá félaginu og ítrekar að hann og Pep Guardiola, knattspyrnustjóri City, ná vel saman. Argentínski framherjinn skoraði tvívegis þegar City kom til baka og vann Monaco, 5-3, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar á heimavelli í gærkvöldi. Hann missti stöðu sína tímabundið þegar brasilíska ungstirnið Gabriel Jesus mætti á Etihad og sló í gegn um leið en nú er Jesus frá keppni út tímabilið og Agüero því mættur aftur að skora mörk.„Ég hef alltaf sagt að ég vil vera hér áfram. Í lok leiktíðar verður það ekki mín ákvörðun að fara,“ sagði Agüero eftir leikinn í gær en hann er með samning til ársins 2020. „Sannleikurinn er sá að félagið sér alfarið um mín mál og ég ætla mér að vera hér áfram. Ég og Pep náum vel saman ef ég á að segja ykkur satt.“ „Það sem Pep vill fá umfram allt frá okkur leikmönnunum er að við keyrum okkur aðeins meira áfram. Hann er alltaf að biðja mig um meira, meira, meira. Það er ákveðin fórn sem ég þarf að færa en ég sé það alltaf virka í næsta leik,“ sagði Sergio Agüero.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Næstmarkahæsta lið Evrópu spilar í Manchester í kvöld Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 16:30 Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45 Guardiola: Sókn, sókn, sókn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 22:33 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona | Börsungar í Andalúsíu KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma | Albert mætir Rómverjum Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjá meira
Næstmarkahæsta lið Evrópu spilar í Manchester í kvöld Leikmenn Mónakó hafa heldur betur verið á skotskónum á þessum tímabili en liðið heimsækir Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 16:30
Man. City og Monaco buðu til markaveislu á Etihad | Sjáðu mörkin Manchester City vann Monaco, 5-3, í ótrúlegum fótboltaleik á Etihad vellinum í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 21. febrúar 2017 21:45
Guardiola: Sókn, sókn, sókn Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, var létt eftir 5-3 sigur sinna manna á Monaco í ótrúlegum leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 21. febrúar 2017 22:33